Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.09.1995, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGl YSINGAR Frá Mýrarhúsaskóla Starfsfólk vantar í ræstingar. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Upplýsingar gefur húsvörður í síma 561 1585. Sjúkrahús og heilsugæslustöð Bolungarvíkur Sjúkraþjálfarar Óskum eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa í Bolungarvík. Við bjóðum upp á góða starfs- aðstöðu í nýjum húsakynnum. Starfsemin fer að mestum hluta fram sjálfstætt. Upplýsingar gefur Magnús Örn, sjúkraþjálf- ari, í vs. 567-8577 og hs. 566-8018. Sölumaður Heildsala óskar eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á sælgæti. Við leitum eftir samviskusömum starfskrafti með góða fram- komu og metnað. Starfið er á höfuðborgar- svæðinu og að hluta til úti á landi. Reynsla í sölumennsku æskileg. Upplýsingar á skrifstofu íslenskrar dreifingar hf., föstudaginn 8. septembermilli kl. 14og 18. R ÆLWÞAUGL YSINGAR TÓNUSMRSKÓU KÓPPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Athygli skal vakin á því, að í vetur mun Tón- listarskólinn bjóða upp á hálfs vetrar nám- skeið fyrir fullorðna. Námskeiðið verður í fyrirlestrarformi og fer fram einu sinni í viku, tvær klukkustundir í senn. Fjallað verður um undirstöðuatriði tónlistar og gefið yfirlit yfir helstu tímabil tónlistarsög- unnar. Gjaldið er kr. 9.000. Innifalið er sameiginleg ferð á tónleika Sinfóníuhljómsveitar íslands, sem farin verður í lok námskeiðsins. Kennari verður Þórunn Guðmundsdóttir, söngkona. Kennsla við Tónlistarskólann hefst 18. sept- ember. Skólastjóri. VllÐSKIPTASKÓLI Stjórnunarféiagsins og Mýherja ÁNANAUSTUM 15-121 REYKJAVÍK SÍMI 562 1066, BRÉFSÍMI 552 8583. Viðskiptaskóli Stjórnunarfélagsins og Ný- herja (VSN) fer nú í annað sinn af stað með námskeiðið „Rekstur og áætlanagerð smáfyrirtækja“ Tilgangurinn með námskeiði þessu er að fara á markvissan hátt í gegnum helstu þætti, sem snúa að daglegum rekstri smáfyr- irtækja eða einstaklinga. Helstu efnisþættir eru: ► Samskipti á vinnustað. ► Stofnun og eignarform fyrirtækja. ► Markaðsfræði sem stjórntæki, mark- aðsmat, markaðssetning. ► Færsla fylgiskjala, virðisaukaskattur og launaútreikningar, tölvubókhald. ► Tölvunotkun, gerð tilboða og viðskipta- bréfa, áætlanagerð. Námstilhögun: Námskeiðið er öllum opið og hefst 18. sept- ember nk. Kennsla fer fram tvo virka daga í viku, frá kl. 16.00 til 19.00, og tvo laugar- daga af hverjum þremur frá kl. 9.00-14.00. Gert er ráð fyrir að hægt sé að stunda nám- ið með vinnu. Námskeiðinu lýkur 15. desem- ber nk. Kennsla: Kennslan fer fram í húsnæði skólans í Ána- naustum 15. Skólinn hefur á að skipa góðum kennslustofum og vel útbúnum tölvustofum, þar sem allur tækjabúnaður og aðstaða til náms er fyrsta flokks. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans og síminn er 569 7640. Einkakennsla íþýzku Óskað er eftir einkakennslu í þýzku. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir 13. sept. nk., merkt: „Þ - 4179“. Góð íbúð 117 fm 3ja herb., falleg íbúð, á þriðju hæð, til leigu. Fallegt útsýni. Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir 16. sept., merkt: „Góð íbúð - 777“. Samkór Kópavogs Getum bætt við söngfólki í allar raddir. Vetrar starfið hefst mánudaginn 11. septem- ber kl. 20.00 í Digranesskóla. Nánari upplýsingar gefa Oddur B. Grímsson í síma 554 0615 og Fanney Jónasdóttir í síma 445 3188. Höfn íHornafirði Nýr umboðsmaður hefur tekið til starfa, Birna Arnaldsdóttir, Kirkjubraut 5, sími 478 1874. Handverksfólk - listiðnaðarfólk Handverk - reynsluverkefni minnir á að skila- frestur til að sækja um jólasýninguna í Ráð- húsi Reykjavíkur í nóvember nk. rennur út þann 15. sept. Sendið umsóknir til Handverks, Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Umsóknum fylgi Ijósmynd- ir af hlutunum, nánari lýsing s.s. stærð, nota- gildi, hráefni auk nafns, heimilisfangs og síma- númers. