Morgunblaðið - 28.05.1995, Page 32

Morgunblaðið - 28.05.1995, Page 32
32 D SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Smáréttir Vinsælt er að hafa á boðstólum í brúðkaupsveislum litlar lq'ötbollur, fylltar vatnsdeigsbollur, smjördeigs- skeljar með fyllingu, ólífubollur, ávexti sem búið er að dýfa í súkkulaði og Söru konfektkökur. Beikonbrauð úr saumaklúbbnum Samlokubrauð _____________epli____________ beikon ___________ostur____________ Takið skorpu af brauðsneiðinni, setjið á hana ostsneið og þunnan eplis- bita. Rúllið brauðsneiðinni upp í nokk- ^urskonar rúllutertu og skerið í þrennt. Veflið beikoni um hveija „tertusneið", raðið á smjörpappír í ofnskúffu og bakið síðan við 180°C uns beikonið er orðið brúnt og lofandi. Þessar litlu beikonrúllur má gera fyrirfram. Fyllingar í smjördeigsskeljar eða vatnsdeigsbollur Laxafylling ________1 /3 reykt laxoflak____ ________200 g rjómaostur_______ « 1/2 dós sýrður rjómi Sett í matvinnsluvél og maukað. Mó bæto við kryddi ef vill. Sprout- að í smjördeigsskeljar sem hægt er aó kaupg tilbúngr eða sprautað inn í votnsdeigsbollur. Mó skreyta með papriku og steinselju Kœfufylling Gróf lifrgrkæfa (stór askja) ___________1/2 loukur__________ ->______200 g rjómaostur________ 1 /2 dós sýrður rjómi Setjið allt í matvinnsluvél og mauk- ið. Sprautið í smjördeigsskeljar. Góðar kjötbollur Láttari getur matseldin ekki orðið. Þessar kjötbollur bragðast vel og eru tilvaldar á veisluborð. _________1 kg nautahgkk________ _______1 pk púrrulaukssúpg_____ örlítið af hveiti _____________’ egg_____________ Sósa: 1 dós af blóberjasultu 1 flaska af venjulegri Heinz chilisósu Mótið litlar kjötbollur og steikið þær síðan við frekar háan hita í góðri olíu til að fá skorpu. Hitið sós- una og setjið kjötbollurnar út í. OLIVIA KOBALT er á leiðinni. ..einnig mörg önnur postulínsstell á verði sem kemur á óvart. Væntanleg brúðhjón og aðstandendur þeirra: Kynnið ykkur sumarleik Silfurbúðarinnar „Heppin brúðhjón‘‘ og óskalista brúðhjónanna. SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 - Sími 568-9066 KCNWQOO MATVINNSLUVÉL fjölhæf og sterk. HRÆRIVÉL kraftmikil og hljóðlát. þjónn þinna þarfa INNKAUPADEILD Laugavegi 170-174, sími 569 5500 BRAUTARHOLTSMEGIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.