Morgunblaðið - 08.03.1995, Síða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
I Happdrætti
VINNINGAR I 11. FL. '95
Útráttur 7. mars 1995.
íbúðarvmningiir
Kr. 3.000.000,-
41174
Ferðavinningar
Kr. 100.000,-
3240 29336 53463 62758 64745
28368 43990 60776 63895 66894
Ferðavinningar
Kr. 50.000,-
4126 19207 27470 55093 65481
12957 22084 29255 56920 70209
14217 23207 32664 60116 70921
17845 27468 49786 62922 75717
Húsbúnaður kr. 10.000.-
12 5169 10346 16896 22659 28242 33407 39312 45356 51464 57540 63269 68343 73596
24 5188 10408 16906 22701 28326 33435 39491 45421 51489 57596 63320 68526 73635
38 5200 10484 17236 22946 28448 33444 39572 45455 51670 57662 63327 68658 73642
41 5354 10698 17269 22978 28492 33530 39739 45470 51762 57725 63395 68732 73731
73 5422 10702 17359 22983 28573 33661 39771 45560 51808 57845 63413 68870 73931
88 5436 10865 17501 22987 28642 33756 39806 45665 51833 57856 63471 68958 73950
98 5446 10960 17593 23106 28673 33805 39811 45693 51930 57938 63499 68977 74125
133 5453 11007 17599 23126 28757 33809 39814 45791 52094 57998 63505 69005 74146
217 5476 11119 17610 23186 28760 33865 39906 45843 52095 58069 63523 69043 74209
249 5523 11126 17865 23198 28834 34000 40011 45881 52179 58210 63596 69109 74296
270 5530 11145 18015 23213 28856 34045 40105 45904 52225 58291 63672 69199 74307
291 5552 11577 18035 23259 28902 34151 40134 45945 52372 58307 63776 69271 74331
304 5843 11587 18105 23260 28924 34204 40140 45973 52413 58528 63849 69454 74463
572 6033 11638 18208 23302 28998 34206 40198 46076 52453 58532 63909 69483 74510
606 6053 11793 18214 23367 29027 34293 40205 46104 52505 58571 63914 69572 74591
720 6068 11847 18331 23395 29075 34384 40208 46107 52552 58815 63967 69624 74597
730 6094 11867 18827 23437 29097 34639 40403 46186 52638 58838 63973 69751 74631
815 6128 11887 18927 23541 29139 34654 40618 46219 52643 58889 64031 69772 74810
847 6150 11954 19107 23677 29149 34704 40668 46246 52717 58940 64053 69788 74848
893 6316 11987 19142 23681 29168 34706 40714 46350 52766 59021 64090 69857 74855
1009 6372 11989 19335 23702 29170 34751 40748 46393 52840 59051 64243 69961 74904
1017 6377 12017 19381 23740 29480 34783 40960 46558 53072 59123 64253 69966 74976
1039 6429 12042 19398 23788 29532 34858 41241 46604 53124 59187 64282 70004 75107
1151 6573 12121 19418 23801 29540 34070 41253 46757 53130 59200 64429 70153 75533
1218 6585 12200 19421 23918 29544 34871 41276 46805 53159 59347 64539 70175 75551
1301 6672 12242 19426 24122 29549 34983 41306 46927 53215 59363 64711 70206 75569
1305 6734 12282 19449 24142 29608 35011 41322 47071 53235 59453 64820 70207 75620
1378 6739 12298 19466 24185 29680 35019 41342 47211 53254 59468 65002 70233 75718
1401 6761 12405 19476 24222 29697 35022 41436 47309 53284 59547 65053 70245 75827
1474 6787 12461 19483 24352 29722 35145 41479 47405 53478 59572 65092 70412 76031
1527 6919 12555 19491 24366 29740 35239 41502 47528 53497 59829 65141 70425 76039
1558 6967 12601 19678 24482 29882 35245 41556 47562 53511 59830 65145 70436 76055
1659 6969 12602 19681 24646 29886 .35324 41591 47579 53546 59838 65183 70448 76067
1820 7015 12603 19689 24746 29889 35346 41656 47587 53574 59860 65236 70478 76142
1829 7025 12614 19693 24795 30018 35360 41834 47639 53723 59863 65266 70531 76375
2013 7030 12633 19730 24834 30023 35405 41977 47686 53765 59886 65409 70568 76408
2104 7036 12672 19958 24877 30164 35407 41996 47770 53803 59986 65426 70686 76485
2116 7109 12748 19986 24880 30388 35487 42108 47815 53851 60059 65482 70749 76608
2218 7122 12838 20065 24980 30440 35496 42126 47816 53863 60357 65532 70871 76666
2333 7192 12924 20152 25036 30499 35621 42241 47825 53882 60499 65590 70898 76818
2360 7324 12967 20221 25189 30520 35642 42257 47836 53908 60608 65613 70904 76860
2403 7455 13035 20367 25207 30592 35690 42431 47902 53985 60736 65694 70996 76866
