Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ sími 551 1200 Litla sviðið ki. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst Frumsýning á morgun uppselt - 2. sýn. lau. 7/10 - 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn. fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18710. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright Sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10 nokkur sæti laus - lau. 14/10 uppselt - sun. 15/10 nokkur sæti laus - fim. 19/10 - fös. 20/10. Stóra sviðið kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Óiaf Hauk Símonarson. 6. sýn. á morgun fös. uppselt - 7. sýn. lau. 14/10 uppselt - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 uppselt - lau. 28/10 uppselt. 0 STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Lau. 7/10 - fös. 13/10 - lau. 21/10. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204 LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið: # LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. sun. 8/10 kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 15/10 kl. 14 uppselt, og kl. 17 fáein sæti laus. # SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 5/10, fös. 6/10 uppselt, fim. 12/10, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30. ATH.: Aðeins átta sýningar eftir. # TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Frumsýning lau. 7/10 örfá sæti laus, 2. sýn. mið. 11/10, grá kort gilda. Litla svið: # HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju á Litla sviði kl. 20. Sýn. sun. 8/10 uppselt, mið. 11/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 upp- selt, sun. 15/10. # TÓNLEIKARÖÐ LR hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30: Þri. 10/10 3-5 hópurinn, kvintettar og tríó. Miðaverð 800. Míðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! 5*göýiu\e* eftir Maxím Gorkí Sýning í kvöld 5.10, uppselt. Föstudag 6/10, laus sæti. Laugardag 7/10, laus sæti. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardaga. Símsvari all- an sólarhringinn. Ath.: FÁAR SÝNINGAR EFTIR. Sýnt f Lindarbæ - sími 552 1971. = ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 - Cármina Burana Frumsýning laugardaginn 7. október. Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. september. Almenn sala hefst 30. september. HA'FNÆnfkÐARLEIKHÚSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SYNIR A.HANSEN HIMNARIKI GEÐKL OFINN GAMA NL EIKUR í 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarutgerðin. Hafnarfiröi, Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Fös. 6/10, uppselt, lau. 7/10, örfá sæti laus, mið. 11/10 uppselt. fim. 12/10 laus sæti, fös. 13/10, uppselt, lau. 14/10, uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti póntunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1,900 Fös. 6/10 kl. 23.30, uppselt. Lau 7/10 kl. 20, uppselt. Lau 7/10 kl.'23, örfá sæti laus. Fim. 12/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Fös. 13/10 kl. 20 Miðasalan opin mán. - fös. kl. 10-19 og lau 13-20. Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 Fös 13/10 kl. 23 UPPSELT. Lau 14/10 kl. 23.30 UPPSELT. FÓLK í FRÉTTUM Yill ekki vera falleg CARLOS, Baltasar og Mlguel fyrir framan Goya-leikhúsið FLUGFÉLAGIÐ Loftur setur upp söngleikinn Hárið ásamt fyrirtækinu ONLY-Espectac- les producció á Barcelona á Spáni í vetur. Hann verður fnimsýndur á Þorláksmessu og af því tilefni fóru leik- stjóri verksins, Baltasar Kormákur, danshöfundur, Ástrós Gunnarsdóttir, Finnur Arnarson leikmyndahönnuð- ur, Bjöm Bergsveinn Guð- mundsson sem sér um lýsingu og Ingvar Þórðarson, einn MIGUEL Polidano eigandi ONLY-fyrirtækisins, Baltasar Kormákur leikstjóri, Alfonsito Parrega tónlistarsljómandi og Carlos Jorge listráðunautur. eigenda Flugfélagsins, til Barcelona að kynna sér að- stæður fyrir skemmstu. Þau prófuðu yfir 500 leik- ara, dansara og söngvara, en söngleikurinn verður sýndur í hinu víðfræga og rótgróna leikhúsi Goya. Þar setti Lorca meðal annars upp Blóðbrul- laup á sínum tíma og Salvad- or Dali hannaði eitt sinn leik- myndir í því. Meðfylgjandi eru myndir frá för íslenska hópsins til Barcelona. Enamorada f§§|: LOPEDE VEGA ANI Difranco vill ekki vera falleg og hefur gert sitt til að forðast fegurðina. „Þegar ég var sautján og strákar komu á tón- leika með mér bara vegna þess að ég var sæt, hugsaði ég með mér: „Ég held ég vilji ekki vera aðlaðandi. Kannski krúnuraka ég mig, fer í stór svört stígvél og sé hverjir hlusta þá á mig“,“ segir Difranco, sem er 24 ára gömul. Hún er nýbúin að gefa út sjöundu plötu sína, „Don’t Call Me Pretty“. Það er hennar eigið út- gáfufyrirtæki, Righteous Babe, sem gefur skífuna út. Hún stofnaði það þegar hún var átján ára. Tónlist Ani hefur verið lýst sem þjóðlagapönk- rokki og hún er töluvert þekkt í New York og ná- grenni. Hún hefur nokkr- um sinnum neitað stórum útgáfufyrirtækjum um samning og hefur mjög gaman af því, játar hún. MÁLIN ígrunduð. FJÖLMARGIR listamenn reyndu sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.