Morgunblaðið - 05.10.1995, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
sími 551 1200
Litla sviðið ki. 20:30
• SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst
Frumsýning á morgun uppselt - 2. sýn. lau. 7/10 - 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn.
fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18710.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
0 TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright
Sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10 nokkur sæti laus - lau. 14/10 uppselt - sun.
15/10 nokkur sæti laus - fim. 19/10 - fös. 20/10.
Stóra sviðið kl. 20.00:
0 ÞREK OG TÁR eftir Óiaf Hauk Símonarson.
6. sýn. á morgun fös. uppselt - 7. sýn. lau. 14/10 uppselt - 8. sýn. 15/10
uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 uppselt - lau. 28/10 uppselt.
0 STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson.
Lau. 7/10 - fös. 13/10 - lau. 21/10.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið:
# LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. sun. 8/10 kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 15/10 kl. 14
uppselt, og kl. 17 fáein sæti laus.
# SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. fim. 5/10, fös. 6/10 uppselt, fim. 12/10, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30.
ATH.: Aðeins átta sýningar eftir.
# TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum
eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20:
Frumsýning lau. 7/10 örfá sæti laus, 2. sýn. mið. 11/10, grá kort gilda.
Litla svið:
# HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju á Litla sviði kl. 20.
Sýn. sun. 8/10 uppselt, mið. 11/10 uppselt, fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 upp-
selt, sun. 15/10.
# TÓNLEIKARÖÐ LR hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30:
Þri. 10/10 3-5 hópurinn, kvintettar og tríó. Miðaverð 800.
Míðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
5*göýiu\e*
eftir Maxím Gorkí
Sýning í kvöld 5.10, uppselt. Föstudag 6/10, laus sæti. Laugardag 7/10, laus
sæti. Sýningar hefjast kl. 20.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardaga. Símsvari all-
an sólarhringinn.
Ath.: FÁAR SÝNINGAR EFTIR.
Sýnt f Lindarbæ - sími 552 1971.
= ISLENSKA OPERAN sími 551 1475
- Cármina Burana
Frumsýning laugardaginn 7. október.
Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt.
Sýningar hefjast kl. 21.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. september.
Almenn sala hefst 30. september.
HA'FNÆnfkÐARLEIKHÚSID
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
SYNIR
A.HANSEN
HIMNARIKI
GEÐKL OFINN GAMA NL EIKUR
í 2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarutgerðin. Hafnarfiröi,
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen
Fös. 6/10, uppselt,
lau. 7/10, örfá sæti laus,
mið. 11/10 uppselt.
fim. 12/10 laus sæti,
fös. 13/10, uppselt,
lau. 14/10, uppselt.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Tekiö á móti póntunum allan
sólarhringinn.
Pontunarsimi: 555 0553.
Fax: 565 4814.
býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1,900
Fös. 6/10 kl. 23.30, uppselt.
Lau 7/10 kl. 20, uppselt.
Lau 7/10 kl.'23, örfá sæti laus.
Fim. 12/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS.
Fös. 13/10 kl. 20
Miðasalan opin
mán. - fös. kl. 10-19
og lau 13-20.
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu,
sími 552 3000
fax 562 6775
Fös 13/10 kl. 23 UPPSELT. Lau 14/10 kl. 23.30 UPPSELT.
FÓLK í FRÉTTUM
Yill ekki
vera falleg
CARLOS, Baltasar og Mlguel fyrir framan Goya-leikhúsið
FLUGFÉLAGIÐ Loftur setur
upp söngleikinn Hárið ásamt
fyrirtækinu ONLY-Espectac-
les producció á Barcelona á
Spáni í vetur. Hann verður
fnimsýndur á Þorláksmessu
og af því tilefni fóru leik-
stjóri verksins, Baltasar
Kormákur, danshöfundur,
Ástrós Gunnarsdóttir, Finnur
Arnarson leikmyndahönnuð-
ur, Bjöm Bergsveinn Guð-
mundsson sem sér um lýsingu
og Ingvar Þórðarson, einn
MIGUEL Polidano eigandi
ONLY-fyrirtækisins, Baltasar
Kormákur leikstjóri, Alfonsito
Parrega tónlistarsljómandi og
Carlos Jorge listráðunautur.
eigenda Flugfélagsins, til
Barcelona að kynna sér að-
stæður fyrir skemmstu.
Þau prófuðu yfir 500 leik-
ara, dansara og söngvara, en
söngleikurinn verður sýndur
í hinu víðfræga og rótgróna
leikhúsi Goya. Þar setti Lorca
meðal annars upp Blóðbrul-
laup á sínum tíma og Salvad-
or Dali hannaði eitt sinn leik-
myndir í því. Meðfylgjandi
eru myndir frá för íslenska
hópsins til Barcelona.
Enamorada f§§|:
LOPEDE VEGA
ANI Difranco vill ekki vera
falleg og hefur gert sitt til að
forðast fegurðina. „Þegar ég var
sautján og strákar komu á tón-
leika með mér bara vegna þess
að ég var sæt, hugsaði ég með
mér: „Ég held ég vilji ekki
vera aðlaðandi. Kannski
krúnuraka ég mig, fer í stór
svört stígvél og sé hverjir
hlusta þá á mig“,“ segir
Difranco, sem er 24 ára
gömul.
Hún er nýbúin að gefa
út sjöundu plötu sína,
„Don’t Call Me Pretty“.
Það er hennar eigið út-
gáfufyrirtæki, Righteous
Babe, sem gefur skífuna
út. Hún stofnaði það þegar
hún var átján ára.
Tónlist Ani hefur verið
lýst sem þjóðlagapönk-
rokki og hún er töluvert
þekkt í New York og ná-
grenni. Hún hefur nokkr-
um sinnum neitað stórum
útgáfufyrirtækjum um
samning og hefur mjög
gaman af því, játar hún.
MÁLIN ígrunduð.
FJÖLMARGIR listamenn reyndu sig.