2620 7541 13269 20433 25280 30656 35786 42457 47906 54019 60787 65765 71090 76943
2697 7593 13431 20448 25351 30778 35797 42487 47929 54255 60816 65974 71097 77067
2705 7614 13443 20466 25444 30803 35956 42503 47950 54337 60886 66010 71125 77073
2707 7784 13486 20500 25592 30902 36048 42519 47958 54348 60912 66077 71149 77128
2749 7922 13581 20568 25638 30984 36068 42533 47999 54417 61073 66142 71230 77136
2813 7959 13609 20720 25734 31030 36118 42654 48006 54438 61162 66223 71278 77385
2820 8016 13671 20869 25805 31042 36203 42675 48262 54616 AÍ195 66260 71419 77487
2853 8058 13761 20890 25865 31117 36290 42777 48313 54742 61203 66286 71601 77565
2965 8169 13993 21071 25895 31371 36336 42793 48317 54747 61250 66336 71631 77595
2986 8200 14043 21097 25963 31451 36373 42830 48425 54850 61337 66369 71678 77608
3001 8322 14065 21227 26060 31540 36376 42954 40555 54968 61527 66387 71705 77655
3194 8332 14263 21239 26109 31554 36485 43020 48643 55033 61549 66396 71733 77692
3209 8521 14403 21293 26140 31586 36631 43089 48703 55231 61660 66522 71817 77706
3426 8693 14457 21295 26167 31596 36670 43091 49032 55272 61701 66547 71895 77710
3479 8701 14465 21425 26196 31687 36685 43143 49037 55300 61763 66553 72017 77819
3544 8768 14490 21447 26316 31689 36727 43185 49098 55326 61808 66566 72077 77890
3619 8874 14656 21538 26331 31740 37060 43319 49101 55361 61858 66763 72081 77908
3678 8986 14950 21569 26420 31765 37081 43389 49149 55365 61894 66775 72176 78006
3693 9025 15009 21610 26609 31856 37181 43420 49321 55391 61990 67083 72209 78142
3713 9043 15247 21634 26615 31859 37293 43459 49355 55424 62001 67108 72436 78160
3720 9133 15335 21644 26733 31943 37423 43513 49387 55511 62012 67243 72500 78187
3747 9168 15342 21655 26778 31954 37602 43608 49417 55620 62165 67300 72686 78213
3777 9264 15368 21702 26851 31981 37706 43674 49614 55701 62191 67333 72716 78233
3811 9284 15543 21737 26908 32165 37711 43677 49664 55746 62234 67368 72745 70351
3866 9207 15624 21774 26971 32218 37787 44021 49710 55033 62236 67370 72759 78360
4008 9326 15692 21795 27016 32252 37792 44039 49719 55869 62261 67375 72764 70572
4033 9340 15707 21829 27030 32323 37840 44076 49779 56010 62302 67459 72776 78703
4038 9561 15908 21874 27248 32354 37863 44170 49792 56079 62398 67498 72832 78719
4257 9599 15914 21918 27323 32432 37945 44290 49824 56091 62413 67568 72925 79022
4264 9648 16087 21968 27426 32541 38223 44340 50010 56156 62490 67581 /3004 79198
4293 9652 16099 22021 27517 32596 38242 44478 50017 56239 62546 67652 73020 79320
4301 9654 16108 22092 27550 32629 38274 44488 50102 56308 62675 67714 73053 79464
4361 9707 16175 22183 27577 32660 30331 44624 50108 56320 62706 67744 73164 79504
4366 9719 16176 22222 27589 32698 38546 44725 50209 56455 62711 67777 73174 79544
4423 9821 16211 22235 27670 32749 30635 44748 50231 56629 62874 67812 73180 79586
4521 9844 16239 22288 27767 32856 38640 44765 50319 56851 62076 67944 73302 79796
4672 9903 16517 22296 27770 32996 30804 44879 50326 56990 62881 67982 73305 79857
4719 9912 16715 22450 27818 33044 38805 44884 50623 57052 62923 67989 73333 79886
4723 9981 16766 22501 27823 33049 38912 44931 50635 57099 62980 68063 73412 79913
4788 10108 16771 22516 27920 33084 38985 45057 50759 57102 63031 68089 73447 79963
4937 10174 16788 22530 28006 33090 39029 45104 51033 57113 63050 68111 73460
4961 10233 16796 22547 28146 33178 39045 45176 51069 57155 63133 68145 73527
4987 10280 16832 22578 28162 33200 39051 45337 51328 57196 63171 68179 73573
5029 10314 16855 22592 28188 33297 39275 45345 51361 57451 63246 68264 73590
I DAG
SKÁK
Umsjón Margcir
Pctursson
ÞESSI staða kom upp í
1. deildarkeppni Skáksam-
bands íslands um helgina í
æsispennandi fallbaráttuvið-
ureign Skáksambands Vest-
fjarða og Taflfélagsins Hell-
is í Reykjavík. Guðmundur
Gíslason (2.305) hafði hvítt
og átti leik gegn Andra Áss
Grétarssyni (2.330), Helli.
