Morgunblaðið - 05.07.1995, Page 3

Morgunblaðið - 05.07.1995, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1995 3 í S@RPA í dag er brotib blað í sorphirðu á íslandi, því nú hefst söfnun á dagblöðum, tímaritum og öðru prentefni á höfuðborgarsvæðinu. Söfnunargámar eru á fjölförnum stöðum, m.a. við verslunarmiðstöðvar og bensínstöðvar. Eftir sem áður er líka tekið við pappír á öllum gámastöðvum Sorpu. Með þessum hætti næst góður árangur í umhverfisvernd og orkusparnaði. Að auki sparast mikið fé vegna þess að ekki þarf að farga pappírnum eins og öðru sorpi. Pappírinn er fluttur til Svíþjóðar til endurvinnslu. Efra- og Neðra-Breiðholt til fyrirmyndar í Efra- og Neðra-Breiðholti verða fleiri söfnunargámar en í öðrum hverfum. Hverjum gámi í Breiðholtshverfunum tveimur er ætlað að taka við dagblöðum, tímaritum og öðru prentefni frá um 250 heimilum, en annars staðar í borginni eru því sem næst 1800 heimili um hvern gám, enda eru þeir gámar mun stærri. Verum samtaka í söfnun pappírs - sýnum vistvernd í verki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.