Morgunblaðið - 26.03.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. MARZ1995 B 27 -
RAÐAUGi YSINGAR
OSKASTKEYPT
Lagerhillur og
lyftari óskast
Óskum eftir að kaupa létta palletturekka,
vöruhillur úr járni ca 60 cm djúpar, rafmagns-
iyftara og „stacker".
Upplýsingar í síma 5878976 milli kl. 8 og 16
næstu daga.
TIL SÖLU
Fyrirtæki og félög utan Reykjavíkur
Til sölu 4 herb. 107 fm. íbúð í nýlegri blokk
miðsvæðis í Reykjavík. Húsvörður, gervi-
hnattasjónvarp. Stæði í bílhýsi getur fylgt. í
húsinu eru nokkrar orlofsíbúðir.
Upplýsingar í síma 5522700, alla virka daga
kl. 9-5.
Til sölu á Hótel Sögu
bólstraðirstólar, sjónvörp- 14", innihurðir.
Upplýsingar veitir húsvörður.
sími 552 99 00.
Sumarhús - atvinna
52 fm sumarhús til sölu við vatn. Önnur lóð
fylgir með. 15 mín. akstur frá Rvík. Aðgangur
að vatni m/vélbát og sjóskíðum. Verðhug-
mynd 2,5 millj. Skipti möguleg á ódýrri íbúð.
Einnig til sölu tvær sjóþotur (jetsky), upplagð-
ar til útleigu. Verð 5-600 þús.
Nafn og símanúmer leggist inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins, merkt: „F - 7777."
Seglskúta
SDRTllEGE
Upplýsingar í símum
98-33644/33625.
Til sölu er 1A> partur
í seglskútunni
Rebound II.
Skútan er staðsett í
Alcudi á Mallorka.
98-33872/33788 og
Verslun við Laugaveg
Á mjög góðum stað við Laugaveg er til sölu
verslun, sem verslar með antíkmuni frá Eng-
landi og víðar. Mjög gott tækifæri fyrir ein-
stakling eða hjón að skapa sér góðar tekjur.
Allar nánari upplýsingar gefur Pálmi á skrif-
stofu okkar.
Fasteignamiðlun,
Suðurlandsbraut 12,
sími 5687768.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Félag eldri borgara
íHafnarfirði
Aðalfundur félagsins verður í Skútunni laug-
ardaginn 1. apríl kl. 14.00.
Aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar, fræðslu- og skemmtiatriði.
Stjórnin.
Félag matreiðslumanna
heldur fund um kjaramálin í Þarabakka 3
þriðjudaginn 28. mars kl. 15.00.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk Garðabæ
Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins verður haldinn í kosningamiðstöð-
inni Kirkjulundi 13, fimmtudaginn 30. mars kl. 20.30.
Oagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosningabaráttan.
Önnur mál.
Stjórnin.
au<
ingar
KENNSLA
Námskeið
íungbarnanuddi
fyrir foreldra með börn á aldrin-
um 1-10 mán.
Upplýsingar og innritun á Nudd-
og heilsusetri Þórgunnu í símum
624745 og 21850.
Norðurljósin
heilsustúdíó,
Birna Smith,
Laugarásv. 27,
sími 91-36677.
Sogæðanudd
Öflugt sogæðanuddtæki og
cellolite-olíunudd losar líkama
þinn við uppsöfnuð eiturefni,
bjúg, aukafitu og örvar ónæmis-
kerfið og blóðrásina. Trimm
Form og mataræðisráðgjöf inni-
falin. Acupuncture-meðferð við
offitu, reykingum og tauga-
spennu.
Vöðvabólgumeðferð
Með léttu rafmagnsnuddi, acu-
puncture-meðferð og leiser-
tæki opnum við stíflaðar rásir.
Heilunarnudd með ilmkjarnaol-
íum innifalið. Góður árangur við
höfuðverk, mígreni og eftir slys.
FELAGSLIF
I.O.O.F. 10 = 1753278 = Dn.
O GIMLI 5995032719 III 1
□ HELGAFELL 5995032719 VI
2
□ MlMIR 5995032719 I 1 FRL
ATKV
I.O.O.F. 3 = 1763278 = H.M.
