Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.08.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. ÁGÚST 1995 B 17 AUGLYSINGAR Umboðsmaður Umboðsmaður óskast á Höfn í Hornafirði. Upplýsingar í síma 569-1113. HtotgntiÞIaMfr „Au pair" Danmörk Óskum eftir „au pair" til að passa tvö (þæg) börn. íslenskir hestar, fullt af skemmtilegu fólki (við eigum hótel). Við getum hist á Is- landi frá 19.-29 ágúst. Upplýsingar í síma 00 45 74755122. Héraðsdómur Reykjaness Dómritari Staða dómritara hjá Héraðsdómi Reykjaness er laus til umsóknar. Hæfniskröfur: Mjög góð íslensku- og rit- vinnslukunnátta (Word f. Windows) skilyrði. Umsækjendur mega búast við því, að gang- ast undir hæfnispróf. Um er að ræða fullt starf. Ráðning verður fljótlega. Umsóknareyðublöð og upplýsingar ein- göngu veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst nk. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 MATREIÐSLUMEISTARI ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA matreiðslu- meistara fyrir hótel á Norðurlandi. Framundan eru áhugaverðar og spennandi rekstrarbreytingar. MATREIÐSLUMEISTARI mun annast gerð matseðla, hafa umsjón með matargerð, aðstoða við innkaup hráefhis, auk þess að sinna daglegri starfsmannastjórnun og eftirliti með gæðamálum HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu matreiðslumenn að mennt með marktæka reynslu í faginu. Áhersla er lögð á fagmennsku og góða samstarfshæfileika. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 18. ágúst n.k. Ráðning verður sem allra fyrst. I boði er sjálfstætt starf í smábæjarumhverfi, þar sem stutt er í sveitasæluna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni, sem opin er frá kl. 10-16, en viðtalstimar eru frá kl. 10-13. ST RA Starfsráðningar ehf Mörkinni 3-108 Reykjavik Sími: 588 303 i ¦ Fax: 588 3044 GuÓný Harðardóttir Amma óskast! Óskum eftir ömmu til að gæta barna og sjá um heimili í vesturbæ Kópavogs. Áhugasamir sendi inn uppl. á afgreiðslu Mbl. fyrir 18. ágúst .merktar: „F - 10649". Laus störf! Vaktstjóri (283). Bensínstöð. Starfið felst í afgreiðslu, gerð pantana og kassauppgjör- um. Vaktavinna. Reynsla af afgreiðslustörf- um æskileg. Æskilegur aldur 23-40 ára. Lagermaður (284). Heildverslun. Starfið felst í vörumóttöku og afgreiðslu pantana. Sölumaður (300). Auglýsingastofa. Starfið felst í sölu, skiltagerð og annarri bjónustu. Lögð er áhersla á dugnað og snyrtilega fram- komu. Hjúkrunarfræðingur (311). Innflutningsfyrir- tæki til að annst sölu og ráðgjöf um val á hjúkrunarvörum. Hlutastarf. Aðstoðarmaður (309) óskast til að sinna snyrtilegu lagerstarfi. Starfið krefst snyrti- mennsku, samviskusemi og sjálfstæðis. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Starfsmaður (302). Mötuneyti. Heilsdags- starf. Aðstoð við matreiðslu og bakstur. Sölumaður (296). Tölvufyrirtæki. Starfið felst í sölu hugbúnaðar. Góð tölvupekking og söluhæfileikar skilyrði. Tölvunarfræðingur (306). Hugbúnaðarfyrir- tæki. Starfið felst í forritun og viðhaldi kerfa. Starfsreynsla æskileg. Sölumaður (299). Fjölmiðlafyrirtæki. Starfið felst í sölu auglýsinga og þjónustu fyrirtækis- ins. Ritari (293). Framleiðslufyrirtæki. Starfið felst í aðstoð við fjármálastjóra og gjaldkera. Stúdentspróf af viðskiptabraut er æskilegt. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 17. ágúst nk. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir ENDURSK0ÐUN GRM Endurskoðun ehf. er framsækið endurskoðunarfyrirtæki á gömlum rótgrónum grunni. Við veitum viðskiptavinum okkar þjónustu á eftirfarandi sviðum: • Endurskoðun • Reikningsskilaaðstoð • Skattskil • Bókhaldsþjónusta • Rekstrar- og fjármálaráðgjöf Við þurfum að ráða til okkar nema í endur- skoðun á næstu mánuðum. Umsækjendur þurfa að vera viðskiptafræðingar af endur- skoðunarsviði. Skriflegar umsóknir með ítarlegum og greinargóðum upplýsingum um menntun, námsárangur og fyrri störf sendist okkur fyrir 4. september nk. GRM ENDURSK0ÐUN EHr LÖGGILTIR LNDURSKOÐENDUR ÁRMÚLA 6 • 108 RÍYKJAVÍX SÍMI 553 8875 ¦. ;¦ -.. , Mala ,Skoli HotelvinnA BOURNEMOUTH Á ENGLANDI Ný leið fyrir ungt fólk til að víkka sjóndeildarhringinn, læra ensku og öðlast starfsreynslu í ferðaþjónustu. Enskukennslan hjá ENGLISH 2000, SCHOOL OF ENGLISH, er 5-25 kennslustundir á viku. Þetta er lítill einkaskóli sem leggur áherslu á að sinna þörfum hvers og eins. Samhliða málanáminu býður ENGLISH 2000 upp á starfsnám (work experience). Um er að ræða störf á hótelum í Bournemouth t.d. í veitingasal, herbergisþjónustu, móttöku eða eldhúsi. Fyrir vinnuna er greitt með fríu fæði, húsnæði, og vasapeningum. Dvalartími er 1-7 mánuðir. Lágmarksaldur 18 ár. Hvenær get ég byrjað? Hægt er að hefja dvöl hvenær sem er ársins. ¦ AuPAIR ¦ VISTASKIPTI & NÁM ÞÓRSGATA 26 • 101 REYKJAVÍK SÍMI 562 2362 • FAX 562 9662 Sölumaður Sjónvörp/hljómtæki Þekkt hljómtækja- og sjónvarpstækjaverslun óskar að ráða sölumann til framtíðarstarfa. Við leitum að starfskrafti sem hefur reynslu af sölustörfum, er glaðlyndur, þjónustulipur og áreiðanlegur. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Sjónvarp - 1". Leikskólakennarar Leikskóladeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða leikskólakennara og annað uppeldis- menntað starfsfólk við eftirtalda leikskóla frá 1. september 1995: Kiðagil, Lundarsel, Krógaból, Síðusel, Iða- völl, Klappir, Flúðir, Pálmholt og Árholt. Um er að ræða heilar stöður og hálfar stöð- ur síðdegis. Nánari upplýsingar gefa deildarstjóri leik- skóladeildar eða leikskólaráðgjafar í síma 462-4600. Laun eru samkvæmt kjarasamningi STAK og Akureyrarbæjar eða Launanefndar sveit- arfélaga og Félags íslenskra leikskólakenn- ara. Upplýsingar um kaup og kjör gefur starfs- mannastjóri Akureyrarbæjar í síma 462-1000. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar á Geislagötu 9. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Leikskóla deild A kureyrarbæjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.