Morgunblaðið - 08.03.1995, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. MARZ 1995 59-
DAGBÓK
VEÐUR
8. MARS Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.22 1,3 10.31 3,2 16.39 1,3 23.01 3,2 8.11 13.37 19.04 19.01
ÍSAFJÖRÐUR 0.16 1,8 6.32 0,6 12.34 1,6 18.51 0,6 8.20 13.43 19.07 19.07
SIGLUFJÖRÐUR 2.40 lil 8.54 JúL 15.19 1,0 21.04 0JL 8.02 13.25 18.49 18.48
DJÚPIVOGUR 1.38 0,5 7.28 1A 13.48 0,5 20.03 1.6 7.42 13.07 18.34 18.30
Sjávarhæö miöast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands)
H Hæð L Lasgð
Kuldaskll
Hitaskil
Samskil
Heiðskírt
* * \ * Rigning
% % % * Slydda
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
7, Skúrir
t'j Slydduél
Snjókoma V/ Él
Sunnan^ vindstig. 10° Hitastig
Vmdonn sýnir vind-
stefnu og fjöðrin = Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 A
er 2 vindstig. *
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt vestur af írlandi er víðáttumik-
il 970 mb lægð sem þokast norður og grynn-
ist. Yfir Norður-Grænlandi er 1.034 mb hæð.
Spá: Norðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi. Él
um landið norðanvert en léttskýjað syðra. Hiti
verður nálægt frostmarki suðaustantil en frost
á bilinu 0-6 stig annars staðar.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fimmtudag: Norðaustlæg átt, nokkuð hvöss
norðvestanlands en hægari annars staðar. Él
um landið norðanvert en léttskýjað á Suður-
og Vesturlandi. Hiti um frostmark suðaustan-
til en annars 0-5 stiga frost.
Föstudag: Heldur vaxandi austanátt, fyrst suð-
austanlands. Él um landið austanvert en úr-
komulítið annars staðar. Lítið eitt hlýnandi.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10:45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Snæfellsnesi er ófært um Kerlingaskarð,
Fróðárheiði og um Heydal. Fært er milli Patreks-
fjarðar og Tálknafjarðar og frá ísafirði til Bolung-
arvíkur og Súðavíkur, aðrar leiðir á Vestfjörðum
eru ófærar. Holtavörðuheiði er ófær, einnig
Langidalur. Þungfært er um Öxnadalsheiði, og
ófært er til Siglufjarðar. Frá Akureyri er þung-
fært til Dalvíkur, en fært þaðan til Olafsfjarðar.
Fyrir austan Akureyri eru allar aðalleiðir ófær-
ar. Veður hefur heldur lægt á Norðausturlandi
og er hafinn mokstur frá Húsavík.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin vestur af
irlandi hreyfist til norðurs og grynnist.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri +2 snjókoma Glasgow 2 snjóól
Reykjavík +1 léttskýjað Hamborg 5 skýjað
Bergen 5 slydda London vantar
Helsinki +1 þokumóða Los Angeles 12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 5 hálfskýjað Lúxemborg 1 skýjað
Narssarssuaq +12 skýjað Madríd 9 heiðskírt
Nuuk +13 snjókoma Malaga 14 skýjað
Ósló 2 snjóél Mallorca 14 skýjað
Stokkhólmur 5 skýjað Montreal alskýjað
Þórshöfn 3 alskýjað New York 18 þokumóða
Algarve 18 léttskýjað Oriando 18 skýjað
Amsterdam 6 skýjað París 8 skýjað
Barcelona 12 hálfskýjað Madeira 15 súld
Berlín 6 skýjað Róm 12 léttskýjað
Chicago 1 rigning Vín 8 skýjað
Feneyjar 11 þokumóða Washington 17 þoka
Frankfurt 5 léttskýjað Winnipeg +21 snjókoma
Spá kl.
Yfirlit á I
Krossgátan
LÁRÉTT:
I planta, 4 loðskinns, 7
ílátin, 8 trassar, 9 nóa,
II vitlaus, 13 grein, 14
ófullkomið, 15 kúnst,
17 máttar, 20 gyðja, 22
rotin, 23 brennur, 24
dagsláttu, 25 heyið.
LÓÐRÉTT:
1 landræmur, 2 gljúfr-
in, 3 meðvitund, 4 kák,
5 látin, 6 harma, 10
hús, 12 aðgæsla, 13
saurga, 15 blítt, 16 úr-
koma, 18 iðngreinin, 19
bcnin, 20 klettanef, 21
feiti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Láirétt: - 1 flakkarar, 8 bokka, 9 tínir, 10 fár, 11
tjara, 13 aurar, 15 hosan, 18 hluta, 21 ala, 22 fleðu,
23 ruddi, 24 flatmagar.
Lóðrétt: - 2 lukka, 3 krafa, 4 aftra, 5 annir, 6 ábót,
7 frár, 12 róa, 14 ull, 15 höfn, 16 svell, 17 naust,
18 harka, 19 undra, 20 alin.