Svartur lék siðast 28. - Hf8-
f3.
SJÁ STÖÐUMYND
29. Rf5! - Hxel 30. Db8+!
— Rxb8 31. Hd8+ og svart-
ur gafst upp, enda blasir
mátið við. Þrátt fyrir stórsig-
ur Vestfirðinga á Hellu,
5'/2—2'/2, dugði það ekki til
að verjast falli í aðra deild.
Taflfélag Reykjavíkur
sigraði með yfirburðum í 1.
deild. Fyrir sigursveitina
tefldu þeir Jóhann Hjartar-
son, Hannes H. Stefánsson,
Jón L. Árnason, Karl Þor-
steins, Helgi Áss Grétars-
son, Benedikt Jónasson, Sig-
urður Daði Sigfússon, Þröst-
ur Árnason, Lárus Jóhann-
esson, Jón Viktor Gunnars-
son, Arnar E. Gunnarsson,
Ásgeir Þór Árnason, James
L. Burden, Magnús Sól-
mundarson, Matthías Kjeld,
Haraldur Haraldsson, Björn
Sigutjónsson og Ólafur H.
Ólafsson.
COSPER
ÚPS, pabbi! Þarna kemur karlinn sem fékk stóra
drullupollinn yfir sig áðan.
HÖGNIIIREKKVÍSI
VELVAKANDI
j
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Þakkir
CATHERINE Eyjólfsson
þakkar innilega þeim
sem fann litla franska
bæklinginn sem hún tap-
aði fyrir nokkru.
Finnandinn fór með hann
til lögreglunnar og hafði
hún uppi á honum þar.
Sendir hún bestu þakkir
til finnandans.
Tapað/fundið
Úr fannst
SVART drengjaúr
fannst í febrúar nálægt
Bíóhöllinni við Snorra-
braut. Upplýsingar í
síma 613013.
Sýningarpeysa
tapaðist
MJÖG mikið útpijónuð
peysa með norsku
munstri og krækjum að
framan, sem var útstill-
ing í hannyrðaverslun-
inni Erlu, hvarf af útstill-
ingapalli í búðinni sl.
fimmtudag. Peysan er
mjög sérstök og auð-
þekkjanleg. Viti einhver
hvað orðið hefur af henni
er hann vinsamlega beð-
inn að hringja í síma
14290 eða koma með
hana í búðina.
Gæludýr
Týndur köttur
VIÐ erum tveir hálfmun-
aðarlausir kettlingar,
ennþá á spena, og sökn-
um mömmu okkar sárt.
Hún er svört á litinn og
heitir Blíða. Við eigum
heima á Grettisgötu 53b
og þeir sem hafa séð
hana þar eða í nágrenn-
inu eru beðnir að hafa
samband í síma 10561.
Læða í
heimilisleit
TÆPLEGA tveggja ára
læða fæst gefíns vegna
ofnæmis eigendanna.
Þrifín og kassavön inni-
læða. Upplýsingar í síma
612176.
BRIDS
llmsjön Guóm. Páll
Arnarson
EKKI ber á öðru en útspil
makkers gegn þremur
gröndum sé vel heppnað -
hjartadrottning, þar sem þú
átt kóng þriðja.
Norður gefur, NS á
hættu.
Norður
♦ ÁG74
♦ Á73
♦ 1096
♦ ÁKD
Austur
♦ D95
¥ K52
♦ 5432
♦ 1095
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf Pass 1 tlgull
Pass 1 spaði* Pass 1 grand
Pass 3 grönd Allir pass
* krafa
Sagnhafi drepur drax á
hjartaás og kallar með tvist-
inum (lág-há köll). Tígultían
rúllar næst yfír til makkers,
sem drepur með ás. Og spil-
ar hjartagosa. Hvað er að
gerast og hvemig viltu hafa
vörninni?
