Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM EINNIG var boðið upp á ýmsar ævintýralegar ferðir, Ritarar ÍSLENSKIR meðlimir Evrópusam- taka stjórnunarritara sóttu ársfund samtakanna á Lima Sol á Kýpur nýlega. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, er verndari sam- takanna, en meðlimir þeirra eru rit- áKýpur arar í stjómunarstöðum. Þetta var að sögn mikil ævintýraferð, en á ráðstefnunni var boðið upp á stutt- ar ferðir til Nikósíu, Israel og Egyptalands, sem íslenskir þátttak- endur nýttu sér góðfúslega. Morgunblaðið/Guðlaugur T. Karlsson VIGDÍS Bjarnadóttir, ritari forseta íslands, ræðir hér við hollenska fulltrúann. BOÐIÐ var upp á kennslu í zorba- dansi. Ásthildur Helgadóttir, Vil- borg Kristjánsdóttir og Jóna Kristj- ánsdóttir nýttu sér það einstæða tækifæri. Willis hyggst feta í fótspor móður sinnar og verða leikkona. Hún er þó aðeins sjö ára og hefur ekki enn leikið í nektars- enu í kvikmynd að hætti móður sinnar. Rumour skaust upp á stjörnu- himininn þegar hún „sat fyrir“ á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, í maganum á ófrískrj mömmu sinni. Núna hefur hún fengið hlutverk í næstu mynd hennar mömmu, Nektardans, eða „Striptease". Demi segist ekki hafa beitt neinum brögð- um til að fá dóttur sinni hlutverkið. „Hún sló út átta aðrar stelpur,“ segir hún. Ungfrú Willis hef- ur líka fengið hlutverk í myndinni Nú og þá, eða „Now and Then“, sem hefur verið lýst sem eins konar kven- útgáfu myndarinnar „Stand By Me“ sem River Phoenix lék í á sínum tíma. Móðir Rumour, Demi Moore, hefur nýlokið við að leika í myndinni „The Scar- let Letter“ ásamt Gary Oldman, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Beethoven í myndinni Ódauðleg ást, eða „Im- Beloved". Eftir að „The Scarlet Letter“ var forsýnd til að kanna viðbrögð áhorfenda var endi myndarinnar breytt. Hann þótti of niðurdrepandi og í staðinn kom endir sem vonast er til að áhorfendum líki frekar. FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 53 Með 50 ml Existence kremi fylgir snyrtitaska* og: - Varagloss - 50 ml hreinsir . - Spectacular augnháralitur - Augnhlaup - Styrkjandi vökvi ‘Takmarkaö magn meðan birgðir endast. Fjöldi annarra tilboða ■ Kynning fimmtudag og föstudag snyrtivöruverslunin GLÆS®Æ sími 568 5170 H Y G E A jii y r 111* ff r u p e rj 1 u n Austurstrœti 16, sími 511 4511 - S ) /\ I T> t J- ''rj>\> Opnar á morgun á Laugavegi 40 með sýningu á glæsilegum gleraugnaumgjörðum fiá l.a.JEyeworks sem kynntar verða af ítalanum Vladi Pozzo. Komdu og SJÁÐU...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.