Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 9 FRÉTTIR Franskar dragtír í stórum og litlum Doktor í félagsfræði • GUÐBJÖRG Linda Rafnsdótt- ir hefUr lokið doktorsprófi í félags- fræði frá Lundarháskóla í Sví- þjóð. Doktorsrit- gerðin fjallar um líf íslenskra fisk- verkakvenna og á hvern hátt verka- lýðshreyfingin og þá einkum verka- kvennafélögin taka mið af „þörf- um“ þessara kvenna. Rannsóknin byggir meðal annars á viðtölum við fiskverkafólk og fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar, auk margs konar skriflegra gagna. Auk þess að skoða samspil fisk- verkafólks og verkalýðshreyfingar er í ritgerðinni greining á lífshátt- um fiskverkakvenna og stöðu þeirra í íslensku þjóðfélagi. Rann- sóknin var meðal annars styrkt af Vísindaráði, Norrænu ráðherra- nefndinni og Menningarstofnun Svíþjóðar. Ritgerðin er gefin út af Studentlitteratur í Lundi. Guðbjörg Linda er fædd 21. sept- ember 1957. Hún er dóttir Helenu Hálfdánardóttur sjúkraliða og Rafns Benediktssonar iðnrek- anda. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund 1978, B A-prófi í félags; og uppeldisfræð- um frá Háskóla íslands 1984 og mastersprófi frá Lundarháskóla 1989. Hún starfar nú sem deildar- stjóri hjá Vinnueftirliti ríkisins. Guðbjörg Linda er gift Stefáni Jóhanni Stefánssyni hagfræðingi og eiga þau þrjá syni, Hlyn Orra 12 ára, Arnald Smára 8 ára og Davíð Má 3ja ára. Doktor í sljórnmála- fræðum • Björn G. Ólafsson hefur varið doktorsritgerð við stjórnmálafræði- deild háskólans í Exeter, Eng- landi. Ritgerðin fjallar um stöðu smáríkja í heimin- um. Leiðbeinandi var Jeffrey Stany- er en andmælend- ur þeir Peter Butl- er frá háskólanum í Exeter og pró- fessor Brian C. Smith frá háskól- anum í Dundee. í ritgerðinni er lögð áhersla á að skýra efnahagslegar forsendur fyrirtilvist smáríkja. Helstu spurn- ingar varða hagkvæmustu stærð ríkja, þýðingu efnahagslögsögu, öryggismál, stjórn peningamála og grundvöll utanríkisviðskipta smá- ríkja. Einnig er leitað svars við þeirri spurningu hvort smáríki, einkum ísland, geti styrkt efna- hagslega eða stjórnmálalega stöðu sína með aðild að Evrópusamband- inu. Björn fæddist 25. maí 1949; Foreldrar hans eru prófessor Ólaf- ur Björnsson og Guðrún Aradótt- ir. Hann lauk BA-prófi frá Há- skóla íslands í almennum þjóðfé- lagsfræðum árið 1975 og MA-prófi frá háskólanum í Sussex í borga- og byggðarannsóknum árið 1977. Hann starfar sem sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar. Kona Bjöms er Helga Finnsdóttir og eiga þau tvö börn, Ólaf Darra og Guðrúnu Ásu. Vísindaráð og Byggðastofnun styrktu verkefnið. TROÐFULL BÚÐ afferðatöskum og handtöskum íferðalagið. S2mi55l-58I4 1 HEFST MANUDAG LOKAÐ r I DAG stœröum • 40% afsláttur. Bolir frá kr. 1.200. - Verið velkomin - TKSS neðst við Opið virka^daga Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. IJtsalan / tullum gangi Opið frá kl. 11.00 - 18.00 &)chnhuc1(’Æ Suðurlandsbraut52- K^JjrCU/yLörCCl (bláu húsin v/Faxafen), fyrir frjálslega vaxnar konur. sími 588 3800. Býður einhver toetur? ítalskir leðurskór með „Luftpolstersóla" Teg. 220. Litir: Svart og brúnt. St. 41-46. Teg. 221. Litir: Svart og brúnt. St. 41-46. Herraskór, reimaðir Áður kr. 3.990. nú kr. 3.192. Opið kl. 18-18.30 Laugard. kl. 10-16 Sími 581 1290. Sendum í póstkröfu. ÞOllPIl) BORGARKRINGLUNNI Ilerramokkasínur Áður kr. 3.790, nú kr. 3.032. ítalskir leðurskór með „Luftpolster-“ sóla Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 81 milljon Vikuna 20. júlí tii 26. júlí voru samtals 80.973.155 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Petta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöidinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæð kr. 20. júlí 20. júlí 20. júlí 20. júlí 20. júlí 20. júlí 21. júlí 22. júlí 22. júlí 22. júlí 23. júlí 23. júlí 23. júlí 23. júlf 24. júlí 24. júlí 25. júli 25. júlí Mónakó......................... 197.242 Kringlukráin................. 112.634 Hótel Búðareyri, Reyöarfirði. 89.994 Háspenna, Laugavegi............. 89.383 Ráin, Keflavík.................. 55.293 Háspenna, Hafnarstræti...... 89.563 Mónakó......................... 144.492 Ölver.......................... 129.121 Garöakráin, Garöabæ............ 55.709 Háspenna, Laugavegi........... 142.094 Eden, Hverageröi............ 117.540 Mónakó.......................... 54.141 Háspenna, Laugavegi............ 58.055 Háspenna, Hafnarstræti....... 54.509 Mamma Rósa, Kópavogi........ 156.723 Mónakó....................... ................. 53.487 Háspenna, Hafnarstræti....... 223.771 Háspenna, Laugavegi. Háspenna, Laugavegi, 25. júlí Staöa Gullpottsins 27. júlí, kl. 10:00 var 11.131.303 krónur. 58.611 50.043 Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.