I stöðum eins og þessari
er nauðsynlegt að hafa vam-
arreglumar skýrar. Myndi
makker spila gosanum næst
frá DGxx eða DGlOx? Nei.
Frá fyrmefnda litnum er rétt
að spila smáu, en tíunni frá
þeim síðamefnda. Gosinn
segir því þá sögu að útspilið
hafí upphaflega verið frá
þrílit.
Norður
♦ ÁG74
T Á73
♦ 1096
♦ ÁKD
Vestur Austur
♦ K102 ♦ D95
▼ DGIO llllll tK52
♦ Á8 ♦ 5432
* 97432 ♦ 1085
Suður
♦ 863
f 9864
♦ KDG7
♦ G7
Þar með er ljóst að áfram-
haldandi hjartasókn byggir
upp slag fyrr sagnhafa á
þrettánda hjartað. Og það
er reyndar níundi slagurinn.
Ef þú sérð þetta fyrir, er
ekki um annað að ræða en
yfirdrepa á hjartakóng og
skipta yfír í spaða. Þú verður
að vona að makker eigi K10
í spaða og hjartatíuna. Þú
getur ekki ætlast til að mak-
ker rambi á að skipta yfir í
spaða ef þú lætur hann eiga
slaginn á hjartagosa.
Víkveiji skrifar...
ÞAÐ er jafnan ánægjulegt, þeg-
ar lesið er um tækniframfarir,
sem verða til þess að hægt er að
spara fjármuni, jafnvel mikla fjár-
muni. Þannig fannst Víkverja frétt
ein á baksíðu Morgunblaðsins í gær
afar ánægjuleg lesning. Þar á Vík-
vetji við fréttina um milljónimar
sem sparast vegna Internets, þar
sem Internetið er notað á þann
veg, að skjöl vegna Reykjavíkur-
fundar um mengun frá landstöðv-
um, sem haldinn er á vegum Um-
hverfisstofnunar Sameinuðu þjóð-
anna og nú stendur yfir hér í borg,
eru send héðan um Internetið til
höfuðstöðvanna í Nairobi, þar sem
þau eru þýdd. Greint var frá því
að skjölin sem þurfi að þýða séu
send um Internetið til Nairobi seint
á kvöldin og snemma morguninn
eftir berist svo þýðingar um Inter-
netið, sem síðan er dreift til þátttak-
enda á ráðstefnunni.
HÉR er augljóslega valin mjög
skynsamleg leið, því í frétt-
inni kemur fram að þessi aðferð
sparar ráðstefnuhaldara hvorki
meira né minna en rúmar þijár
milljónir króna, sem ella hefði þurft
að greiða vegna ferðar 6 þýðenda
hingað til lands. Víkverji er sann-
færður um, að með því að nýta þá
tækni sem á boðstólum er, væri í
fjölmörgum tilvikum hægt að spara
miklar fjárhæðir. Raunar þurfti
ekki Internetið til, þótt augljóslega
sé það mjög þægilegur kostur, því
um árabil hafa menn getað nýtt sér
tækni símbréfanna með svipuðum
árangri og sparnaði. En einhvern
veginn hefur það oft vilja verða
ofan á, að ferðagleðirL hefur verið
látin ráða ferðinni, þegar ákveðið
hefur verið, hvernig staðið skyldi
að málum, og þá hafa hagkvæmni-
sjónarmið og sparnaður orðið út
undan. Væri nú ekki þjóðráð, að
menn reyndu í auknum mæli að
taka sér þetta vinnufyrirkomulag
hjá Umhverfisstofnun Sameinuðu
þjóðanna til fyrirmyndar?
XXX
• •
ONNUR frétt í Morgunblaðinu
í gær, sem vakti ánægju Vík-
veija, var fréttin um fullnaðarviður-
kenningu Figlingamálastofnunar
ríkisins á Sigmundarbúnaðinum,
sleppibúnaði björgunarbáta, sem
Sigmund Jóhannsson hannaði. Það
er ekki annað hægt en samgleðjast
Sigmund og Sigmar Þór Svein-
björnssyni, sem verið hefur í fram-
varðarsveit þeirra sem barist hafa
fyrir viðurkenningu búnaðarins í
fjórtán ár. Það er rétt sem Sigmar
sagði í fréttasamtali í Morgunblað-
inu í gær: „Þessi niðurstaða er fyrst
og fremst sigur fyrir íslenska sjó-
menn.“