Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 9 FRÉTTIR MENN hafa verið fengsælir í Selá í sumar, hér eru Gunnar Sv. Jónsson t.v. og Vífill Oddsson með fallega veiði úr Efrafossi. 8 laxar, allir á flugu. Um 1100 laxar eru komnir úr Selá. VEIÐI fer senn að ljúka í Elliðaán- um, eða um 15. september. Síð- ustu ár hefur síðan verið „sjóbirt- ingstími" frá Fossi og niður að sjó, en yfirleitt hefur það verið lax sem hefur tekið agn sjóbirtings- veiðimannanna.t Þrátt fyrir drep- sóttina í ánum hafa rúmlega 1.000 laxar veiðst og er talsvert af aflan- um mjög vænn eins árs fiskur úr sjó. Það er sérstaklega síðustu vik- urnar, að 6-7 punda laxar hafa verið áberandi í aflanum. Stærstu laxarnir eru um og rúmlega 13 punda. Nokkrir slíkir, og sá stærsti þeirra dreginn af sex ára stúlku sem frægt varð á dögunum. Ef blaðað er í veiðibókinni kem- ur í ljós að trúlega verður flugu- veiðin ekki eins há prósenta af heildarveiðinni í sumar og oft áð- ur. Hlutdeild maðksins hefur auk- ist. Þeir sem hafa verið að ná kvótanum eða þar um bil hafa flestir náð veiði sinni með maðki á miklum maðkveiðislóðum á borð við svæðið frá Draugaklettum og niður að Ullarfossi. Mikill lax hef- ur þó verið í efri hluta árinnar, á hefðbundnari fluguveiðislóðum og auðvitað hefur veiði þar einnig verið góð. Þetta er þó lakari veiði heldur í fyrra og síðustu sumur. Gottálðunni . . . Veiði hefur verið góð á Iðunni í sumar, sérstaklega frá miðju sumri og eftir það. Erfitt er að koma höndum yfir heildatveiði- miklu minna heldur en ætti að vera komið á land úr ánni á þess- um tíma. Ég sé ekki að áin bæti sig mikið, því ég sá mjög lítið af fiski í ánni,“ sagði Hafsteinn Jó- hannesson hjá stangaveiðifélaginu Stakki í Vík í gærdag. í Vatnsá er veitt út september og hefur hún verið að gefa um 120 tíl 150 laxa og annað eins af sjóbirtingi á venjulegu veiðisumri. Eitthvað hefur því farið úrskeiðis í sumar. Vatnsá fellur í Kerlingardalsá og er stundum veitt í henni. Kerl- ingardalsá er jökulvatn og stund- um veiðist í henni sjóbirtingur. „Það er lítið farið í hana og svo hefur verið í sumar. Ég veit aðeins um sex sjóbirtinga og fékk sjálfur þijá þeirra í dag,“ sagði Hafsteinn í gær. Fiskur seinn í Tungufljót Lítil veiði hefur enn sem komið er verið í Tungufljóti, að sögn Hafsteins í Vík, en þó hefur sjó- birtingur aðeins verið að sýna sig að undanförnu. Yfirleitt veiðast ■ 40 til 60 laxar á sumri í ánni og er ágúst aðalmánuðurinn. Þegar Sæmundur var á ferðinni um 20. ágúst hafði laxveiðin algerlega brugðist og aðeins tveir voru komnir á land. „Ég er búinn að veiða í Tungufljóti í mörg ár og það er reynsla mín að sjóbirtingur- inn fer ekki að gefa sig að ráði fyrr en í september,“ sagði Haf- steinn. Yfir 1000 laxar úr Elliða- ánum tölu, enda eru margar veiðibækur á svæðinu, en sem dæmi um góð- an afla má nefna að fyrir skömmu náði ein stöng 15 löxum á tveimur dögum. Nokkrir stórlaxar hafa verið dregnir á land, einn 24, ann- ar 23,5 og sá þriðji 22 punda. Tvo þá smærri veiddi sami veiðimaður- inn, Adolf Ólason, og liðu tíu dag- ar á milli. Slakt í Vatnsá og Kerlingardalsá „Þetta hefur verið slakt í Vatnsá, ég var þar 1. september og voru þá komnir 50 laxar á land og aðeins 20 sjóbirtingar. Það er PARTAR Kaplahrauni 11, sími. 565 3323 Eigum nýja og notaða boddýhluti í japanska og evrópska bíla. Húdd, bretti, stuðara, grill, hurðir, hlera, skottlok, rúður. Góðir hlutir - gott verð. Nýjar haustvörur frá RENÉ LEZARD FASHI ÓN GROUP SÆVAR KARL & SYNIR ði ; __' . . rb & liSf LAURA ASHLEY Nýjar haustvörur komnar Opiö laugardag frá kl. 10—14 Laugavegi 99, sími 551 61 % # St. 28-34 Kr. 2.8SO,- St. 35-46 irr. 2.9SO,- Opiðkl. 12-18.30 Laugard. kl. 10-16 ÞORPIl) BORGARKRINGLUNNI Sendum í póstkröfu s. 581 1290 leg. 4bi Léttir gönguskór + skóvörn SUZUKI BALENO ÁRGERÐ 1996 Vandaður og öflugur japanskur bíll á verði sem kemur þægilega á óvart. Komið og reynsluakið SUZUKI SUZUKI - Afl og öryggi ---////-------------- SUZUKI BÍLAR HF. SKEIFAN 17 - SÍMI: 568 5100 1 Nettou^ ASKO GZT3 a*M/w Oturbo nilfisk emide HÖFUM OPNAÐ NÝJA GLÆSILEGA DEILD MEÐ DANSKAR ELDHÚS- OG BAÐINNRÉTTINGAR OG FATASKÁPA. I cc o o cc o o 3 'LU I cc < CD 1 Nú bjóöum viö allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI í eldhúsið. baðherbergið. þvottahúsið og að auki fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergiö og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. ÆaaaaBfl| Ókeypis teikningar og tilboðsgerð. Góður magn- og staðgr. afsiáttur. hátúni6a reykjavIk SIM15524420 EMIÐi NILFISK Qturbo Oww le±*3 ASKO Afe/te-,.,. c: o c:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.