Morgunblaðið - 08.03.1995, Page 58
58 MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljos (101) (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Anna Hinriksdóttir.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Myndasafnið Smámyndir úr ýms-
um áttum. Kynnir: Rannveig Jó-
hannsdóttir. Áður sýnt í Morgnnsjón-
varpi barnanna á laugardag.
18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf-
ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir
Snær Guðnason, Vigdís Gunnars-
dóttir og Þórhallur Gunnarsson.
(48:65)
19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar
sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar-
innar í ensku knattspymunni. Um-
sjón: Heimir Karlsson.
19.15 ►’Dagsljós
19.50 ►’Vi'kingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.45 hlCTT|P ►Á tali hjá Hemma
r ft I IIR Gunn Hundraðasti þátt-
urinn hans Hemma. Dagskrárgerð:
Egill Eðvarðsson.
21.45 ►Hvíta tjaldið í þættinum verður
m.a. sýnt úr myndunum Mjólkurpen-
ingum og Nell og rætt við þau Liam
Neeson, Natöshu Richardson og
Jodie Foster sem tilnefnd er til ósk-
arsverðlauna fyrir túlkun sína á Nell.
Umsjón og dagskrárgerð: Valgerður
Matthíasdóttir.
22.05 ►Lykilorðið (The Speaker of Mand-
arin) Bresk sakamálasyrpa byggð á
sögu eftir Ruth Rendell um Wexford
og Burden, rannsóknarlögreglumenn
í Kingsmarkham. Lokaþátturinn
verður sýndur á fimmtudagskvöld.
Aðalhlutverk: George Baker og
Christopher Ravenscroft. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir. (2:3)
23.00 ►’Ellefufréttir
23.15 íhDflTTID ►íslandsmótið i
IrRU 11IR handknattleik Sýnt
verður úr leikjum kvöldsins í undan-
úrslitum mótsins.
23.35 ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinn-
ar í ensku knattspymunni. Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr um daginn.
23.50 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the
Beautiful)
’7 30 BARWIEFIII
18.00 ►Skrifað í skýin
18.15 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur.
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
19.50 ►Víkingalottó
20.15 ►Eiríkur
20.40 ►Úrvalsdeildin Bein útsending frá
leik í úrvalsdeildinni í körfuknattleik.
21-25 blFTTID ►Bever|y Hills 90210
rlL I IIR Við tökum nú upp þráð-
inn þar sem frá var horfíð í þessum
vinsæla myndaflokki um tvíbumana
Brendu og Brandon og vini þeirra.
(1:32)
22.15 ►Fiskur án reiðhjóls Hér er á ferð-
inni nýr, íslenskur þáttur um ólíka
hluti. Hveijir em að gera óvenjulega
og skemmtilega hluti? Hvern dreym-
ir ekki um að eiga viðtöl við þekkt-
ustu fyrirsætur heims? Eiga íslenskir
fatahönnuðir framtíð fyrir sér? Hvað
er að gerast í tískuheiminum og hvað
merkir eiginlega nafnið á þessum
þætti? Ef þú vilt fylgjast með þá er
þetta þáttur sem þú missir ekki af!
Umsjón: Kolfínna Baldvinsdóttir og
HeiðarJónsson. Dagskrárgerð: Börk-
ur Bragi Baldvinsson.
22.40 ►Tíska
23.05 ►Eintóm vandræði (Nothing But
Trouble) Par frá New York er á ferð
til Atlantic City þegar þau era hand-
tekin og þau uppgötva að þau era
fangar í mjög svo sérkennilegum bæ
þar sem menn eru dæmdir til dauða
fyrir minni sakir en umferðarlaga-
brot. Aðalhlutverk: Chevy Chase,
Dan Aykroyd, John Candy og Demi
Moore. 1991. Lokasýning. Bönnuð
börnum.
0.35 ►Dagskrárlok
Tekinn verður upp þráðurinn þar sem
frá var horfið í fyrri þáttum.
Krakkamir í
BeveHy Hills
STÖÐ 2 kl. 21.25 Krakkarnir í
Beverly Hills 90210 er nú komnir
aftur á ról á Stöð 2 og verða á
miðvikudagskvöldum næstu mán-
uðina. Vinahópurinn er samur við
sig þótt alvara lífsins blasi nú við
með æðri menntun og meiri ábyrgð.
Steve hefur fengið skólavist í Cali-
fornia-háskólanum og mun búa í
húsi sem hann á að gæta fyrir kunn-
ingjafólk í Malibu. Brenda er aftur
á móti að fara til Minneapolis og
Brandon stingur upp á því að krakk-
arnir haldi henni kveðjuhóf í húsinu
J Malibu. Það verður úr og gleðskap-
urinn sá á eftir að fara allhressilega
úr böndunum.
