Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N tMAUGL YSINGAR Málarar! Málarar eða menn vanir málningarvinnu óskast til starfa. Næg vinna. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „M - 30“. MYNDASAAIÐJA AUSTURBÆJAR óskar eftir að róða dugmikla manneskju til almennra skrifstofustarfa hólfan daginn. Enskukunnátta og grunnþekking á tölvur nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til Myndasmiðju Austurbœjar, Ingólfsstrœti 8, 101 Reykjavík, merkt: „ekki til neins ef allt vœri eins". V______________________________________________J Skeljungur hf. Framtíð okkar byggist á arðsemi, traustum viðskiptavinum og áhugasömu starfsfólki Ef þetta vekur áhuga þinn, gæti starf hjá Skeljungi hf. verið eitthvað fyrir þig. Við viljum komast í samband við háskólamenntað fólk með áhuga og metnað til að vinna hjá traustu og framsæknu fyrirtæki í nýju rekstrarskipu- lagi sem tekur gildi nú í haust. Eignaumsýsla Starf forstöðumanns eignaumsýslu felur í sér kaup, sölu og leigu fasteigna ásamt viðeig- andi samningagerð svo og vörslu og ávöxtun hlutabréfa, verðbréfa og skuldabréfa. Háskólamenntun ásamt góðri þekkingu á fjárfestingarmarkaði nauðsynleg. Fjárreiðudeild Starf deildarstjóra fjárreiðudeildar felst í dag- legri stjórnun deildarinnar þ.m.t. umsjón með allri innheimtu, gerð greiðsluáætlana og greiðslu reikninga auk daglegra samskipta við innlendar og erlendar fjármálastofnanir. Lögfræði- eða viðskiptamenntun ásamt reynslu af sviði fjármála nauðsynleg. Upplýsingafulltrúi Starf upplýsingafulltrúa er að annast öll aug- lýsinga- og kynningarmál félagsins þ.m.t. samskipti við auglýsingastofur, fjölmiðla, fé- lagasamtök og einstaklinga, innri kynningar- starfsemi, útgáfu fréttablaðs, undirbúning funda og uppsetningu fundaraðstöðu. Háskólamenntun, ásamt reynslu af auglýs- inga- og kynningarmálum, áskilin. Tölvunarfræðingur Starf tölvunarfræðings í upplýsingadeild fé- lagsins felst í daglegri umsjón með AS-400, vinnu við tölvunet, forritun, aðstoð við tölvu- notendur og önnur tilfallandi störf. Starfið hentar vel tölvunarfræðingi úr HÍ eða aðila með sambærilega menntun. Umsóknir berist starfsmannastjóra Skelj- ungs hf., Suðurlandsbraut 4, 5. hæð, sem veitir allar nánari upplýsingar á staðnum vik- una 14.-18. ágúst á tímabilinu frá kl. 13.00 til kl. 16.00. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Góð Hárgreiðslu- stofa í Hafnarfirði býður stól til leigu. Aðeins fyrir góðan fagmann. Umsóknir skilist til afgreiðslu Mbl. fyrir mið- vikudaginn 16. ágúst, merktar: „H - 22“. Kennarar athugið! Laugaskóli í Dalasýslu auglýsir eftir kennara til þess að taka að sér kennslu 11 barna (20 st./viku í 1 .-5. b.) í skólaseli í Tjarnarlundi í Saurbæjarhreppi. Skólaselið starfar í nánum tengslum við Laugaskóla og er hugsanlegt að viðkomandi vinni þar einn dag í viku. Æskilegt er að umsækjendur hafi nokkra reynslu áf samkennslu í fámennum bekk. Allar uþþlýsingar um starfið veitir skóla- stjóri, Kristján Gíslason, í síma 434-1269 eða 434-1262. TOLVUNAR- og/eða KERFISFRÆÐINGAR HOF sf., sem er eignarhaldsfélag Hagkaups, Ikea o.fl., óskar eftir að ráða tölvunar- og/eða kerfisfræðinga til starfa í tölvudeild fyrirtækisins. Ráðningar verða sem fyrst. * STARF 1. felst í verkefiiastjómun sérverkefiia og þátttöku í verkefiium, sem stjómað er af öðmm auk þess að hafa fiumkvæði að nýjum verkefhum og fylgja þeim eftir. * STARF 2. felst í forritun í Windows- umhverfi og samtengingu við UNIX- umhverfi og Oracle gagnagrunnskerfi. TÖLVUDEILD HOF sf. rekur viðamikið verslunaikerfi. Kerfið er byggt á Oracle gagnagmnni, keyrt í UNIX-tölvum nettengdum með TCP/IP yfir X-25. Deildin notar EDI í samskiptum við viðskiptavini, FJÖLNI á UNIX seiver og PC-neti, en tölvur nettengdar með Lan Manager. Meginmaxkmið er að rekstur tölvukerfa gangi sem liðlegast fyrir sig. HÆFNISKRÖFUR em að umsækjendur séu menntaðir á sviði tölvunar- og/eða kerfisfræði auk þess að hafa haldbæra reynslu og þekkingu á ofangreindu. Áhersla er lögð á góða hæfileika í mannlegum samskiptum, útsjónarsemi, skipulagsgáfu auk dugnaðar og eljusemi í starfi. VINSAMLEGA ATHUGIÐ! Nánari upp- lýsingar eru eingöngu veittar hjá STRÁ Starfsráðningum ehf. Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð fyrir- liggjandi á skrifstofunni, sem opin er alla virka daga frá Id.10-16, viðtalstímar eru frá kI.10-13. ST RA Starfsráðningar ehf Mörkinni 3 - 108 Reykjavik Simi: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Guíný Hariardóttir ÆT Iþróttakennarar íþróttakennara vantar í fullt starf við Grunnskóla Reyðarfjarðar næsta vetur. í skólanum eru 115 nemendur og skólinn verður einsetinn. Góð íþróttaaðstaða er á staðnum. Útvegum húsnæði og greiðum flutningsstyrk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, í heima- síma 474 1344 og vinnusíma 474 1247, og aðstoðarskólastjóri, í heimasíma 474 1141. Kennari Varmalandsskóli Heimilisfræði - sérkennsla - hannyrðir Kennarastaða við Varmalandsskóla, Borgar- byggð. í skólanum eru um 110 nemendur í 8 deildum. Varmalandsskóli er heilsdagsskóli með heimavist fyrir þá nemendur 6.-10. bekkjar sem það velja. Við leitum að áhugasömum og fjölhæfum kennara. Hafðu samband. Upplýsingar gefur Flemming Jessen, skóla- stjóri, í vinnusíma 435-1300, heimasíma 435-1302 og bréfsíma 435-1307. Tónlistarskóla- kennari Búðahreppur í Fáskrúðsfirði auglýsir eftir kennara í Tónlistarskóla Búðahrepps. Laun eru eftir kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og Félags ísl. tónlistarskólakennara. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Búða- hrepps, Hafnargötu 12, 750 Fáskrúðsfirði. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 1995. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Búðahrepps í síma 475 1220. Sveitarstjóri. BORGARSPÍTALINN - LANDAKOT (SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR) Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga- deildir Borgarspítalans sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri starfsmanna- þjónustu í síma 569 6356. Stöður hjúkrunarfræðinga í Arnarholti á Kjal- arnesi eru lausar til umsóknar. í Arnarholti eru starfræktar þrjár geðdeildir, tvær fyrir langlegusjúklinga og ein fyrir yngri sjúklinga í endurhæfingu. Nánari upplýsingar veita Jón Snorrason deildarstjóri í síma 569 6600 og Guðný Anna Arnþórsdóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 569 6355. Staða hjúkrunarfræðings á hjúkrunardeild í Hafnarbúðum er laus til umsóknar. í lok árs- ins mun starfsemi hjúkrunardeildarinnarflytj- ast á nýuppgerða deild á gangi 2A á Landa- kotsspítala. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Jóna Her- mannsdóttir deildarstjóri í síma 552 9631. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar í lok ágúst verður opnuð ný öldrunarlækn- ingadeild á gangi 3B á Landakotsspítala. Á deildinni er rými fyrir 20 sjúklinga. Helstu verkefni deildarinnar verða bráðainnlagnir aldraðra ásamt innlögnum vegna rannsókna, meðferðar og endurhæfingar. Enn eru lausar nokkrar stöður hjúkrunar- fræðinga og sjúkraliða. Möguleiki er m.a. á föstum næturvöktum fyrir hjúkrunarfræð- inga. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í mótun og þróun nýrrar deildar leiti nánari upplýs- inga hjá Jónu Guðmundsdóttur deildarstjóra í síma 560 4311 (fyrir hádegi) og Önnu Birnu Jensdóttur hjúkrunarframkvæmdastjóra í síma 569 6358.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.