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Hand- verks í síma 551 7595 og hjá tengiliðum verkefnisins. Vélstjórafélag fslands & Vélstjórar Félagsfundur verður haldinn nk. föstudag 8. september. Fundarefni: Uppstilling til stjórnarkjörs. Fundarstaður: Borgartún 18, Reykjavík, 3. hæð. Fundurinn hefst kl. 17.00. Uppstillingarnefnd. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Opinnfundur Opinnjundur í Val- höll fimmtudaginn 7. september kl. 17.15-18.45. Gestur fundarins, Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra, mun ræða stöðu og horfur í ríkisfjármál- unum. Fundarstjóri: Ásta Þórarinsdóttir, hagfræðingur. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Nefndin. auglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. AGLOW, kristilegt kvennastarf Septemberfundurinn er i kvöld kl. 20.00 í kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60. Ræðukona kvöldsins er Hrönn Sigurðardóttir. Fundurinn er opinn öllum kon- um. Verið hjartanlega velkomn- ar. Þátttökugjald er 500 kr. (/» tz Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferð laugard. 9. sept. Kl. 09.00 Skarðsheiði (1053 m.y.s.), fjallasyrpa 7. áfangi. Fjallið er mjög skorið skörðum og giljum, með háum hvass- brýndum tindum og kömbum. Dagsferð sunnud. 10. sept. Kl. 10.30 Svínaskarð sem er á milli Móskarðshnúka og Skála- fells. Skarðið er í 481 m.y.s og um það lá fyrrum almannaleið milli Mosfellssveitar og Kjósar. Frá og með 1. september er skrifstofa Útivistar opin frá kl. 12.00-17.00. Útivist. V > Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Laugardaginn 9. september verður breski miðillinn og fyrir- lesarinn, íris Hall, með námskeið undir yfirskriftinni „Miðilsþjálfun - hverjir eru hæfileikar þínir til miðlunar?" Sunnudaginn 10. mars verður íris með kennslu í að leggja Tarot. Innritun og uþþ- lýsingar í síma 551 8130 milli kl. 10 og 12 og 14 og 16. FERÐAFELAG ÍSLANDS MfiRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir: 8. -10. seþt. kl. 20.00. a) Laugar - Hrafntinnusker - Álftavatn. Ökuferð um friðland að fjallabaki. Leiðin liggur um Hrafntinnusker og síðan að Álftavatni v/Syðri fjallabaksleið. Gist í Laugum og Álftavatni. b) Laugar - Hrafntinnusker - Laufafell, gönguferð. Gist íhúsum. 9. -10. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. Uppselt I skála. Haustlitaferð til Þórsmerkur verður 16.-17. september. Ferðafélag íslands. Mannræktin, Sogavegi 108, fyrir ofan Garðsapótek, ____ sími 588 2722 l'°A JÖRÐ'3 Skyggnilýsing - mannrækt I kvöld kl. 20.30 verður Ingibjörg Þengilsdóttir, miöill, með skygggnilýsingu. Eftir kaffihlé verður kynnt vetrarstarf okkar þar sem unnið verður í hópum með sjálfsrækt og þróun ein- staklingsins. Aðgangseyrir kr. 1.000. Uppl. í síma 588-2722. Ingibj. Þengilsd., Jón Jóhann. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Ráðsstefna Norrænu sálarrann- sóknafélaganna verður haldin í Munaðarnesi dagana 15.-22. september nk. Fjölbreytt og áhugaverð dagskrá; fyrirlestrar, miðilsfundir o.fl. Einnig verður boðið uþp á einkafundi meö miðlunum Maríu Sigurðardóttur, Kristínu Þorsteinsdóttur, Ingi- björgu Þengilsdóttur, Irisi Hall, Erlu Stefánsdóttur, Bjarna Krist- jánssyni og Diane Elliot. Skráning og uþþlýsingar í síma 551 8130 á skrifstofutíma ki. 10 til 12 og 14 til 16 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.