Vinahópurinn
er samur við
sig þótt alvara
lífsins blasi nú
við með æðri
menntun og
meiri ábyrgð
Fiskur án reið-
HjólsáStöð2
í þáttunum
fjalla Kolfinna
Baldvinsdóttir
og Heiðar
Jónsson um
hvaðeina sem
tengist lífsstíl
samtímans
STÖÐ 2 kl. 22.15 Fiskur án reið-
hjóls nefnist ný og litrík þáttaröð
sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í
kvöld og vikulega upp frá því. í
þáttunum fjalla Kolfinna Baldvins-
dóttir og Heiðar Jónsson um hvað-
eina sem tengist lífsstíl samtímans
og er óhætt að segja að þau koma
víða við. Kolfinna og Heiðar eru
fulltrúar sinnar kynslóðar hvort og
hafa auk þess komið sér upp hálf-
gerðri verkaskiptingu í fjörlegri
greiningu mannlífsins. Kolfínna
hefur menningarmálin yfirleitt á
sinni könnu en Heiðar er auðvitað
með puttann á púlsinum þegar tísk-
an er annars vegar. Auk þeirra
stendur Börkur Bragi Baldvinsson
að gerð þáttarins og sér um dag-
skrárgerð.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn
7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni
8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð
10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð
19.30 Endurtekið efni 20.00 700
Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn
dagur með Benny Hinn 21.30 Homið,
rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing
22.00 Praise the Lord, blandað efni
24.00 Nætursjónvarp
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Mister
Ten Percent G 1966, Charlie Drake
12.00 The Salzburg Connection T
1972, Barry Newman 14.00 Conrack,
1974, Jon Voight 16.00 Across the
Great Divide, 1977 1 8.00 The Man
in the Moon, 1991 20.00 Jane’s
House, 1993 22.00 Death Wish V:
The Face of Death T,F 1993, Charles
Bronson 23.35 Angel Eyes, 1991
0.55 Blood in, Blood Out F 1993 3.50
Dirty Mary, Crazy Larry, 1974, Peter
Fonda
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
6.30 My Little Pony 7.00 The Incr-
edible Hulk 7.30 Superhuman Sam-
urai Syber Squad 8.00 The Mighty
Morphin Power Rangers 8.30 Block-
busters 9.00 The Oprah Winfrey Show
10.00 Concentration 10.30 Card
Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 The Urban Peasant 12.30
Anything But Love 13.00 St. Else-
where 14.00 Darlings of the Gods
15.00 The Oprah Winfrey Show
15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show)
15.55 Superhuman Samurai Syber
Squad 16.30 The Mighty Morphin
Power Rangers 17.00 Star Trek: The
Next Generation 18.00 Gamesworld
18.30 Family Ties 19.00 Rescue
19.30 MASH 20.00 A Mind to Kill
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 Late Show with David Letter-
man 23.50 Littlejohn 0.40 Chances
1.30 WKRP in Cincinnati'2.00 Hit
Mix Long Play
EUROSPORT
7.30 Skíði 8.30 Listdans á skautum
10.00 Dans 11.00 Speedworld 13.00
Hestaíþróttir 14.00 Listdans á skaut-
um, bein útsending 17.00 Snjóbretti,
heimsbikarinn 18.00 Fréttir 19.00
Listdans á skautum, bein útsending
20.00 Akstursíþróttir 23.00 Innan-
húss hjólreiðar 24.00 Fréttir 0.30
Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrolivekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vfsinda-
skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Daila Þórðardótt-
ir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit og veðurfregnir.
7.45 Heimsbyggð Jón Ormur
Halldórsson.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað
kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menn-
ingarlífinu 8.40 Bókmenntarýni
9.03 Laufskáiinn. Afþreying í tali
og tónum. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson. (Frá ísafirði.)
9.45 Segðu mér sögu: „Pönnu-
kökutertan" eftir Sven Nordqu-
ist í þýðingu Þorsteins frá
Hamri. Sigurlaug M. Jónasdóttir
lýkur iestrinum.
10.03 Morgunleikfimi með Hali-
dóru Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar. Verk eftir
Ludwig van Beethoven.
- Planósónata nr. 19 f g-moil,
ópus 49 nr. 1. Claudio Arrau
' leikur.
