Morgunblaðið - 06.10.1995, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 06.10.1995, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 47 FRÉTTIR * Utgáfutónleikar Islandicu HLJÓMSVEITIN Islandica efnir varðsdóttir og Guðmundur Bene- til útgáfutónleika í Perlunni diktsson en auk þeirra munu laugardaginn 7. október kl. 16 í Ásgeir Óskarsson trommuleikari tilefni af útkomu geislaplötunnar og Þórir Baldursson hljómborðs- Römm er sú taug. Liðsmenn Is- leikari taka þátt í tónleikunum. landicu eru Gísli Helgason, Ingi Aðgangur að tónleikunum í Perl- Gunnar Jóhannsson, Herdís Hall- unni er ókeypis. Merkjasala á vegum Krabbameinsfélag’sins SELD verða merki o.fl. um allt land, til styrktar starfi Krabbameinsfé- lagsins, föstudaginn 6. og laugar- daginn 7. október en slík sala er nú orðin árviss. Auk merkja, sem kosta 300 kr., eru að þessu sinni einnig seldir áletraðir pennar á 300 kr. og lykla- veski á 500 kr. Selt verður við versl- anir og gengið verður í hús þar sem því verður við komið. Allur ágóði rennur til aðildarfé- laga Krabbameinsfélags íslands en það eru 24 svæðisbundin krabba- meinsfélög og fimm stuðningshópar sem hafa verið stofnaðir til að sinna félagslegri þjónustu við þá sem hafa fengið krabbameins. A penn- unum er auglýst nýtt „grænt núm- er“ Krabbameinsráðgjafarinnar, sem er símaþjónusta við þá sem vilja fá upplýsingar um krabbamein eða leita ráða varðandi sjúkdóminn. Undanfarin ár hefur verið unnið að því að efla starf svæðisbundnu félaganna. Hafa nokkur þeirra þeg- ar tekist á við veigamikil verkefni í heimabyggð sinni, einkum á sviði fræðslu og forvarna. Hefur það gefið mjög góða raun og fleiri félög hafa hug á að fara út á þessa braut. Nýtt í kvikmyndahúsunum Kvikmyndin Kvikir og dauðir frumsýnd STJÖRNUBÍÓ og Sambíóin hafa tekið til sýninga myndina Kvikir og dauðir (The Quick And The Dead), spennuvestra eftir leikstjór- ann Sam Raimi. Aðalhlutverk leika Sharon Stone, Gene Hackman, Leonardo DiCaprio, Russel Crowe og Gary Sinise. Myndin segir frá hörkukvendinu Ellen sem ríður á hesti sínum inn í bæinn Redemption. Þar ræður ríkj- um illmennið John Herod (Hack- man) og það er maður sem allir bæjarbúar vildu helst sjá dauðan sem fyrst. Ellen á harma að hefna en til þess að koma fram hefndum verður hún að taka þátt í skot- keppni þar sem einungis einn kepp- andi stendur lifandi eftir, sigurveg- arinn. Auk þeirra tveggja taka ýmsar skrautlegar persónur þátt í t keppninni. Leikstjórinn Sam Raimi er einn af sérstæðustu Hollywood-leikstjór- NOKKRIR aðalleikarar myndarinnar f.v. DiCaprio, Hackman, Stone og Crowe. um nú til dags. Hann er þekktur fyrir myndir sem þykja í hæsta máta undarlegar t.d. „Evil Dead- trílógíuna". Forsýning á kvikmyndinni Apolló 13 LAUGARÁSBÍÓ, Háskólabíó og Borgarbíó á Akureyri forsýna um helgina á miðnætursýningum stórmyndina Apollo 13 en mynd- in byggir á sannri hrakför þrett- ándu geimferðar Bandaríkja- manna. Tom Hanks fer með hlutverk Lowells og með önnur hlutverk fara Kevin Bacon, Bill Paxton, Gary Sinise, og Ed Harris. Leik- stjóri er Ron Howard. CRAFl>SUpllir Sœnsk gœðovarQ Sterkir - vandaðir - fallegir UTIVISTARBU við Umferðarmiðstöðina, símar 551 9800 og 551 3072. 7.900 með Lokaðor rermi'ás Litin Rautt Blátt Fjólubl. Grænt Stærðir: 120-170 Verð frá mCMIiGA vítamín og kalk fæst í apótekinu Kerti sem eyða sígarettureyk og lykt úr umhverfinu. Ómissandi alls- staðar þar sem reykt L ___ mm kertaog , 11^1 GJAFAGALLERl MIÐBÆ FjARÐARGÖTU 13-15 HAFNARFIRÐI MINNUM A 5 GANK PLANK BAND J LAUGARDAGUR | r" Tgj KL 13:00 í MIÐBÆ Af bemigerS Við kaup á 3 hlutum frá Givenchy, þaraf 2 úr nýju litalínunni, er kaupauki GIVENCHY-eyrnalokkar. Sími 561 2013 Kynning á GIVENCHY hausl/vetrarlúiunra 1995/1996 f dag kl. 13-18 Nú er rétti tíminn til að spara og taka slátur. Á sláturmarkaði GOÐA, Kirkjusandi v/Laugarnesveg, færðu Borgarnesslátur og Búðardalsslátur og einnig nýtt kjöt og innmat á góðu verði. Sláturmarkaður GOÐA er opinn mánudaga til föstudaga kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-14. Sími 568 1370. wm u°ður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.