Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sjóbirt- ingnr í sókn SJÓBIRTINGSVEIÐI hefur víða verið með ágætum í haust og menn yfirleitt samdóma um að sjóbirt- ingurinn hefur verið í sókn í sunn- lensku ánum. Góð veiði var í Eld- vatni í september, dofnaði síðan og í Tungufljóti tók veiðin mikinn fjör- kipp um og upp úr mánaðamótum september og október. í báðum ánum hefur verið talsvert að veiðast af 10 til 12 punda fískum. Stærstur í Eldvatni var hins vegar 17 pund' og 13 pund í Tungufljóti. Stórir birtingar Um helgina voru komnir 154 sjó- birtingar á land á fjórar stangir úr Tungufljóti. Veiðin fór seint í gang, en síðustu vikuna í september og þá fyrstu í október var mjög góð veiði. Holl sem lauk tveggja daga veiði um helgina fékk 16 fiska, 2 til 12 punda og meðalþyngd upp á 5,5 pund. Stærstu sjóbirtingarnir voru 12, 10, 9 og 8 pund og tóku bæði Lippa-spinner og flugu. Hollið á undan veiddi 13 fiska og þar var sá stærsti einnig 12 pund, auk tveggja 10 punda. Sá hópur veiddi ýmist á beitu eða spón. Auk þessa höfðu veiðst 19 laxar og rúmlega 60 bleikjur sem reyndar voru flestar fremur smáar. Sá reginmunur hefur verið á veiðisvæði Tungufljóts, að Skaftár- hlaupið í sumar flæmdist m.a. um farveg Eldvatns sem er kvísl úr Skaftá er rennur saman við Tungu- fljót og myndar, ásamt Hólmsá, Kúðafljót. Vatnamót Tungufljóts og Eldvatns eru að öllu jöfnu feikna- góður veiðistaður, en hlaupið lagði svæðið algerlega í rúst og þar hefur enginn fiskur veiðst í sumar og haust. Fyrir vikið er fiskurinn allur uppi í ánni og veiðist víða. Bestu staðirnir í sumar hafa verið Breiða- for og Fitabakki, eða Hlíðarfit eins og veiðimenn úr Vík í Mýrdal kalla staðinn gjarnan. Sjóbirtingur í sókn „Síðustu dagar hafa'verið frekar tregir, enda fiskurinn farinn að und- irbúa hrygningu. Við hættum 10. október. Annars er þetta búið að vera nokkuð gott á því svæði sem ég hef umsjón með. Þetta eru 160 sjóbirtingar og 17 laxar. Efra svæð- ið, við Botna, hefur verið mun betra heldur en síðustu ár, en það eru færri stangir og miklu minni sókn heldur eU hjá mér. Hér eru sex stangir og mest veiddist í sept- ember,“ sagði Hávarður Ólafsson bóndi í Fljótskróki við Eldvatn í Meðallandi í samtali við Morgun- blaðið. Eins og í Tungufljóti hefur verið Morgunblaðið/HB SIGRÍÐUR Þorláksdóttir og Ingvar Georgsson með gullfallega sjóbirtingsveiði úr Tungufljóti á dögunum. talsvert af mjög vænum sjóbirtingi, sá stærsti 17 punda og auk þess „töluvert af 10 til 13 punda,“ eins og Hávarður komst að orði. Annars er algengast að fiskurinn sé 4 til 7 pund. „Það er greinilegt að sjóbirt- Mest er af 2 til 4 punda fiski og eitthvað af smælki að auki sem menn eru hvattir til að sleppa. Stærsti birting- urinn var 7 pund. í Eystri-Rangá hafa ekki veiðst margir sjóbirtingar, reytingur þó. Hins vegar hafa þeir stærstu á svæðinu verið dregnir úr eystri ánni, einn 11 punda og þrír 10 punda. ingurinn er að aukast," sagði Hávarður. Hérogþar . . . Grenlækur hefur á heildina litið verið góð- ur, þó var eitthvað ró- legt orðið í Flóðinu. Seglbúðasvæðið hefur verið gott, a.m.k. var þar holl um helgina sem veiddi 30 fiska á 4 stangir á tveimur dög- um. Voru það 2 til 5 punda fískar og mikið af því geldfiskur. Sjóbirtingsveiði hef- ur verið nokkuð góð í Ytri-Rangá, Bleikju- breiða og Neðra-Hom veidd frá austurlandinu hafa verið sterkustu staðirnir og eitthvað hefur enn fremur aflast í Hólsá að vestanverðu. B Nettoíú^ ASKO gww Qturbo NIUISK IWMi HÖFUM OPNAÐ NÝJA GLÆSILEGA DEILD MEÐ DANSKAR ELDHÚS- OG BAÐINNRÉTTINGAR OG FATASKÁPA. Nú bjóðum við allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI I eldhúsið, baðherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. Ókeypis teikningar og tilboðsgerð. 11.^^. Góður magn- og staðgr. afsláttur. hátúni6a reykjavIk símisœ4420 33 EMIÐE NILFISK Qturbo <Swtw fq=TD ASKO NettO .. , ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 9 /T = =======^s HUNDALIF - LION KING rúmfatasett Úrval af vöggu- og 'YEÆáB barnarúmfatnaði. Margar stœrðir. Njálsgötu 86, sími 552 0978 11 — Póstsendmgarþjónusta. J SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210, 130 Reykjavfk Kennitala: 620388 - 1069 Sími: 567 3718 - Fax: 567 3732. BQN P.ARTE <§eo*et UNDIRFÖTIN OG LISTINN KOMINN Einnig nýkomin sending af vörum úr haustlista. Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14. Pöntunarsími 567 3718. ^_ Höfum opnaö -marífað Nýbýlavegi I 2, sími 554-2025. OpiS fró kl. 12-18 virka daga, laugardag og sunnudag kl. 12-16. ‘ýerð(kznti:- "íárnabuxur, bolir, náttföt, leggings kr. 500 stk. Kjólar frá kr. 3.000. Joggingbuxur, konubuxur; bolir, pils frá kr. 1.000. MikiS úrval í 100 kr. körfunni. Sjón ersögu riljari • Sendum ipóstíjröfu • Sitnar 554-2025 otj 554-4433. Erþérfeílt áfiöndunum ? Haustsendingar af ódýrum „Ulpuhönskum’’ Ungversku gæðahanskarnir VERÐ FRÁ KR.3.500.- VERÐ KR. 1.800,-TIL 2.500.- ^lólajötðustuj 7 IOI TQzijljatÁ, ÁiiffiL 55! - 5814
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.