Morgunblaðið - 28.07.1995, Side 10

Morgunblaðið - 28.07.1995, Side 10
10 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÁLAGNING SKATTA Skattskráin liggur frammi í 2 vikur SKATTSKRÁIN vegna tekna og eigna ársins 1994 var lögð fram í gær. Hún mun liggja frammi á skattstofum til 10. ágúst almenn- ingi og úölmiðlum til sýnis. Tölvunefnd úrskurðar um birtingu upplýsinga Samkvæmt úrskurði tölvu- nefndar má ekki reisa neinar skorður við birtingu upplýsinga úr skattskrá meðan hún er að- gengileg almenningi. Eftir 10. ágúst ber hins vegar að fara með upplýsingar úr skattskrá sam- kvæmt almennum reglum sem gilda um skráningu og meðferð persónuupplýsinga. Tölvunefnd vísar í lög um skráningu og meðferð persónu- upplýsinga, en samkvæmt þeim er óheimilt að skýra frá upplýsing- um er varða einkamálefni einstakl- inga nema með samþykki viðkom- andi eða með sérstakri heimild Tölvunefndar. Varðandi skatt- skrána tekur þetta ákvæði gildi 10. ágúst. Þorvaldur og aðalverktakar hæstir Eins og kom fram í Morgun- blaðinu í gær greiðir Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri í Síld og fiski, hæstu skattana á landinu eða röska 41 milljón. Það fyrir- tæki sem hæsta skattana greiðir er íslenskir aðalverktakar sf. Það borgar tæplega 468 milljónir. Morgunblaðið/Golli MARGIR skattgreiðendur skoðuðu skattskrána á Skattstofu Reykjavíkur í gær. Hætt er við að sumir þurfi að bíða eftir að fá að kíkja í skrána því aðeins eitt eintak er af henni á Skatt- stofunni. I Hafnarfirði liggja hins vegar þrjú eintök frammi. VESTFJARÐAUMPÆMI Meðalskattar 297 þúsund EINSTAKLINGAR á Vestfjörðum greiða rúma tvo milljarða í skatta sem er 8,4% hækkun milli ára. Að meðaltali greiðir hver einstaklingur á Vestfjörðum um 297 þúsund krónur í skatta. Fyrirtæki á Vest- fjörðum greiða 500 þúsund krónur að meðaltali í tekjuskatt. Heildar- gjöld lögaðila nema tæpum 394 milljónum sem er 20% hækkun frá fyrra ári. Hæstu álagningu einstaklinga bera eftirtaldir aðilar: Magnús Hauksson, ísafirði, 8.175.893 Ásbjörn Sveinsson, ísafirði, 5.320.989 Tryggvi Tryggvason, ísafirði, 3.967.895 Jón Björgvin Jónsson, Patreksfirði, 3.875.660 Ebeneser Þórarinsson, ísafírðf, 3.814.436 Hæstu álagningu lögaðila bera eftirtaldir aðilar: Sparisjóður Bolungarvíkur, Bolungarvík, 18.261.005 Sandfell hf, Ísafirðí, 6.288.371 ísfang hf., ísafirði, 5.403.698 Miðfell hf., Hnífsdal, 4.988.711 Búðanes hf., ísafirði, 3.464.347 SUÐURLAIMPSUMPÆMI Flóabúið gjaldahæst HEILDARÁLAGNING í Suður- landsumdæmi nam 2.968 milljónum króna, þar af 2.515 milljónum hjá einstaklingum og 453 milljónum hjá lögaðilum. Á seinasta ári greiddu Sunnlendingar alls 2.583 milljónir í skatta. Mjólkurbú Flóamanna greiðir hæstu gjöldin eða rúmar 57 milljónir, en Sigfús Kristinsson greiðir mest einstaklinga. Hæstu greiðendur einstaklinga eru: Sigfús Kristinsson, Selfossi, 4.300.116 Már Sigurðsson, Geysi 3.660.849 Gunnar A. Jóhannsson, Ásmundarstöðum 3.463.214 Sigurgeir M. Jensson, VíkíMýrdal 2.860.950 Erling Pétursson, Villingaholtshreppi 2.839.406 Guðjón Egilsson, Selfossi 2.825.731 Hæstu greiðendur lögaðila eru: Mjólkurbú Flóamanna, Selfossi 57.107.195 Kaupfélag Árnesinga, Selfossi . 21.738.832 Árnes hf., Þorlákshöfn, 13.096.359 Selfosskaupstaður, 12.581.796 Sjúkrahús Suðurlands, Selfossi, 11.724.904 Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, 10.252.877 AUSTURLAIUPSUMPÆMI VESTURLAIUPSUMPÆMI Tekjuskattur tvöfaldaðist EINS og oft áður er Síldarvinnslan hf. á Neskaupstað hæsti greiðandi opinberra gjalda á Austurlandi með rúmar 28 milljónir. Fyrirtæki á Austurlandi greiða að meðaltali tvöfalt meira í tekjuskatt í ár en í fyrra. Þá greiddu fyrirtækin að meðaltali 446 þúsund í tekjuskatt, en núna greiða þau 895 þúsund. Fyrirtækjum sem greiða tekjuskatt fjölgar einnig úr 50 í 119. Gjaldhæstu einstaklingarnir eru: Þorsteinn Kristjánsson, Eskifírði 3.577.308 Sturla Þórðarson, Neskaupstað 3.531.485 Magnús Ásmundsson, Neskaupstað 3.526.937 Finnbogi Jónsson, Neskaupstað 3.308.188 