Morgunblaðið - 08.03.1995, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995 51
Arnað heilla
ÁRA afmæli. í dag,
miðvikudaginn 8.
mars, er sextugur Sigmar
Ólafur Maríusson, gull-
smiður. Sambýliskona
hans er Ragnheiður Rik-
harðsdóttir. Þau eru að
heiman.
Pennavinir
PJÓRTÁN ára Ghanapiltur
með áhuga áborðtennis,
fótbolta og blaki:
Stephen Attah Yeboah,
P.O. Box 112,
Akwatia,
Eastern Region,
Ghana.
Tuttugu og þriggja ára ít-
alskur piltur vill skrifast á
við stúlkur á ensku,
frönsku eða ítölsku:
Stefano Pasquali,
Via Monti di Prima-
valle 194,
00100 Roma,
Italy.
ÞRETTÁN ára Gambíupilt-
ur með áhuga á bókalestri,
dansi, bréfaskriftum,
körfubolta og fótbolta:
Lamin Fatty,
c/o Lamin Jarjue,
G.C.A.A. Carpenter,
Banjul Intemational
Airport,
Yundum,
Gambia.
TUTTUGU og tveggja ára
Ghanastúlka með áhuga á
tónlist, bréfaskriftum og
íþróttum:
Stella Yeboah,
c/o Isaac Yeboah,
P.O. Box 14,
Agona Swedru,
Ghana.
LEIÐRÉTT
Kvennalistinn er
V-listi
I blaðinu í gær á bls. 10
er röng fyrirsögn á frétt,
þar sem skýrt er frá
framboði Kvennalistans á
Suðurlandi. Listi Kvenna-
listans er V-listi og er
beðizt velvirðingar á
ranghermi í fyrirsögn.
Átti tvö börn
í andlátsfrétt um Peter
Hallberg í blaðinu í gær
kom fram að hann léti
eftir sig dóttur. Hið rétta
er að hann lætur einnig
eftir sig son. Börn hans
eru María Hallberg lækn-
ir og Kristján Hallberg,
blaðamaður í Gautaborg.
Beðizt er velvirðingar-é
þessu.
Gengissamstarf
Evrópusambandsins
_ í frétt á forsíðu blaðsins
i gær um gengislækkanir
í Pórtúgal og á Spáni
segir að hugsanlegt sé
að Bretar og ítalir segi
sig úr Gengissamstarfi
Evrópu (ERM). Þetta er
ekki rétt þar sem þessar
tvær þjóðir hafa þegar
sagt skilið við þetta sam-
starf Evrópusambands-
Hkjanna. Beðist er vel-
virðingar á þessum mis-
tökum.
I DAG
Með morgunkaffinu
Ást er ...
1-23
... að heimsækja ein-
mana ættingja.
TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved
(c) 1995 Los Angolos Timos Syndlcato
AUÐVITAÐ mun ég elska
þig þójtt þú verðir grá-
hærð. Ég hef alltaf elskað
þig, meðan þú varst Ijós-
hærð, brúnhærð og svart-
hærð.
ÉG er viss um að nýi leigj-
andinn er n\jög góður
maður. Það stendur
KFUM-hótelið á öllum
handklæðunum hans..
mtr
HANN er ekki hrifinn af
því að þurfa að fara að
sofa, en taktu honum bara
eins og hann er.
HVAÐ á ég að segja þér
oft að hætta að segja
Snorra að pabbi þinn
geti lamið pabba hans?
ÉG fékk 78 svör við
einkamálaauglýsing-
VIÐ erum hamingjusam- unni... fyrir utan svarið
lega gift. a.m.k ég. frá pabba.
Farsi
Sjábu
hlutina
í víbara
*] samhcngil
- kjarni málsins!
STJÖRNUSPÁ
cltir Frances Drake
FISKAR
Afmælisbarn dagsins: Þú
vinnur vel og ert jafnan
fús að rétta öðrum hjálp-
arhönd.
Hrútur
(21.mars-19. apríl)
Þú leggur hart að þér og
vinnur vel til að ná settu
marki. Gættu þess að ana
ekki að neinu, og varastu
óþarfa áhættu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
If^
Þú átt það til að missa stjóm
á skapinu, fjölskyldu og vin-
um til mikils ama. Reyndu
að sýna þeim umburðarlyndi.