Hörgshlíð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Nýja
, postulakirkjan,
Ármúla 23,
108 Reykjavík.
Guðsþjónusta alla sunnudaga
kl. 11.00.
Verið hjartanlega velkomin.
Samkoma í Breiðholtskirkju í
kvöld kl. 20.00. Halldóra Ölafs-
dóttir prédikar. Mikill söngur,
lofgjörð og fyrirbænir. „Allt
megna ég fyrir hjálp hans, sem
mig styrkan gjörir". (Fil. 4:13).
Allir velkomnir.
fomhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, f dag kl. 16.00.
Mikjjl söngur. Samhjálparkórinn
tekur lagið. Barnagæsla. Vitnis-
burðir. Ræðumaður Kristinn
Ólason. Kaffi að lokinni sam-
komu. Allir velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Mánudagur: Hópastarf.
Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa
kl. 10-16.
Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00.
Bænastund kl. 20.15.
Laugardagur 1. apríl:
Opið hús kl. 14-17.
Sunnudagur: Samkoma
kl. 16.00.
Samhjálp.
i a m f é I a g
Samkoma með Wynne Goss í
Góötemplarahúsinu, Suðurgötu
7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Ester Jacobsen og
Vörður Traustason frá Akureyri.
Barnagæsla og barnasamkoma
á sama tíma. Allir hjartanlega
velkomnir.
Fjölskyldusamkoma kl. 11.00.
Áslaug og Sven stjórna og tala.
Hjálpræðissamkoma kl. 20.00.
Elsabet Daníelsdóttir talar.
Mánudag kl. 16.00 heimilasam-
band. Séra Jakob Hjálmarsson
talar.
Allir velkomnir.
Audbrekka 2 . Kopcu'ogur
Sunnudagur:
Samkoma í dag kl. 16.30.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Frá Sálar-
rannsókna-
félagi
íslands
I Margrét
1 Hafsteinsdóttir
miðill er tekin til starfa hjá
félaginu. Hún býður upp á
einkafundi sem sambands-
og leiðbeiningarmiðill.
Upplýsingar og bókanir í
símum 18130 og 68130 á
skrifstofutíma. Einnig starfa
hjá félaginu miðlarnir Þór-
unn Maggý, Guðrún Hjör-
leifsdóttir, Sigurður G.
Ólafsson, María Sigurðar-
dóttir og Bjarni Kristjáns-
son.
Stjómin.
Aðalstöðvar KFUM og KFUK
Holtavegi 28
Samkoma í kvöld kl. 20.30 við
Holtaveg. Opið bréf til þín.
Ræðumaður: Ragnar Gunnars-
son. Mikill söngur.
Þú ert hjartanlega velkominn.
Grensásvegi 8
Samkoma og sunnudagaskóli
kl. 11. Allir velkomnirl Sjónvarps-
útsending á OMEGA kl. 16.30.
' VEGURINN
\y Kristiö samféiag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi,
Kl. 11.00 samkoma, barnakirkja,
krakkastarf, ræðumaður Samúel
Ingimarsson. Kl. 20.00 vakning-
arsamkoma. Ræðumaður Jeff
Whalen.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682S33
Helgarferð (2 dagar)
1.-2. apríl: Geysir-Hlöðu-
vellir—Þingvellir á gönguskfð-
um. Brottför kl. 08.00 laugardag
1. april (2 dagar). Góð æfing fyr-
ir páskaferðirnar.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu F.(.
Páskaferðir Ferðafélags
íslands:
12. -17. aprfl - Hveravellir-
Hagavatn-Geysir, skíðagöngu-
ferð um Kjöl. Ekið áleiðis að
Hveravöllum, gist þar fyrstu
nóttina. Gengið síðan sem leiö
liggur milli sæluhúsa að Geysi.
Skíðagönguferð með farangur.
13. -15. aprfl - Snæfellsjökull-
Snæfellsnes. Gist að Lýsuhóli.
Gengið á jökulinn (7-8 klst.).
