Morgunblaðið - 06.10.1995, Side 54

Morgunblaðið - 06.10.1995, Side 54
54 FÖSTUDAGÚR 6. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI rz HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYNING: VATNAVEROLD KEVIN COSTNER „■iyjí-t iHtiurmymlin í !k9ihhii, krnrimikil ■'< ■< ■< Á. þ: l)B«JsljÓ5 í 'V'V'V ó. ;Vt5 2. ..ETaTTf, r E Ji E B ; ffl ib^r^Arliíió AKUREYRI Sjónrænt meistaraverk frá Clöru Law (Autumn Moon) með Joan Chen í aðalhlutverki. Erótískt sjónarspil og stórfengle- gar bardagasenur í átakamiklu meistaraverki. Hershöfðingi á tímum Tang-ættarinnar í Kína sér eftir að hafa tekið þátt í valdaráni og vill snúa baki við hernum Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hún er komin einhver víðamesta stórmynd allra tíma með risavaxinni sviðsmynd sem á sér engan líka. Stórkostleg tveggja tíma rússíbanareið í magnþrugnasta umhverfi kvikmyndasögunnar. iVl X ★'★1/ 2 S.V.MBL ★★★★ EJ. Dagur Ak. APOLLO 13 ★★★ G.B. DV E.H. Morgunp Aðahlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11. ORGIN Sýnd kl. 5 og 7 Stærsta mynd ársins er komin og verður forsýnd á miðnætursýningum um heigina. Aðalhlutverk Tom Hanks (Forrest Gump), Kevin Bacon (The River Wild), Bill Paxton (True Lies), Gary Sinise (Forrest Gump) og Ed Harris (The Right Stuff). Sýnd á miðnætti. Allir gestir fá ókeypis Apollo- lakkrísstöng. Líttu við í Heimskringlunni í Kringlunni, sjáðu atriði úr Vatnaveröld og taktu þátt í lauf- léttri AIWA getraun. Þú átt kost á því að vinna Waterworld boli og AIWA geislaspilara. Nýtt í kvikmyndahúsunum Hlunkarnir frumsýnd ATRIÐI úr kvikmyndinni Hlunkarnir. SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga gamanmyndina Hlunkamir eða „The Heavyweights" eins og hún heitir á frummálinu. Það er ekkert að því að vera hlunk- ur. Það fmnst Gerry Gamer (Aaron Schwarz) alla vega ekki. Og reyndar eru flestir vinir hans alveg á sama ara Gla'.siIp.cjI lá rélta aFmælis bfaáborá máli. Þeir eru nefnilega hlunkar líka og fínnst ekkert að því. Leiða þeir saman hesta sína í nýrri gamanmynd frá Walt Disney-fyrirtækinu. Hlunkarnir eru mættir í sumar- búðir og hugsa sér gott til glóðarinn- ar að geta úðað í sig og slappað af í sveitasælunni. En þeir hafa ekki grænan grun um hvað þeir eiga í vændum. Leiðbeinandinn þeirra er ekki mikið fyrir innivem og miklar setur og vill heldur byggja upp kroppinn uppi um fjöll og firnindi. Myndin er að nokkru leyti byggð á sönnum atburðum. í bandaríska dagblaðinu The New York Times var auglýst árið 1987 í fyrsta sinn eftir digmm bömum til að kanna nýtt form sumarbúða. Tilgangur þeirra átti að vera sá að byggja krakkana upp, bæði andlega og þó sérstaklega líkamlega og skila þeim til baka grennri og með aukið sjálfstraust. Vantap þig upplýslnf um krabDai n? Nýttu þér a\ Krabbameins Jb&Za % KRABBAM&fNS RÁÐGJÖFIN Bla& allra landsmanna! - kjarni málsins! FORRÉTTIR: Kínverskur fordrykkur Peklng súpa AÐALRÉTTIR: Frá Vietnam: - Vorrúllur Núölusalot Grlllaö svínakjöt Frá Thallandl: Tom Yum kjúklingur Nautakjöt T kókoskarrýsósu Frá Japan: Sushi Kathu Fulai Frá Indónesfu: Svínakjöt í sateysósu Lambakjöt í Assam karrýsósu Frá Klna: Peking önd eða kjúklingur Djúpsteiktar rcekjur Frá Filipseyjumf Nautakjöt Abaodong Gísadong svínakjöt EFTIRRÉTTIR: Terta Kaffl eöa te ^ðopontanlr/^ 562 6210 UeiNngahúsið flSÍA - Laugauegi 10 - Regkjauílt Di o r Haustfagnaður , Kynnum í dag og á morgun ■i CAPTURE nýja 24ra stunda andlitskremið. RIDES ■ Haust og vetrarlitma. ■ Mí0JKmmaiíKt nýja glæsilega dömuilminn. n'iiwajn/lMiiMÍnnt/iUiua: ^ m Kynningarafsláttur. Vertu velkomm. SNYKTl- OG CiJALAVÖKUVERSLUN LAUGAVEGI RO • SÍMI 561-1330

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.