Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.10.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1995 15 LANDIÐ Morgunblaðið/jt GJÖF í flygilsjóðinn afhent. Á myndinni eru frá vinstri: Jónas Gunnlaugsson verslunarstjóri, séra Magnús Erlingsson, Bjöm Teitsson formaður sóknarnefndar, Ingvar Jónasson, sem er upphafsmaður að söfnuninni, og Hulda Bragadóttir organisti. Flygill í ísafjarðarkirkju Söfnunin fer velaf stað SÖFNUN fyrir flygli í ísafjarðar- kirkju hefur farið vel af stað og nýlega ákváðu eigendur Bókaversl- unar Jónasar Tómassonar að leggja í sjóðinn framlag í tilefni 75 ára afmælis verslunarinnar sem var fyrr á þessu hausti. Þá hefur verið gefið út nótnahefti með þremur lög- um eftir Jónas Tómasson eldri og rennur ágóði af sölu þess í flygil- sjóðinn. Jónas Gunnlaugsson verslunar- stjóri sagði, er hann afhenti Bimi Teitssyni sóknamefndarformanni gjöfina, að hún væri í minningu stofnanda verslunarinnar, Jónasar Tómassonar, en hann var lengi org- anisti og söngstjóri við Isafjarðar- kirkju. Nótnaheftið hefur að geyma þijú lög Jónasar, í faðmi fjalla blárra, Ó, faðir gjör mig lítið ljós og íslandsfána. Heftið er fáanlegt hjá Bókabúð Lámsar Blöndal og Tónverkamiðstöðinni í Reykjavík og Bókaverslun Jónasar Tómasson- ar á ísafirði. Búið að ganga frá kaupum á pípuorgeli Búið er að ganga frá kaupum á 21 raddar pípuorgeli fyrir kirkjuna og verður það sett upp í nóvember og desember og tekið í notkun um jólin en tekist hefur að fjármagna orgelsmíðina að mestu leyti. Með kaupum á flygli eykst notagildi kirkjunnar vemlega bæði í sjálfu kirkjustarfinu og sem tónleikahús. Enda sýndi reynslan strax við vígsl- una að hljómburður kirkjunnar er mjög góður fyrir margs konar tón- leikahaldi og sú staðreynd varð hvatinn að því að efna til þessarar sérstöku söfnunar og var það Ing- var Jónasson víóluleikari sem er aðalhvatamaður hennar. Rosenthal Glæsilegar gjafavörur Matar- og kaffistell í sérflokki Verð við allra hæfi Laugavegi 52, sími 562 4244. Ársfundur íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa Upplýsingamiðlun tilungsfólks Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir FRÁ fundi um æskulýðsmál sem haldinn var á Egilsstöðum. Egilsstöðum - Ársfundur mennta- málaráðuneytisins með íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúum var haldinn á Egilsstöðum. Erlendur Kristjánsson deildarstjóri í mennta- málaráðuneytinu setti fundinn og bar kveðju ráðherrans. Sagði hann ráðherra leggja mikla áherslu á upp- lýsingamiðlun og greið samskipti milli ráðuneytisins og þeirra aðila sem eiga við það samstarf. Jón Ey- fjörð forstöðumaður þjónustusviðs íslenska menntanetsins flutti erindi. Rakti hann uppbyggingu netsins og skipulag og benti á möguleikana til nýtingar. Logi Sigurfínnsson for- stöðumaður í Hinu húsinu sagði frá starfseminni þar, en Hitt húsið er upplýsinga- og menningarmiðstöð ungs fólks í Reykjavík. Rakti hann verkefni hússins, bæði þau sem unglingamir vinna sjálfir að og eins verkefni sem eru á vegum hússins. Ennfremur velti hann upp því hvem- ig ungt fólk á landsbyggðinni gæti tengst og nálgast upplýsingar til þeirra. Þá var einnig gert grein fyr- ir verkefninu „Ungt fólk í Evrópu". Verkefnið er fyrir fólk á aldrinum 15-25 og er á ábyrgð menntamála- ráðuneytisins. Fundarmenn heim- sóttu nánasta nágrenni við Egils- staði og skoðuðu íþrótta- og tóm- stundamannvirki. r Ncestu sýningar. 11,21 l o§28. okt. Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteikmr lambavöóvi dijon m/púrtvínssósu, Ivryddsteiluum jarðeplum, gljáðu grænmeti og feisku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. Verð kr. 4.600 Sýnlnganerð. kr. 2.000 Dansað í þremur sölum Matseðill Austurlensk rækjusúpa með anansbitum og kókos. Lamhapiparsteik í sesamhjúp með rifsberjasósu, smjörsteiktum jarðeplum og grænmeti. Súkkulaðirjómarönd Cointreau með appelsínukremi. Verð kr. 3 900 nom T'aiAND Borðapanlanir í síma 568 7111. Föstudags- og laugardagskvöld LADDX vinsælasti skemmtikraftur landsins í austursal Hótel íslands 1 vetnr verður sýning Ladda föstudags- og laugardagskvöld. LADDI kemur enn og aftur á óvart með sínum margbreyti- legu persónuleikum. Stórkostleg skemmtun sem enginn ætti aö missa af. Ásbyrgi: Magnús ogjóhann og Pétur Hjaltested leika fyrir dansi. Norðursalur: Diskótek DJ Gummi þeytir skífum í Noröursal. Ath. Eiiginn aðgangseyrir á dansleik. Sértilboð á gistingu, sími 568 8999- LkemriT" OXSmmv ' Bleikt Nozoril3 fyrir böm Nozoríl* (oxymetazolin) er lyf sem losar nefstíflur af vðtdum kvefs Verkun kemur Mjótt og varir i 6-8 klst. Aukaverkanir: Staðbundin erting kemur fyrir. Varúð: Ekki er rðöiagt að taka lytiö ottar en.Ssvar á dag né lengur ©n 10 daga f senn. Aö öörum koati er hœtta á myndun lyfjatengdrar nefslimhimnubólgu. Nezeri! ó ©kkt aö nota viö ofnæmisbóigum l netl eöa langvarandi nefstiflu af öörum toga nema í samráði viö leekni Leitiö iil íæknis ef líkamshiti er hærrl en 38.5° C lengur en 3 daga. Ef mikÍU verkur er til staöar. t.d eyrnaverkur, ber einnig að leita læknis. Skömmtun: Skömmtun or einstakiingsbundin. Lesiö leiöbeíníngor sem fylgja hverri pakkningu lyfsins Umboö og drelfing: Pharmaco hf ASTHA JBHHiAstra íslond HMk Nezeril* losar um nefstíflur 1 Nezeril* er lyf sem losar um nefstíflur af völdum bólgu í nefslímhúð, t.d. vegna kvefs. Einnig er Nezeril* notaö sem stuðningsmeöferö við miðeyrnabólgu og ofnæmisbólgum ( nefi. Nezeril* verkar fljótt og minnkar bólgur í nefi sem gerir þór kleift að anda eðlilega. Mikilvægt er aö lesa vandlega leiöbeiningar um skömmtun sem eru á fylgiseöli meö lyfinu. M----a» z——« Nezernfæst i apótekinu & Qrœnt Nezoril® fyrir ung böm Bláftt Nezeril® fyrir fulloröna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.