Morgunblaðið - 06.10.1995, Page 14

Morgunblaðið - 06.10.1995, Page 14
14 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ VIRKA ÐAGA 10-18.30 LAUGARDAGA 10-16 MATVÖRUVERSLUN OPIN 10-23 i verslu Borgarkr: í dag og á morgun kringlunnar þér að á verði „2 fyrir 1 ?rr *r i Tv V rinar 'Æ^. i l:IDRII.DID W€ JNECESSITVG beuR^ tiltéknar vörur Alpafjólur og/eða Freesíuvendir Þykkir Oilily bolir og/eða sápa 2 í Te, kaffi og sulta í gjafapakkningu Silkináttföt og/eða silkinærbuxur (Boxers) Gallabuxur Tískuverslun / <í? ÍCf/t&l / Þykkir vetrarsokkar og/eða grifflur Messing kertastjakar Orkusteinar f'F \ 2 fou* t Hamborgari, franskar og sósa Skyrta og bindi 2 fcfn&i t Fleiri verslanir bjóða þessi sömu hjör Gelðu bér tima og líttu við LAIMPIÐ Kiwanisklúbburinn Keilir 25 ára : \ í Gaf 4 milljónir til líknarmála Keflavík - Kiwanisklúbburinn Keilir í Keflavík hélt upp á 25 ára afmæli sitt nýlega og í tilefni af afmælinu voru gefnar tæplega 4 milljónir til líknarmála. Fór af- hendingin fram í sal Keilis við Iða- velli við hátíðlega athöfn. Keil- ismenn hafa látið líknarmál sig miklu varða og hafa þeir á hveiju ári látið álitlegar ijárhæðir renna til þessara mála á svæðinu. Þar má helst nefna sérútbúna bifreið sem gefin var Þroskahjálp að verðmæti 2 milljónir, 650 þús- und til Sjúkrahúss Suðurnesja og 450 þúsund til útrýmingar á joð- skorti í heiminum, sem er helsta styrktarverkefni Kiwanis. Forseti klúbbsins er Haraldur Valbergsson og afhenti hann 8 gjafabréf að verðmæti tæpar 4 milljónir króna við þetta tækifæri. Fram kom hjá Haraldi að helsta fjáröflun klúbbsins væri sala á jóla- tijám og skreytmgum sem unnar væru af Sinawik konum en á síð- ustu fjórum árum hefði ákveðinn hluti af ágóðanum verið tekinn til hliðar til að veita til sérstakra verk- Morgunblaðið/Björn Blöndal ÞÆR tóku við hinni nýju bifreið sem Keilir gaf Þroskahjálp á Suðurnesjum. Frá vinstri eru Þórunn Benediktsdóttir og Helga María Guðmundsdóttir frá Þroskahjálp ásamt Haraldi Valbergs- syni, forseta Keilis. efna í tilefni af 25 ára afmælinu. læti til allra bæjarbúa á Suðurnesj- Við þetta tilefni vildi Haraldur um fyrir frábærar viðtökur á und- Valbergsson koma á fram þakk- anförnum árum við fjáraflanir. > I i \ i i I I I Whirlpool gæöa frystikistur AFG015 130L Nettó H:88 B: 60 D: 66 Verö: 33.900 kr AFG027 249L Nettó H:88 B: 95 D: 66 Verö: 38.900 kr AFG033 307L Nettó H:88 B:112 D: 66 Verö: 42.900 kr AFG041 384L Nettó H:88 B: 134,5 D: 66 Whirlpool frystikistur eru með: iæsingu á loki, Ijósi 1 ioki, aðvörunarbúnaði. Verö: 47.900 kr Whirlpool gæöa frystiskápar AFB410 130L Nettó H:85 B: 55 D: 60 Verð: 42.000 kr AFG311 203L Nettó H:140 B: 59,2 D: 60 Verö: 59.900 kr AFG312 288L Nettó o CD ±i B: 59,2 D: 60 Verö: 64.900 kr AFG313 283L Nettó H:180 B: 59,2 D: 60 Verö: 68.900 kr Whirlpool frystiskápar eru meí> læsihgu á huröum og aövörunarbúnaöi. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SlMI 569 1500 verðið í bænum! Umboösmenn um land allt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.