Morgunblaðið - 28.07.1995, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 28.07.1995, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1995 37 FÓLK í FRÉTTUM Heiðrún Anna Björnsdóttir söngkona Cigarette fór mjúk- nm höndum um hlióðnemann. TWEETY fór á kostum. Morgunblaðið/Halldór Með Tweety í augum UM síðustu helgi stóðu hljómsveitirnar Cigarette og Tweety fyrir tónleikum í Leikhúskjallaranum. Salurinn var þéttskipaður og stemningin góð. Krislján, Margrét, Eyj- ólfur, Stefán og Kristina hlustuðu á sveitirnar af athygli. Þorvaldur Ólafsson og Alfreð Arnason voru skapmildir þetta kvöld. é'Á í 3 16 ára aldurstakmark nema í fylgd með fullorðnum, sérstök fjölskyldutjaldstaeði. Upplýsingasími: Gula línan 562-62-62 Ekta sveitaball á mölinni á Hótel íslandi í kvöld Fánar, ein vinsælasta kráarhljómsveit landsins hljómsveitin Brimkló ásamt Björgvini Halldórssyni. Húsið opnað kl. 22. Verð kr. 500. Verslunarmannahelgin Föstudagskvöld Afmælishátíð Spaugstofunnar Spaugstoían 10 ára Húsið opnað kl 21.00 Miðaverð aðeins kr 1100 Sveitaball á mölinni Til kl. 3 Laugardagskvöld Sveitaball á mölinni Húsið opnað kl. 22. HÓTEL fg,LAND Sími 568 7111 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! í < ?k wt(ib íio vn/n i Tjald 5 manna hústjald á aðeins kr. 33.240 stgr. Borð og stólar 2 stóiar, 2 kollar og borð á aðeins kr. 4.490 stgr. Eldunarhella með gaskút Góður gaskútur og tvöföld hella á aðeins kr. 12.255 stgr. Bakpoki Léttur og þægilegur Karrimor poki á aðeins kr. 9.990 stgr. Svefnpoki Léttur og hlýr Ajungilak poki á aðeins kr. 7.990 stgr. Gönguskór Rúskinn og nælon Scarpa gönguskór á aðeins kr. 7.195 stgr. Kælibox 27 litra Coleman box undir matinn í ferðalagið á aðeins kr. 1.521 stgr. Allt sem þú þarft Hverl sem þú ferð og hvernig sem þú ferðast getur þú fengið útbúnað til ferðalagsins hjá okkur. Starfsfólk okkar er þaulvant ferðalögum og vel að sér um alit er viðkemur þeim. Líttu inn ef þig vantalr eitthvað til fararinnar og þiggðu góð ráð í kaupbæti. Jón göngugarpur veit allt um bakpoka Valdi kaldi kann á tjöldin Eva er ekki í vafa Valdimar Bjössi klifurmús Hörður gengur l Katrín hvaða prímusar vakir yfir klífur léttilega að skónum vísum. finnur á þig eru bestir svefnpokunum jipp í efstu hillu fyrir þig f réttu fötin Dóri stjóri sér um að enginn slóri f Raögreiðslur • Póstsendum samdægurs. Snorrabraut 60 SKARA'K fKAMUK • Sími 561 2045 Verð miðast við 1. júlí 1995 og getur breyst án fyrirvara. Sértilboð gilda til 1. septembcr Fax 562 4122 AUK / SÍA k739 -75-1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.