Tvíburar
(21.maí-20.júnf)
Ættingi getur komið af stað
deilum innan fjölskyldunnar
í dag sem þú finnur lausn á
með þvf að bera sáttarorð á
milli.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf)
OC
Hnc
Þú ert jafn viss um að þínar
skoðanir séu réttar og sá
sem er þér ósammála er viss
um sínar. Leysið málin í vin-
semd.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) ÍC
Ástvinum semur vel í dag,
en þú ert svolítið eirðarlaus
þegar kvöldar og þið ættuð
að skreppa eitthvað út sam-
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
32
Þú nýtur góðs stuðnings vina
og kemst í góð sambönd í
vinnunni í dag. Þér verður
falið að leysa áríðandi verk-
efni.
(23. sept. - 22. október)
Bjartsýni þín og létt lund
aflar þér aukinna vinsælda,
og samband ástvina er gott.
Ánægjulegt fjölskylduboð er
framundan.
Sþorddreki
(23. okt. - 21. nóvember) Hjjg
Einhver snurða hleypur á
þráðinn varðandi fyrirætlan-
ir þínar, en þér tekst að
greiða úr flækjunni öllum til
mikillar ánægju.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Einhver sem þú þekkir í
vinnunni fer á bak við þig
og þú þarft að vera-á varð-
bergi. Skrifaðu ekki undir
samninga í dag.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Hugmyndir sem geta bætt
stöðu þína í vinnunni hljóta
góðar undirtektir í dag. Ein-
hver nákominn veitir. þér
góðan stuðning.
Vatnsberi
(20.janúar - 18. febrúar) (jyTI
Eitthvað varðandi vinnuna
veldur þér áhyggjum í dag,
en þú finnur réttu lausnina,
og þér verður falið ábyrgðar-
starf.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú nýtur mikils álits í vinn-
unni og þér gæti staðið til
boða stöðuhækkun. Hikaðu
ekki við að tjá ástvini tilfinn-
ingar þínar.
Stjörnuspdna á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af pessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staö-
reynda.
STANDEX*
Alimréttingar
Hönnum og smíðum eftir
þínum hugmyndum
t.d. skápa, afgreiðsluborð,
skilti, auglýsingastanda,
sýningarklefa o.mft.
oo'Cko >
Faxafeni 12. Sími 38 000
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
-kjarni málsins!
Det IModvendige Seminarium
I-r nanmnrln■ getur enn tekið inn 3 íslenska
1/alllIIUriVU NEMENDUR HINN 1. SEPT. 199S
4ra ára alþjóðlegt, nútíma kennaranám, sem veitir réttindi til kennslu í mörgum
skólum og uppeldisstofnunum í Evrópu og þriðja heiminum.
Námið er:
• 1 ár með alþjóðlegu námsefni. Innifalin er 4ra mánaða námsferð til Asíu.
• 1 ár námsefni innanlands. Innifalin er 6 mán. þátttaka í dönsku atvinnulífi.
• 2ja ára fagnám. Innifalið er 2x6 mánaða starfsnám í grunnskóla og öðrum
skólum innanlands og utan.
Eftir útskrift tekur við eins árs vinna í skóla i Afríku.
Allir nemendur búa í skólanum. Kynningarfundur um skólann verður haldinn
í Reykjavíklaugard. 11. mars kl. 16 á Hótel íslandi,Ármúla9,108 Reykjavík.
Ef þú hefur áhuga, hringdu þá eða sendu símbréf og fáðu bækling’ áður en
kynningarfundurinn er haldinn.
Det Nodvendige Seminarium, Tvind, DK-6990 Ulfborg
Sími 00 45 43 99 55 44, símbréf 00 45 43 99 59 82.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Fundur verður í fulltrúaráði
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
í kvöld, miðvikudaginn 8. mars,
kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Tillaga um breytingu á framboðslista
Sjálfstæðisflokksins við
alþingiskosningarnar 8. apríl nk.
2. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra
flytur ræðu: Kosningastefna
Sjálfstæðisflokksins.
M
boöið á fund
ídag
Idagkl, 17.30 mun
Katrín Fjeldsted flytja
erindið,
„Betri og tryggari tilvera “.
Fundurinnverðurí
kosnmganiiðstöðinni
við Lækjartorg,
Hafiiarstticti 20,2. hæð.
BETRA
ÍSLAND
KOSNINGAFUNDIR í REYKJAVÍK