Morgunblaðið - 06.10.1995, Side 9

Morgunblaðið - 06.10.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ásdís í' __ E f-H L 1 A w j \| T 1 M LU i i ! n Byggt yfir Mjóddina í VIKUNNI hófst yfirbygging göngugatna í verzlunar- og þjónustukjarnanum í Mjódd. Límtré hf. á Flúðum ásamt undirverktökum reisa voldug- ar sperrur í 8 metra hæð, sem klæddar verða með gegnsæjum plastplötum. Flöturinn sem byggt verð- ur yfir er 1700 fermetrar. Aðalgatan er 112 metra löng og verður byggt yfir hana og þijár hliðargöt- ur. Reiknað er með því að framkvæmdum ljúki áður en jólainnkaupin hefjast fyrir alvöru. Kostn- aður við verkið er áætlaður um 30 milljónir. Ljósmynd- ir sýndar í Ólafsvík SÝNINGIN „Til sjós og lands“, með ljósmyndum fréttaritara Morgunblaðsins, hefur verið sett upp í Gisti- heimili Ólafsvíkur. Sýningin er öllum opin og verður í Gisti- heimilinu í rúma viku. A ljósmyndasýningunni eru myndir úr samkeppni Okkar manna, félags fréttaritara Morgunblaðsins. Þar eru með- al annars fjórar verðlauna- myndir sem Alfons Finnsson ljósmyndari blaðsins í ðlafsvík hefur tekið. Alfons vann meðal annars til fyrstu verðlauna í flokki íþrótta- mynda og í opnum flokki. Sýningin hefur verið sett upp á fjölda staða á lands- byggðinni undanfarna mán- uði og var síðast í Bolungar- vík. Langur laugardagur ALLSKONAR vetrartilboð verða í gangi á Löngum laugardegi þann 7. október. Verslanir bjóða nú vetrar- varninginn og eins og endra- nær verður ýmislegt til skemmtunar fyrir unga sem aldna. Það er einnig orðin hefð fyrir öflugum vörukynn- ingum á Löngum laugardegi. Dagskrá laugardaginn 7. október er eftirfarandi: Körfuknattleiksdeild Vals mun hafa ýmislegt upp á að bjóða þar sem félagar verða staddir hjá Sportvöruhúsi Reykjavíkur, Laugavegi 44. Bæði karla- og kvennadeild munu verða þarna með sína fulltrúa. Skotkeppni og kynn- ing verður á flokkunum í heild. Körfuknattleiksráðið verður á Laugaveginum frá kl. 11-16. Neskaffi og Nesquik kókó- maltkynning verður um allan Laugaveg. Kynningarfólkið frá Gunnari Kvaran hf. mun koma sér fyrir á þremur stöð- um og hefur heitt á könnunni frá kl. 11-16. Bílastæðishúsin eru án gjaldtöku á laugardögum. Mikið úrval afgjafavöru íslenskri sem erlendri '/ Reykjavíkurvegi 5b, Hapíarfirði, sími 555-0455. -__ Höfum opnað -markað ^ ^ Nýbýlavegi 12, sími 554-2025. OpiS frá kl. 12-18 virka daga, laugardag og sunnudag kl. 12-16. VerDíí^ý: - | Bdrnabuxur, bolir, náttföt, leggings kf. 500 stk. Kjólar frá kr. 3.000. Joggingbuxur, konubuxur, bolir, pils frá kf. 1 .000. MikiS úrval í 100 kr. körfunni. Sjón ersögu ríkgri • Sendum í póstkröfu • Simar 554-2025 otj 554-4433. mmmczm A m GANK PLANK BAND ''St LAUGARDAG KL 14:00 HJÁ JÖFRI SUNNUDAG KL 14:00 í BÍÓBORGINNl OJeep Vönduð föt á góðu verði Eldri borgarar fá 10% afslátt ___ __ __ __ Opiö laugardag frá kl. 10-14 TESSV. r.—;...—r-r\ - Verið velkomirt - nedst við Opið virka daga „ . kl.9-18, Dunhaga, laugardaga sími 562 2230 kl. 10-14. STEINAR WAAGE SKOVERSIUN Herraskór frá AMBRE Verð: 4.995,- Litur: Svartur • Stærðir: 40-47. Ath.: Breiðir og þægilegir fyrirþreytta fætur, fótlaga. 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR • PÓSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR V7AAGE ,/JoppskÓrÍ1111 STEINAR WAAGE - SKÓVERSLUN INGÓLFSTORGl SKÓVERSLUN ^ SÍMI 551 8519/_________S'IMI 552 1 21 2_SÍMI568 9212 / j Wi' Fólk cr alltaf að vinna í Gullnámunni: 89 milljónir Vikuna 27. sept. til 4. okt. voru samtals 89.755.640 kr. greiddar út í happdrættisvélum um ailt land. Þar bar hæst 2 Guilpotta en einnig voru greiddir út veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Gullpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 29. sept. Háspenna, Laugavegi.........2.444.128 30. sept. Háspenna, Hafnarstræti......2.148.392 Silfurpottar í vikunni: 28. sept. Háspenna, Hafnarstræti....... 208.401 29. sept. Kringlukráin.................. 101.984 l.okt. Háspenna, Laugavegi......... 383.515 2. okt. Hótel KEA, Akureyri.......... 201.566 4. okt. Háspenna, Hafnarstræti....... 346.701 4. okt. Sæluhúsiö, Dalvík............. 74.793 4. okt. Garöakráin, Garöabæ.................. 62.810 Staða Gullpottsins 5. október, kl. 12:00 var 2.697.650 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf 150.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.