Morgunblaðið - 10.10.1995, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 15
LANDIÐ
Morgunblaðið/jt
GJÖF í flygilsjóðinn afhent. Á myndinni eru frá vinstri: Jónas
Gunnlaugsson verslunarstjóri, séra Magnús Erlingsson, Bjöm
Teitsson formaður sóknarnefndar, Ingvar Jónasson, sem er
upphafsmaður að söfnuninni, og Hulda Bragadóttir organisti.
Flygill í ísafjarðarkirkju
Söfnunin
fer velaf stað
SÖFNUN fyrir flygli í ísafjarðar-
kirkju hefur farið vel af stað og
nýlega ákváðu eigendur Bókaversl-
unar Jónasar Tómassonar að leggja
í sjóðinn framlag í tilefni 75 ára
afmælis verslunarinnar sem var
fyrr á þessu hausti. Þá hefur verið
gefið út nótnahefti með þremur lög-
um eftir Jónas Tómasson eldri og
rennur ágóði af sölu þess í flygil-
sjóðinn.
Jónas Gunnlaugsson verslunar-
stjóri sagði, er hann afhenti Bimi
Teitssyni sóknamefndarformanni
gjöfina, að hún væri í minningu
stofnanda verslunarinnar, Jónasar
Tómassonar, en hann var lengi org-
anisti og söngstjóri við Isafjarðar-
kirkju. Nótnaheftið hefur að geyma
þijú lög Jónasar, í faðmi fjalla
blárra, Ó, faðir gjör mig lítið ljós
og íslandsfána. Heftið er fáanlegt
hjá Bókabúð Lámsar Blöndal og
Tónverkamiðstöðinni í Reykjavík
og Bókaverslun Jónasar Tómasson-
ar á ísafirði.
Búið að ganga frá kaupum á
pípuorgeli
Búið er að ganga frá kaupum á
21 raddar pípuorgeli fyrir kirkjuna
og verður það sett upp í nóvember
og desember og tekið í notkun um
jólin en tekist hefur að fjármagna
orgelsmíðina að mestu leyti. Með
kaupum á flygli eykst notagildi
kirkjunnar vemlega bæði í sjálfu
kirkjustarfinu og sem tónleikahús.
Enda sýndi reynslan strax við vígsl-
una að hljómburður kirkjunnar er
mjög góður fyrir margs konar tón-
leikahaldi og sú staðreynd varð
hvatinn að því að efna til þessarar
sérstöku söfnunar og var það Ing-
var Jónasson víóluleikari sem er
aðalhvatamaður hennar.
Rosenthal
Glæsilegar gjafavörur
Matar- og kaffistell í sérflokki
Verð við allra hæfi Laugavegi 52, sími 562 4244.
Ársfundur íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa
Upplýsingamiðlun
tilungsfólks
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
FRÁ fundi um æskulýðsmál sem haldinn var á Egilsstöðum.
Egilsstöðum - Ársfundur mennta-
málaráðuneytisins með íþrótta-,
æskulýðs- og tómstundafulltrúum
var haldinn á Egilsstöðum. Erlendur
Kristjánsson deildarstjóri í mennta-
málaráðuneytinu setti fundinn og
bar kveðju ráðherrans. Sagði hann
ráðherra leggja mikla áherslu á upp-
lýsingamiðlun og greið samskipti
milli ráðuneytisins og þeirra aðila
sem eiga við það samstarf. Jón Ey-
fjörð forstöðumaður þjónustusviðs
íslenska menntanetsins flutti erindi.
Rakti hann uppbyggingu netsins og
skipulag og benti á möguleikana til
nýtingar. Logi Sigurfínnsson for-
stöðumaður í Hinu húsinu sagði frá
starfseminni þar, en Hitt húsið er
upplýsinga- og menningarmiðstöð
ungs fólks í Reykjavík. Rakti hann
verkefni hússins, bæði þau sem
unglingamir vinna sjálfir að og eins
verkefni sem eru á vegum hússins.
