Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.07.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 11 ÁLAGNING SKATTA IMORÐURLANDSUMDÆMl EYSTRA KEA greiðir 76 milljónir EINSTAKLINGAR í Norðurlands- umdæmi eystra greiða alls 4.767 milljónir í opinber gjöld á þessu ári, þar af rúma 2,4 milljarða í tekju- skatt og rúma 2 milljarða í útsvar. Lögaðilar greiða 992 milljónir í skatta, þar af 215 milljónir í tekju- skatt. Sem fyrr er það KEA sem greiðar hæst gjöld eða 76 milljónir. Cilite ísland hf. á Húsavík greiðir hæstan tekjuskatt eða nærri 24 milljónir króna. Skinnaiðnaður hf. á Akureyri kemur næst með rúmar 13 milljónir. KEA, ÚA og Samheiji hf. greiða hins vegar engan tekju- skatt, en greiða háar upphæðir í tryggingagjald. Gjaldhæstu einstaklingar eru: Böðvar Jónsson, Akureyri 6.697.597 Valdimar Snorrason, Dalvík 5.815.127 Vigfús Guðmundsson, Húsavík 5.338.049 Ari B. Hilmarsson, Eyjafjarðarsveit 4.883.365 Þorsteinn Már Baldvinsson, Akureyri 4.232.091 Júlíus Gestsson, Akureyri 4.031.698 Þorsteinn Vilhelmsson, Akureyri 3.768.390 Kristján V. Vilhelmsson, Akureyri 3.702.992 Magnús Gauti Gautason, Akureyri 3.643.684 Sævar Berg Magnússon, Ólafsfirði 3.610.178 Gjaldhæstu lögaðilar eru: Kaupfélag Eyfirðinga 76.078.968 Akureyrarkaupstaður 67.383.330 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, 54.982.356 Útgerðarfélag Akureyringa, Akureyri, 44.524.080 Samherji hf., Akureyri 34.320.476 Celite ísland hf., Húsavík 24.366.078 Skinnaiðnaður hf., Akureyri 23.710.613 Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík 13.608.557 Sæberghf., Ólafsfirði 12.033.571 Súlurhf., Akureyri 11,678.772 REYKJANESUMPÆMI Hæstu gjöldin á Selljarnarnesi ÍBÚAR Seltjarnarness greiða hlut- fallslega hæstu skatta í Reykjanes- umdæmi. Hver gjaldandi greiðir röskar 400 þúsund í skatta. Næst- ir koma íbúar Garðabæjar með 382 þúsund. Þriðju í röðinni koma íbúar Bessastaðahrepps með 317 þúsund. Grindvíkingar eru í fjórða sæti með 304 þúsund krónur í skatta að meðaltali. Álög gjöld í Reykjanesi eru tæp- ir 18 milljarðar, sem er hækkun um einn milljarð frá fyrra ári. Þar af greiða einstaklingar tæpa 15,4 milljarða, en lögaðilar 2,6 milljarða. Einstaklingar greiða rúma 8,5 milljarða í tekjuskatt sem er 1,5% minna en í fyrra. Tæpir 5,5 millj- arðar eru lagðir á þá sem greiða útsvar og er það 27% hækkun frá fyrra ári. Skattgreiðendur á Reykjanesi greiða 565 milljónir í eignarskatt sem er tæplega 6% minna en í fyrra. Þeir fá hins veg- ar talsvert meira greitt frá skattin- um nú en í fyrra í formi bamabóta og vaxtabóta. Tekjuskattur lögaðila er rétt um milljón, sem er rúmlega 13% lækk- un frá síðasta ári. Lögaðilar greiða hins vegar 6,5% meira í eignar- skatt en í fyrra og 13% meira í tryggingargjald. Gjaldhæstu einstaklingar í Reykjanesi eru: Benedikt Sigurðsson, Heiðarhorni 10, Keflavík, 15.416.999 Sigutjón S. Helgason, Heiðarbraut 6. Keflavík. 