Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FJÖLMIÐLUIM Business Week enn í banni Cincinnati. Reuter. UMDÆMISDÓMARI í Cincinnati hefur úrskurðað að »Business Week megi ekki birta grein um málshöfð- un Procter & Gamble gegn fyrir- tækinu Bankers Trust New York á þeirri forsendu að tímaritið hafi komizt yfir innsigluð skjöl með ólöglegum hætti. Business Week hyggst birta fréttina í næsta tölublaði. America Online og fleiri tölvuþjónustur kunna einnig að birta hana. Útgefandinn, McGraw-Hiil Cos Inc., heldur því ákveðið fram að tímaritið hafi komizt yfir upplýsl- ingarnar á löglegan hátt og ætlar Allar tilraunir tíma- ritsins til þess að fá greinina birta hafa verið unnar fyrir gíg. að halda áfram að berjast gegn upphaflegum úrskurði Johns Fei- kens dómara 13: september um að ekki megi birta greinina. Vekur mikla athygli Forlagið skaut máli sínu til um- dæmisdómstólsins í Cincinnati á þeirri forsendu að úrskurður dómarans væri brot á stjórnar- skránni. Málið hefur vakið mikla athygli, en allar tilraunir tímaritsins til þess að fá greinina birta hafa verið unn- ar fyrir gíg. Sami áfrýjunardómstóll vísaði málinu frá í september og hæsta- réttardómari neitaði einnig að af- létta banninu. Báðir aðilar sögðu útgefendunum að vísa málinu aftur tii Feikens dómara. Nú þegar úrskurður hans liggur fyrir geta útgefendurnir áfrýjað til æðri dómstóla. FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 25 E^E^E^E^E^E^E^E3^E^E^E^C^E2^| AflflE3S!CANA 95 llCKVlW VINSÆLASTl SÖNGLEIKUR ALLRA TÍMA U BRIMBORG ATRIÐI UR ROCKY HORROR BRIMBORG KLI3:00 OG NÓATÚN AUSTURVERI KL 14:00 □ □□□□E3E3E3E3E3E3E3 Ritstjóri Daily Telegraph hættir London. MAX HASTINGS hefur látið af starfi aðalritstjóra brezka blaðsins The Daily Teleghraph, sem hann hefur gegnt í 10 ár, og verður ritstjóri Lundúnablaðsins Evening Standard. Hann tekur við af Stewart Steven, sem hef- ur verið ritstjóri Standards síðan 1993. Nýr rit- stjóri Te- legraphs hefur ekki verið ráð- inn. Hastings stjórnaði flutningi Te- legraph-blaðanna frá Fleet Street, fyrrverandi bækistöðvum stór- blaðanna í Bretlandi, 1992. Hann var valinn „ritstjóri ársins“ 1988. Conrad Black, stjórnarformað- ur Telegraph, kvaðst harma af- sögn Hastings og sagði að undir hans stjórn hefði The Daily Te- legraph komizt í aðstöðu, sem ætti sér ekki fordæmi. Black sagði að framlag Hastings hefði einkum verið mikilvægt á síðustu tveimur árum, þegar keppni um útbreiðslu hefði harðn- að. A þessum tíma hefði The Da- ily Telegraph tekizt að halda for- ystu sinni á markaðnum og verið rekið með hagnaði. -------------- Siiddeutsche og FT með faxblað Míinchen. Reuter. ÞÝZKA dagblaðið Siiddeutsche Zeit- ung hyggst hleypa af stokkunum faxblaði á þýzku í samvinnu við brezka blaðið Financial Times. Nýja blaðið verður kallað SZ Fin- anz og hefur göngu sína 6. október samkvæmt tilkynningu frá forlaginu Súddeutscher Verlag GmbH. Blaðið verður viðbót við aðalblaðið og flytur nánari fréttir um innlend og erlend fjármál og viðskipti, sem berast kvöldið eða nóttina eftir að blað næsta dags fer í prentun. Síðustú forvörð til að koma frétt- um í SZ Finanz verður kl. 02.30 að staðartíma og áskrifendur fáþrí- eða fjórblöðung myndséndan. KJÖTVÖRUR Halogenljós stök og í settum, dæmi: 2 Ijós, spennir og perur frá 3.390 kr 3 Ijós, spennir og perur frá 6.490 kr. 6.900 kr. 2.99U kr. ih perum 3.420 kr. Frá 2.890 kr. f§ veggljós í stíl/8 litir HÚSASMIÐJAN Skútuvogi 16 • Sfmi 568 7710 osa 3 noralux =a= Þú finnur Ijósið sem þú leitar að í nýrrí og gkesilegrí Ijósadeild Húsasmiðjunnar. Þar kviknar áperunni í œvintýralegu úrvali. Ljósin eiga það öll sameiginlegt aö vera gœðaframleiðsla á sanngjömu verði. OSRAM Antíkljós Borðlampar Skermar Veggljós CáíhaJjós Lofdjós ÚtiJjós BaniaJjós HalogeiJiJjós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.