- Fiðlusónata nr. 6 í A-dúr ópus
30. Isaac Stern ieikur á fiðlu og
Eugene Istomin á pfanó.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðiaugsson og
Þórdfs Arnljótsdóttir.
12.01 Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv-
arútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Járnharpan eftir Joseph
O’Connor. Þýðing: Karl Ágúst
Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar
Sigurðsson. 8. þáttur af tfu.
Leikendur: Borgar Garðarsson,
Þórhallur Sigurðs'son, Sigurður
Karlsson, Örn Árnason, Viðar
Eggertsson og Emil Guðmunds-
son. (Áður á dagskrá 1982)
13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð-
arsyni.
14.03 Útvarpssagan, „Marió og
töframaðurinn” eftir Thomas
Mann. Arnar Jónsson lýkur
lestri þýðingar Ingólfs Pálma-
sonar.
14.30 Um matreiðslu og borðsiði.
6. þáttur af átta: Sóknin f krydd-
ið. Umsjón: Haraldur Teitsson.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Tónlist á siðdegi.
- Píanókonsert f a-moll, ópus 54
eftir Robert Schumann. Clara
Haskil leikur með Fílharmóníu-
sveitinni ! Haag ; Willem van
Otterloo stjórnar.
- Mazeppa, sinfóniskt Ijóð eftir
Franz Liszt. Gewandhaushljóm-
sveitin í Leipzig leikur; Kurt
Masur stjórnar.
17.52 Heimsbyggðarpistill Jóns
Orms Halldórssonar endurflutt-
ur úr Morgunþætti.
18.03 Þjóðarþel. Grettis saga.
Örnólfur Thorsson les (7). Rýnt
er f textann og forvitnileg atriði
skoðuð.
18.30 Kvika. Tíðindi úr menning-
arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
1940 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist-
arþáttur f tali og tónum fyrir
börn. Morgunsagan endurflutt.
Umsjón: Anna Pálína Árnadótt-
ir.
20.00 Verdi, ferill og samtíð 3.
þáttur af fjórum. Umsjón: Jó-
hannes Jónasson.
21.00 Krónfka. Þáttur úr sögu
mannkyns. Umsjón: Þorgeir
Kjartansson og Þórunn Hjartar-
dóttir.
21.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunn-
laugur Ingólfsson.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíu-
sálma Þorleifur Hauksson les
(21)
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist eftir Johannes
Brahms.
- Rapsódíur nr.l og 2 ópus 79.
Jónas Sen leikur á pfanó.
- Fjórir dúettar ópus 28 Edith
Thallaug og Erland Hagegárd
syngja, Lucia Negro leikur á
pfanó.
23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
Frittir 6 Rit 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14,
15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól-
afsdóttir og Leifur Hauksson.
Anna Hildur Hildibrandsóttir talar
frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland.
Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló
Island. Margrét Blöndal. 12.45
Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Snorralaug. Snorri
Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægur-
málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin
19.32 Milli steins og sleggju. 20.00
íþróttarásin. 22.10 Þriðji maður-
inn. Umsjón Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson. 23.10
Kvöldsól. Umsjón Guðjón Berg-
mann. 0.10 1 háttinn. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp
ti! morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
2.00 Fréttir. 2.04 Blúsþáttur.
Umsjón Pétur Tyrfingsson 3.00
Vindældarlisti götunnar. 4.00
Þjóðarþei. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund
með Mavis Staples. 6.00 Fréttir,
veður, færð, flugsamgöngur. 6.05
Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp
Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins-
son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur
Howser og Guðríður Haraldsdóttir.
12.00 fslensk óskalög. 16.00 Sig-
mar Guðmundsson. 18.00 Betra
l!f. 19.00 Draumur í dós. 22.00
Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs-
son. 4.00 Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN FM98.9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur
Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunnars-
dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15
Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirík-
ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir □ heila timanum Fró kl. 7-18
og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00.
BROSID FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhanns. 18.00 Stðdegist-
ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00
Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
6.00 í bítið. Áxel og Björn Þór.
9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með
Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.
22.00 Llfsaugað. Þórhallur Guð-
mundsson.
Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15,
16, 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá fréttast. Bylgjunn-
ar/Stöðvar 2 kl. 18.00.
SÍGILT-FM
FM 94,3
Úts.nding allan sólorhringinn. Sf-
gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu
verk hinna klassísku meistara,
óperur, söngleikir, djass og dægur-
Iög frá fyrri áratugum.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-
Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur-
dagskrá.
Úlvorp Hofnorf jöróur
FM 91,7
17.00 f Hamrinum. 17.25 Létt tón-
list. 18.00 Miðvikudagsumræðan.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.