15 »4* 218 Helgi Vilhjálmsson, Skjólvangi 1, Hafnarfirði, 14.328.084 Anna Jóna Halldórsdóttir, Ásbúð 11, Garðabæ, 12.951.846 Sigurður Valdimarsson, Bollagörð- um 2, Seltjarnarnesi, 9.424.650 Jónas A. Áðalsteinsson, Stekkjar- flöt 16, Garðabæ, 9.205.649 Almar Grímsson, Háahvammi 7, Hafnarfirði, 8.502.886 Benjamín G. Magnússon, Hamra- borg 14, Kópavogi, 8.293.640 Stefanía B. Thors, Lágafelli, Mos- fellsbæ, 7.832.077 Wemer ívan Rasmusson, Birki- gmnd 53, Kópavogi, 7.569.702 Hæstu greiðendur lögaðila em: íslenskir aðalverktakar sf., Kefla- víkurflugvelli, 467.851.062 Varnarliðið, fjármáladeild, Kefla- víkurflugvelli, 138.272.389 Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strand- götu 8-10, Hafnarfirði, 59.217.784 BYKO hf„ Nýbýlavegi 6, Kópa- vogi, 53.833.473 Hafnarfjarðarkaupstaður, Strand- götu 6, Hafnarfirði, 52.881.226 Kópavogskaupstaður, Fannborg 2, Kópavogi, 51.641.185 Fjarðarkaup hf„ Hólshrauni lb, Hafnarfirði, 39.391.517 íslenska álfélagið hf„ Straumsvík, Hafnarfirði, 35.622.236 Eldey hf„ útgerðarfélag, Vatnsnes- vegi 2, Keflavík, 32.512.023 Byggingaverktakar, Keflavíkur, 22.221.57? NORÐURLANDSUMDÆMI VESTRA SR-mjöl lang- hæsti gjaldandi SR-MJÖL á Siglufirði er langhæsti skattgreiðandinn á Norðurlandi vestra með rúmar 47 milljónir í skatta. Heildargjöld lögaðila eru 342 milljónir sem er hækkun um tæp 10% milli ára. Hvert fyrirtæki greiðir að meðaltali 735 þúsund í tekjuskatt, en greiddu 821 þúsund í fyrra. Fyrirtækjum sem greiða tekjuskatt íjölgaði úr 95 í 102. Heildargjöld einstaklinga í um- dæminu era 1.731 milljón, sem er tæplega 5% meira en á síðasta ári. Útsvarsgreiðslur aukast um 23% en heildartekjuskattur lækkar hins vegar um 5,5%. Greiðslur bamabóta og vaxtabóta minnka milli ára í umdæminu. Gjaldhæstu einstaklingarnir em: Ingimundur Sigfússon, Þingeymm 4.312.247 Sveinn Ingólfsson, Skagaströnd 3.159.023 Þór Oddsson, Blönduósi 3.141.220 Gísli Þ. Júlíusson, Hvammstanga 2.931.060 Einar Þorláksson, Blönduósi 2.918.523 Páll Þorláksson, Sauðárkróki 2.719.081 Karl Kristjánsson, Hvammstanga 2.522.203 Þórólfur Gíslason, Sauðárkróki 2.485.455 Láras Ægir Guðmundsson, Skagaströnd Óttar B. Bjamason, 2.420.043 Sauðárkróki 2.392.318 Gjaldhæstu lögaðilarnir eru: SR-mjöl, Siglufírði 47.168.142 Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki 26.014.487 Þormóður rammi hf„ Siglufírði 15.432.650 Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga 12.944.720 Skagstrendingur hf„ Skagaströnd 12.635.754 Sjúkrahús Skagfirðinga 12.457.8- 88 Skagfirðingur hf„ Sauðárkróki 9.540.482 Fiskiðja Sauðárkróks 9.058.156 Sauðárkrókskaupstaður 8.681.857 Sparisjóður V-Húnvetninga, Hvammstanga 7.844.822 Grillsérfrœðingarnir Óskar Finnsson og Ingvar Sigurðsson áArgentínu kynna grísakjöt i verslunum i allt sumar að það þurfi enga sérfræðinga grísádöt tflað Qllliid Grísakjfít • . svínvita án sérfrœðinga llð mati sérfræðinga er grísakjöt góður kostur á griliið. Það er einfalt að grilla grisakjöt, það er alltaf ferskt, verðið er mjög hagstætt og svo er það bara svo gott. Grísahnakki, grísarif, grísakótilettur, grísalœrisneiðar og grisalundir eru tvimælalaust grillmatur sumarsins. Helsti kostur grísakjötsins er þó sá að þú þarft ekki að vera sérfræðingurtil aðgrillaþað,þvígrísakjöt svínvirkar án sérfræðinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.