13.-17. apríl - Landmanna-
laugar-Hrafntinnusker, skfða-
gönguferð. Ekið að Sigöldu,
gengið þaðan á skíðum (25 km)
til Landmannalauga. Gist í sælu-
húsi F.l. i Laugum. Skíðagöngu-
ferðir daglega m.a. í Hrafntinnu-
sker. Farangur fluttur til og frá
Landmannalaugum.
13-17. apríl - Mýtvatnssveit,
skíða- og gönguferðir (gist á
Hótel Reynihlíð. Hagstætt verð
- ný og spennandi ferð! Rútu-
ferð til og frá Mývatni. Göngu-
skíöagönguferðir daglega. Mat-
ur innifalinn í verði.
13.-17. apríl - Miklafell-Laka-
gfgar-Leiðólfsfell, skíðagöngu-
ferð. Gist í húsum. Gengið með
farangur.
15.-17. april - Þórsmörk.
Gönguferðir um Mörkina. Ferö
fyrir fjölskylduna. Gistiaðstaða
eins og best gerist, setustofa
og eldunaraðstaða. Kynnið ykk-
ur verð og tilhögun á páskaferð-
um Ferðafélagsins.
Opið hús í nýja salnum
Mörkinni 6
miðvikudaginn 29. mars nk. kl.
20.30. Páskaferðirnar kynntar,
stutt myndasýning, kynning á
útbúnaði. Komið og kynnið ykk-
ur páskaferðir Ferðafélagsins!
Ferðafélag (slands.
Hallveigarstíg 1 »simi 614330
Dagsferðir sun. 26. mars
Kl. 13.00 afmælisganga á Keili.
Kl. 13.00 skíðaganga i Jósefsdal.
Aðalfundur Utivistar
verður haldinn 30. mars nk. í
Fóstbræðraheimilinu við Lang-
holtsveg og hefst kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ferðir um næstu helgi:
1. aprfl á Fimmvörðuhálsi.
Tveggja daga ferð þar sem far-
þegar verða fluttir upp í Fimm-
vörðuskála á vélknúnum farar-
tækjum.
Dagsferðir sunnud. 2. apríl
Kl. 10.30 um Kleifarvatn.
Kl. 20.30 skíðaganga, Bláfjöll—
Kleifarvatn.
Lengri ferðir um páskana
13.-17. apríl: Mýrdalsjökull-
Fimmvörðuháls-Básar, skíða-
gönguferð, fullbókað. Fararstjóri
Reynir Sigurðsson.
13.-17. aprfl: Sigalda-Land-
mannalaugar-Básar, skíða-
gönguferð. Fullbókað. Farar-
stjóri Hermann Valsson.
13.-15. aprfl: Borgarfjörður um
bænadaga. Gist að Varmalandi.
Fararstjóri Ingibjörg S. Ásgeirs-
dóttir.
15.-17. aprfl: Páskar í Básum.
Ferð fyrir alla fjölskylduna.
12.-17. aprfl: Skaftártungur-
Álftavötn-Strútslaug-Emstrur-
Básar, ný skíðagönguferð. Far-
arstjóri Óli Þór Hilmarsson.
Nánari upplýsingar og miðasala
á skrifstofu Otivistar.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253?
Sunnudaginn 26. mars
- dagsferðir:
1) Kl. 10.30 Yfir Leggjabrjót,
skfðaganga. Þessi ganga tekur
5-6 klst. Verð kr. 1.200.
2) Kl. 13.00 Mosfellsheiði -
skíðaganga (gengið f 3 klst.).
Verð kr. 1.200.
3) Kl. 13.00 Gönguferð í Esju-
hlíðum (þægileg gönguleið).
Verð kr. 1.000.
Brottför í ferðirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
in, og Mörkinni 6.
1.-2. aprfl: Geysir-Hlöðu-
velllr-Þingvellir á gönguskíð-
um. Gengið verður frá Geysi að
Hlöðuvöllum (laugardag) og gist
í sæluhúsi F.í. á Hlöðuvöllum.
Á sunnudag verður svo gengið
frá Hlöðuvöllum að Gjábakka við
Þingvallavatn. Þessi ferð er góð
æfing fyrir skíðagönguferðirnar
um páska. Brottför er laugar-
dagsmorgun kl. 08.00.
Ferðafélag íslands.