Ennfremur velti hann upp því hvem-
ig ungt fólk á landsbyggðinni gæti
tengst og nálgast upplýsingar til
þeirra. Þá var einnig gert grein fyr-
ir verkefninu „Ungt fólk í Evrópu".
Verkefnið er fyrir fólk á aldrinum
15-25 og er á ábyrgð menntamála-
ráðuneytisins. Fundarmenn heim-
sóttu nánasta nágrenni við Egils-
staði og skoðuðu íþrótta- og tóm-
stundamannvirki.
r Ncestu
sýningar.
11,21
l o§28. okt.
Matseðill
Forréttur:
Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp.
Aðalréttur:
Glóðarsteikmr lambavöóvi dijon
m/púrtvínssósu, Ivryddsteiluum jarðeplum,
gljáðu grænmeti og feisku salati.
Eftirréttur:
Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum.
Verð kr. 4.600 Sýnlnganerð. kr. 2.000
Dansað í þremur sölum
Matseðill
Austurlensk rækjusúpa með anansbitum og kókos.
Lamhapiparsteik í sesamhjúp
með rifsberjasósu, smjörsteiktum
jarðeplum og grænmeti.
Súkkulaðirjómarönd Cointreau með appelsínukremi.
Verð kr. 3 900
nom T'aiAND
Borðapanlanir í síma 568 7111.
Föstudags- og laugardagskvöld
LADDX
vinsælasti
skemmtikraftur landsins í
austursal Hótel íslands
1 vetnr verður sýning Ladda
föstudags- og laugardagskvöld.
LADDI kemur enn og aftur á
óvart með sínum margbreyti-
legu persónuleikum.
Stórkostleg skemmtun sem
enginn ætti aö missa af.
Ásbyrgi: Magnús ogjóhann og Pétur
Hjaltested leika fyrir dansi.
Norðursalur: Diskótek DJ Gummi þeytir
skífum í Noröursal.
Ath. Eiiginn aðgangseyrir á dansleik. Sértilboð á gistingu, sími 568 8999-
LkemriT"
OXSmmv '
Bleikt Nozoril3 fyrir böm
Nozoríl* (oxymetazolin) er lyf sem
losar nefstíflur af vðtdum kvefs Verkun
kemur Mjótt og varir i 6-8 klst.
Aukaverkanir: Staðbundin erting
kemur fyrir. Varúð: Ekki er rðöiagt að
taka lytiö ottar en.Ssvar á dag né
lengur ©n 10 daga f senn. Aö öörum
koati er hœtta á myndun lyfjatengdrar
nefslimhimnubólgu. Nezeri! ó ©kkt aö
nota viö ofnæmisbóigum l netl eöa
langvarandi nefstiflu af öörum toga
nema í samráði viö leekni Leitiö iil
íæknis ef líkamshiti er hærrl en 38.5° C
lengur en 3 daga. Ef mikÍU verkur er til
staöar. t.d eyrnaverkur, ber einnig að
leita læknis.
Skömmtun: Skömmtun or
einstakiingsbundin. Lesiö leiöbeíníngor
sem fylgja hverri pakkningu lyfsins
Umboö og drelfing: Pharmaco hf
ASTHA
JBHHiAstra íslond HMk
Nezeril* losar um nefstíflur
1 Nezeril* er lyf sem losar um nefstíflur
af völdum bólgu í nefslímhúð, t.d. vegna kvefs.
Einnig er Nezeril* notaö sem stuðningsmeöferö
við miðeyrnabólgu og ofnæmisbólgum ( nefi.
Nezeril* verkar fljótt og minnkar bólgur í nefi
sem gerir þór kleift að anda eðlilega. Mikilvægt
er aö lesa vandlega leiöbeiningar um skömmtun
sem eru á fylgiseöli meö lyfinu.
M----a» z——«
Nezernfæst
i apótekinu
&
Qrœnt Nezoril® fyrir ung böm
Bláftt Nezeril® fyrir fulloröna