Siguijón Valdemarsson, Neskaupstað 3.264.577 Siguijón Mikael Badeur, Neskaupstað 3.186.215 Gjaldhæstu lögaðilarnir eru: Síldarvinnslan hf., Neskaupstað 28.360.699 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 16.094.732 Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga 15.894.448 Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum 13.085.041 Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn 12.068.130 VESTMANNAEYJAR Viimslustöðin greiðir mest HEILDARÁLAGNING opinberra gjalda í Vestmannaeyjum nemur alls tæplega 1,3 milljarða. Ein- staklingar greiða röskan milljarð og lögaðilar greiða tæplega 200 milljónir. Vaxtabætur og barna- bætur nema 126 milljónir. Hæstu gjaldendur einstaklinga eru: Kristinn Karlsson 10.616.949 Gunnlaugur Ólafsson 6.282.933 Siguijón Jónsson 4.470.462 Bergvin Oddsson 4.461.163 Sighvatur Bjamason 4.069.260 Gunnar Jónsson 3.671.560 Hæstu gjaldendur lögaðila eru: Vinnslustöðin hf. 24.327.068 Vestmannaeyjabær 21.093.462 ísfélag Vestmannaeyja hf. 19.320.013 Sparisjóður Vestmannaeyja 12.751.533 Sjúkrahús Vestmannaeyja 8.396.407 Lyfsalar eru í toppsætum HARALDUR Böðvarsson hf. á Akranesi er hæsti greiðandi opin- berra gjalda á Vesturlandi með samtals rúmar 26 milljónir í skatta. Skattgreiðslur fyrirtækisins eru mun hærri í ár en í fyrra þegar það greiddi tæpar 20 milljónir í skatta. Kristinn Gunnarsson, lyf- sali í Borgarnesi, er hæstur ein- staklinga með tæpar 5,4 milljónir í skatta. Á eftir honum kemur lyf- salinn á Akranesi, Gylfí Garðars- son, með 5,3 milljónir. Áfkoma fýrirtækja á Vesturlandi virðist hafa verið nokkuð betri í fyrra en árið þar á undan. Þetta sést best á því að fyrirtækjum sem greiða tekjuskatt fjölgar úr 40 í 62 og heildargreiðslurnar hækka úr 367 milljónum í 390 milljónir. Eftir sem áður greiða fyrirtæki á Vesturlandi langlægstu skattana samanborið við fyrirtæki annars staðar á landinu eða tæplega 400 þúsund. Fyrirtæki í Reykjavík, sem greiða hæstu skattana, greiða um 1,7 milljónir að meðaltali í skatta. Hæstu gjaldendur opinberra gjalda á Vesturlandi eru: Kristinn Gunnarsson, Borgarnesi 5.381.594 Gylfí Garðarsson, Akranesi 5.300.679 Einar Jón Ólafsson, Akranesi 4.951.328 Sæmundur Sigmundsson, Borgarnesi 4.594.477 Ragnar Ingi Haraldsson, Grundarfírði 4.080.122 Sigfús Sumarliðason, Borgarnesi 3.920.708 Hæstu gjaldendur lögaðila eru: Haraldur Böðvarsson hf. Akranesi 26.249.860 Sparisjóður Mýrasýslu, Borgarnesi 23.138.104 íslenska járnblendifélagið hf. Grundartanga 21.304.337 Sjúkrahús Akraness, Akranesi 19.774.885 Hvalurhf. 16.995.557 Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi 16.963.842 REYKJAVÍK Þorvaldur Guðmundsson hæstur með 41 milljón ÞORVALDUR Guðmundsson for- stjóri er sá skattgreiðandi í Reykja- vík sem greiðir hæstan tekjuskatt einstaklinga, en eins og kom fram í Morgunblaðinu í gær greiðir hann 41 milljón króna samtals í opinber gjöld. Þorvaldur er einnig efstur yfir greiðendur eignarskatts. Hæstu gjaldendur tekjuskatts eru: Þorvaldur Guðmundsson Háuhlið 12 29.387.801 Friðrik Skúlason Stigahlíð 65 12.323.983 Gunnar I. Hafsteinsson Hagamel52 11.141.517 Andrés Guðmundsson Hlyngerðill 8.030.516 ívar Daníelsson Álftamýri 1 7.109.988 Hæstu greiðendur eignarskatts og sérstaks eignarskatts eru: Ingibjörg Guðmundsdóttir Háuhlíð 12 2.612.692 Þorvaldur Guðmundsson Háuhlíð 12 2.612.692 Sigríður Valfells Blönduhlíð 15 1.627.112 Elín Guðjónsdóttir Laugarásvegi 16 1.357.847 Skúli Þorvaldsson Bergstaðastræti 77 1.316.066 Gjaldhæstu greiðendur tekju- skatts lögaðila eru: ímskipafélagið hf. skveiðasjóður líufélagið hf. agkaup hf. óvá-Almennar únaðarbankinn 219.416.472 165.133.398 103.965.875 103.039.811 100.064.023 91.270.484 ítiyggingafélagið hf. 74.689.410 ■yggingamiðstöðin hf. 51.998.166 Hæstu greiðendur eignaskatts u: skveiðasjóður 74.939.441 mskipafélagið hf. 57.853.806 mdsbanki íslands 56.115.770 nlánasjóður 36.939.131 ínaðarbanki íslands 35.907.353

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.