Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995
■■■
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ
Hamborgarar, fjórir m/brauði 199
Londonlamb, pr. kg 597
JUVEL rúgmjöl, 2 kg 49
Ömmuflatkökur, pr. pk. 29
Kindabjúgu, pr. kg 269
Jólakaka, 400g 99
Kjötfars, heilt kíló 249
Franskar kartöflur, strá, 2 kg 249
NÓA-hjúplakkrís 87
Swiss Miss, 10 bréf í pk., 2 teg. 179
BKI-kaffi, 400g 199
BÓNUS-cola, tveir lítrar 85
* R.R sápur, sex saman 69
TUNGSRAM- perur, 10 saman 390
ELNETT-hárlakk 2x200g 397
Ef þú kaupir 250g af
MAARUD-flögum
í DAG, FIMMTUDAG 12.00 - 18.30
FÖSTUDAG 12.00 - 19.30
LAUGARDAG 10.00 - 16.00
Á sunnudögum er opið í
BÓNUS í Holtagörðum frá 13.00 - 17.00
Skíðahanskar, verð aðeins 397
Fingravettlingar á fullorðna 397
Herranærbuxur, þrjár saman 99
Hettuhandklæði með mynd 369
TEAM kaffivél 1.279
Ruslafata úr plasti 87
Mottur, verð frá: 99
PROSONIC myndbandstæki
með fjarstýringu og ýmsum
möguleikum 19.970
NUS
Verðkönnun vikunnar
Hvað /
kostar ( í
gulrótin? ... og nokkrar aðrar grænmetis- tegundir? / . \ /T
Blómkál,1 kg 269,- 189,- 162,- 269,- 298,- 298,-
Græn paprika, 1 kg 468,- 469,- 483,- 409,- 469,- 469,- 468,-
Gulrætur, 1 kg 197,- 198,- 310,- 171,- 399,-1) 199,- 115,-
Kartöflur, 2 kg ísl. rauðar 289,- 299,- 196,- 218,- 289,- 319,- 319,-
Sveppir, 1 kg 596,- 597,- 585,- 525,- 597,- 646,- 597,-
Tómatar, 1 kg 388,- 389,- 389,- 345,- 398,- 398,- 398,-
Agúrkur, 1 kg 396,- 397,- 389,- 345,- 397,- 398,- 398,-
Rófur, 1 kg 158,- 159,- 119,- 39,-2) 169,- 149,- 149,-
Kínakál, 1 kg 197,- 198,- 198,- 111,- 198,- 199,- 199,-
Laukur, 1 kg 96,- 97,- 69,- 61,- 89,- 98,- 98,-
1) Ufrænt ræktaðar gulrætur 2) Tilboðsverð
Litið á verð á tíu algengum grænmetistegundum
í sjö stórverslunum á höfuðborgarsvæðinu
Miklar breytingar
á verði tómata og
kínakáls frá í sumar
sem mörgum finnst framandi. Sam-
fara aukinni eftirspurn hefur hlut-
deild íslenskrar framleiðslu farið
vaxandi. Hvergi fengust útlenskir
sveppir og virtust Flúðasveppir nær
allsráðandi á markaðnum.
Kartöflur fengust bæði hvítar og
rauðar, en hér er miðað við rauðar.
Ódýrastar voru þær í FJarðarkaup-
um á 196 kr. kg, en dýrastar í Kaup-
garði og Garðakaupum á 319 kr.
kg. Yfirleitt var boðið upp á gulræt-
ur frá einum framleiðanda í hverri
verslun, en þó fengust Flúðagulræt-
ur í 500 g pakkningum á 129 kr.
(258 kr. kg) og Dyrhólagulrætur á
399 kr. kg í Hagkaup. Frá Hagkaup
er verðið í töflunni miðað við gulræt-
ur í pökkum merktum fyrirtækinu.
Gulræturnar sem boðið var upp á 1
Nóatúni voru dýrastar, en þær eru
lífrænt ræktaðar og merktar sem
slíkar.
Tekið skal fram að hér er ein-
göngu um verðsamanburð að ræða,
en ekki gæðasamanburð.
