Morgunblaðið - 05.10.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
EINNIG var boðið upp á ýmsar ævintýralegar ferðir,
Ritarar
ÍSLENSKIR meðlimir Evrópusam-
taka stjórnunarritara sóttu ársfund
samtakanna á Lima Sol á Kýpur
nýlega. Forseti íslands, Vigdís
Finnbogadóttir, er verndari sam-
takanna, en meðlimir þeirra eru rit-
áKýpur
arar í stjómunarstöðum. Þetta var
að sögn mikil ævintýraferð, en á
ráðstefnunni var boðið upp á stutt-
ar ferðir til Nikósíu, Israel og
Egyptalands, sem íslenskir þátttak-
endur nýttu sér góðfúslega.
Morgunblaðið/Guðlaugur T. Karlsson
VIGDÍS Bjarnadóttir,
ritari forseta íslands,
ræðir hér við hollenska
fulltrúann.
BOÐIÐ var upp á kennslu í zorba-
dansi. Ásthildur Helgadóttir, Vil-
borg Kristjánsdóttir og Jóna Kristj-
ánsdóttir nýttu sér það einstæða
tækifæri.
Willis hyggst feta í fótspor móður
sinnar og verða leikkona. Hún er þó aðeins
sjö ára og hefur ekki enn leikið í nektars-
enu í kvikmynd að hætti móður sinnar.
Rumour skaust upp á stjörnu-
himininn þegar hún „sat
fyrir“ á forsíðu tímaritsins
Vanity Fair, í maganum
á ófrískrj mömmu
sinni. Núna hefur
hún fengið hlutverk
í næstu mynd hennar
mömmu, Nektardans,
eða „Striptease".
Demi segist ekki
hafa beitt neinum brögð-
um til að fá dóttur sinni
hlutverkið. „Hún sló út
átta aðrar stelpur,“ segir
hún. Ungfrú Willis hef-
ur líka fengið hlutverk
í myndinni Nú og þá,
eða „Now and Then“,
sem hefur verið lýst
sem eins konar kven-
útgáfu myndarinnar
„Stand By Me“ sem
River Phoenix lék í á
sínum tíma.
Móðir Rumour,
Demi Moore, hefur
nýlokið við að leika í
myndinni „The Scar-
let Letter“ ásamt
Gary Oldman, sem
þekktastur er fyrir
hlutverk sitt sem Beethoven í
myndinni Ódauðleg ást, eða „Im-
Beloved". Eftir að „The
Scarlet Letter“ var forsýnd til að
kanna viðbrögð áhorfenda var
endi myndarinnar breytt. Hann
þótti of niðurdrepandi og í staðinn
kom endir sem vonast er til að
áhorfendum líki frekar.
FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1995 53
Með 50 ml Existence
kremi fylgir snyrtitaska*
og:
- Varagloss
- 50 ml hreinsir .
- Spectacular
augnháralitur
- Augnhlaup
- Styrkjandi vökvi
‘Takmarkaö magn meðan birgðir endast.
Fjöldi annarra tilboða
■
Kynning
fimmtudag og föstudag
snyrtivöruverslunin
GLÆS®Æ
sími 568 5170
H Y G E A
jii y r 111* ff r u p e rj 1 u n
Austurstrœti 16, sími 511 4511
- S ) /\ I T> t J-
''rj>\>
Opnar á morgun á Laugavegi 40 með sýningu
á glæsilegum gleraugnaumgjörðum fiá
l.a.JEyeworks
sem kynntar verða af ítalanum Vladi Pozzo.
Komdu og SJÁÐU...