í dag er miðvikudagur 8. mars,
67. dagur ársins 1995. Imbru-
dagar, Orð dagsins er: Þá sá
ég, að spekin hefir yfirburði yfir
heimskuna eins og ljósið hefir
yfirburði yfir myrkrið.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu Cononet,
Gisli ÁR, Svanur og
Faxi sem fór samdæg-
urs. Þá fóru Okkotino,
Kyndill og Siglfírðing-
ur. Búist var við að
Stefnir ÍS og Margrét
EA kæmu og Víðir færi.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom Arnar af
veiðum. í gær kom Oce-
an Tiger til löndunar.
Fréttir
Samkirkjuleg bæna-
vika hefst í kvöld með
guðsþjónustu kl. 20.30
í Kristskirkju í Landa-
koti. Ræðumaður verður
sr. Halldór Gröndal.
Bústaðakirkja. Fót-
snyrting fímmtudag.
Uppl. í s. 38189.
Mannamót
Féiag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Handavinna og föndur í
Risinu fellur niður í dag.
Göngu-Hrólfar fara aust-
ur í Hrunamannahrepp
nk. laugardag. Uppl. á
skrifstofu í s. 5528812.
Aflagrandi 40. Sund-
ferðin fellur niður í dag.
Vitatorg. Nýtt nám-
skeið í framsögn sem
hefst kl. 14 á morgun.
Skráning í s. 610300.
Kársnessókn. Opið hús
fyrir eldri borgara í Borg-
um á morgun kl. 14.
ITC-deiidin Melkorka
er með opinn fund í
(Préd. 2, 13.)
Gerðubergi í kvöld kl.
20. Helga Hannesdóttir
flytur fyrirlestur um
þunglyndi. Uppl. veitir
Hrefna í s. 73379.
Kvennadeiid Flug-
björgunarsveitarinnar
heldur fund í kvöld kl.
20.30.
Kvenfélagið Keðjan
heldur fund í kvöld kl.
20.30 í Borgartúni 18.
Konur mæti með hatta.
Léttar veitingar.
Neskirkja. Kvenfélagið
er með opið hús kl.
13-17 í safnaðarheimil-
inu. Leikfími, fótsnyrt-
ing, hárgreiðsla o.fl.
Kóræfing Litla kórs kl.
16.15.
Kirkjustarf
Áskirkja. Samveru-
stund foreldra ungra
barna í dag kl. 13.30.
Starf 10-12 ára kl. 17.
Föstumessa kl. 20.30.
Bústaðakirkja. Félags-
starf aldraðra. Opið hús
kl. 13.30-16.30.
Dómkirkjan. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur
hádegisverður.
Grensáskirkja. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Hallgrímskirkja. Opið
hús fyrir aldraða kl. 14.
Föstumessa kl. 20.30.
Háteigskirkja. Kvöld-
og fyrirbænir kl. 18.
Langholtskirkja.
Kirkjustarf aldraðra.
Samverustund kl.
13-17. Akstur fyrir þá
sem þurfa. Veitingar.
Föndurkennsla kl. 14.
Aftansöngur kl. 18.
Neskirkja. Föstumessa
kl. 20. A eftir veitingar
í safnaðarheimili og
myndasýning.
Seltjarnameskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur há-
degisverður.
Árbæjarkirkja. Opið
hús fýrir eldri borgara í
dag kl. 13.30. Fyrir-
bænastund kl. 16. TTT^*-’’
starf kl. 17-18.
Breiðholtskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Sr.
Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður. TTT-starf
10-12 ára kl. 17.
Digraneskirkja. Bæna-
guðsþjónusta kl. 18.
Fella- og Hólabrekku-
sóknir. Helgistund í
Gerðubergi fímmtudaga
ki. 10.30.
Hjallakirkja. Samveru-
stund fyrir 10-12 ára
börn í dag kl. 17.
Seljakirkja. Fyrirbænir
og íhugun í dag kl. 18.
Kópavogskirkja.
10-12 ára starf í Borg-
um kl. 17.15-19. Kyrrð-
ar- og bænastund kl. 18.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. í kvöld kl.
20 unglingafræðsla ;•
umsjá Steinþórs Þórðar-
sonar.
Hafnarfjarðarkirkja.
Kyrrðarstund í hádegi.
Léttur málsverður.
Keflavíkurkirkja. Dr.
Sigurbjöm Einarsson,
biskup, flytur erindi um
bænina kl. 20 í kvöld
og em allir velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréltir 669 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Glœsiles amerísk rúm
rúmunum eru hinar
vönduðu amerísku dýnur
sem kírópraktorar mæla
meö. Þær eru byggöar
upp eftir MULTILASTIC
PLUS kerfinu, sem
tryggir jafnan stuðning og
beinan hrvgg í svefni.
li
SUÐURLANDSBRAUT 22 • SIMI 3 60 II