TÍU tegundir af grænmeti voru
ódýrastar á samtals 2.386 kr. í Bón-
us en dýrastar í Nóatúni á 3.274
kr. Munurinn er 888 kr. Alls staðar
var miðað við eitt kíló nema á kart-
öflunum, þar sem verðið var tekið á
tveggja kílóa pokum. Miðað við
hæsta heildarverð og næstlægsta,
sem var í Fjarðarkaupum, var mun-
urinn 347 kr.
Verðkönnunin var gerð um hádeg-
isbilið sl. mánudag. Allt grænmetið
nema laukurinn er íslensk fram-
leiðsla. Miðað við verðkönnun neyt-
endasíðunnar í júlí sl. hefur verð á
íslenskum tómötum og kínakáli
breyst töluvert. Kílóið af tómötum
var þá lægst á 259 kr. en hæst á
348 kr. í bæði skiptin var kílóverðið
lægst í Bónus, núna á 345 kr. Dý-
rastir voru tómatarnir núna á 398
kr. í Kaupgarði, Nóatúni og Garða-
kaup.
Verð á íslensku kínakáli er öllu
hagstæðara nú en í júlí. Til dæmis
kostaði kílóið í Bónus þá 225 kr. en
Þeir sem komnir eru til
ára sinna muna þann
tíma er grænmeti þótti
munaður en ekki nauð-
syn. Núna er grænmeti
á hvers manns borði,
úrvalið mikið en verð
mismunandi.
er nú á 111 kr. Dýrasta kínakálið
var þá víða á tæpar 400 kr. kg, en
er núna yfirleitt á tæpar 200 kr.
Hlutdeild íslenskrar
framleiðslu eykst
Grænmeti er orðið æ ríkari þáttur
í daglegri fæðu manna og bjóða
flestar verslanir upp á mikið úrval
og alls konar grænmetistegundir
íbúðin þrifin
hátt og lágt
SKIPTING heimilisverka getur ver-
ið eitt algengasta deiluefni hjóna
og er stundum sagt að heimilis-
hjálp, sem kemur og þrífur einu
sinni í viku, sé besti hjónabandsráð-
gjafinn. Barty Phillips, sem skrifaði
Handbók heimilisins bendir á að
best sé að forðast óreiðu og safna
ekki ónauðsynlegum hlutum.
„Temdu þér aga og skjþulag við
þrifín. Láttu ekki hugfallast þótt
heimilið sé ekki fullkomlega
hreint,“ segir hún. Hún mælir með
að heimilisstörf séu flokkuð í dagleg
störf, vikuleg, mánaðarleg, árleg
og þau sem unnin eru af og til.
Dagleg störf
Taka til.
Strjúka af eftir þörfum.
Hreinsa matarílát gæludýra og
gólfið undir þeim.
Tæma öskubakka.
Búa um rúm og hengja upp föt.
Þvo upp, setja í eða taka úr upp-
þvottavél.
Ryksuga eftir þörfum.
Hreinsa til á baðherbergi, stijúka
af vaski og eldhúsvaski.
Vikuleg störf
Ryksuga íveruherbergi.
Stijúka innan úr kæliskáp.
Þurrka af ryk.
Hrista útidyramottu úti.
Þvo þvott.
Sópa tröppur og stétt.
Hreinsa fleti húsdýra og búr
gæludýra.
Mánaðarleg störf
Taka eitt herbergi fyrir og gera
rækilega hreint í því.
Hreinsa í búr og matarskápa
Hreinsa spegla, símtól, hljóm-
tæki og önnur raftæki.
Fægja silfur og aðra málmhluti.
Hreinsa eldavél.
Hreinsa og helst sótthreinsa
ruslafötur og tunnur.
Hreinsa sigti í þvottavél og
þurrkara.
Stijúka af miðstöðvarofnum.
Af og til
Hreinsa og fægja glugga.
Affrysta og hreinsa frysti.
Hreinsa þakrennur og ristar í
niðurföllum utanhúss.
Bóna gólf.
Hreinsa og bera á húsgögn.
Hreinsa og viðra úr skápum.
Árleg störf
Færa þung húsgögn og hreinsa
undir þeim og á bak við þau.