Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.10.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 47 SNORRABRAUT 37, SfMI SS2 5211 OG 551^1384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI S87 8900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára Miðnætursýning kl. 24.00. B.i. 16 ára. ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5. 6.45, 9 og 11. í THX Digital. B.i. 16 8$ a mp j I fSLÍNSKTTAL SAGA-BÍÓ: Sýnd kl. 5 og 7. Bíóborqin: Kl. 5 oq 7. Bíóhöllin: Sýnd kl. 5. SAGA-BÍÓ: Sýnd kl. 9. BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 4.50,7.10 og 9.30. Miðnætursýning í Bíóborginni í THX Digital SAMWMl EVROPUFRUMSYNING EVROPUFRUMSYNING Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Þeir Paul Verhoeven ||| og Joe Esterhaz, sem BwirJl gerðu „Basic ----- fl s > 1L Instinct" koma hér I uy með umtöluðustu -------- mynd seinni ára. D I G I T A L Jt Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elizabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutækninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutaeknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem kom, sá og sigraði i myndunum „Speed" og „While you were sleeping", kemur hér í mögnuðum spennutryllir Umtalaðasta kvikmynd seinni ára er komin til íslands, fyrst allra landa utan Bandaríkjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct' ganga enn lengra að þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elizabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. AMEÐAN ÞÚ SVAFST , TAKTU ÞÁTT í SHOWGIRLS LEIKNUM „ I Á SAMBÍÓLÍNUNNI í SÍMA 904-1900. I AÐEINS 39,90 KR. MÍN. GLÆSILEGIR W VINNINGAR! BIÓMIÐAR Á MYNDINA OG GLÆSILCGAR VÖRUR FRÁ KNICKERBOX, SPENNANDI VERSLUN Á LAUGAVEGI. mad SantaClause —— BEN Kingsley í hlutverki sínu í myndinni Hættuleg tegund. ATRIÐI úr kínversku kvikmyndinni Að lifa, Hættuleg tegund forsýnd Háskólabíó sýnir Að lifa LAUGARÁSBÍÓ og Sambíóin forsýna nú um helgina kvikmyndina Hættuleg tegund eða ,,Species“. Myndin er forsýnd í Laugarásbíói í kvöld, föstudagskvöld kl. 9 og í Bíóhöllinni laugardagskvöld kl. 11.25. Vísindamenn í Bandaríkjunum fá svar utan úr geimnum ásamt DNA sýni úr geimveru og upplýsingum um hvemig megi sameina þau okkar. Þeir hefjast handa og viti menn þeir skapa stúlkuham, Sil, sem við fyrstu sýn og kynni virðist fullkomlega eðlileg mann- vera. En falda myndavéiin í rannsóknarstof- unni leiðir sannleikann um þessa óvenjulegu lífveru í ljós. Ákvörðun er tekin um að aflífa barnið en hún nær að sleppa áður en ákvörð- unin er framkvæmd. Sérsveit er sett saman til að finna stúlkuna. Sil fer til Los Angeles og er hin ánægðasta. Hún hefur ekki í hyggju að snúa aftur til rannsóknarstof- unnar. Hana langar að eignast mann og barn og lifa eðli- legu lífi. Ef það tekst hjá henni mun mann- kynið ekki bíða þess bætur því hun getur fijóvgað allt að þúsund egg í einu. Það getur reynst banvænt og raskað náttúmnni. Með aðalhlutverk fara óskarsverðlauna- hafinn Ben Kingsley, Michael Madsen, Alfred Molina, Forrest Whitaker og Natasha Henstride. Leikstjóri er Rogert Donaldson. HÁSKÓLABÍÓ hefur undanfarin ár sýnt verk þekktasta leikstjóra Kínvetja um þessar mund- ir, Zhang Yimou. Má þar nefna Ju Dou, Rauða lampann og Sög- una af Qiu Ju. Nú frumsýnir bíóið Að lifa (Lifetimes) og eftir áramót er Shanghai-gengið (Shanghai Triad) væntanleg. Að lifa rekur sögu hjóna í gegnum um- brotatíma í Kína á þessari öld. Ung kona yfirgefur eiginmann sinn vegna veðmálafíkn- ar hans en tekur saman við hann aftur. Þau dragast inn í borgarastyrjöld milli þjóðemis- sinna Sjang Kai Sjeks og kommúnista Maó Tse Tungs og verður hryllingur stríðsins tii að sýna unga manningum mikilvægi lífsins og þess að sinna fjölskyldu sinni. Við fýlgjum þeim síðan í gegnum uppbygginguna í Kína eftir byltinguna og fram yfir menningarbylt- inguna sem hafði í för með sér ógurlegar hörmungar fyrir kínversku þjóðina. Að lifa hlaut aðalverðlaun dómnefndarinnar á kvik- myndahátíðinni í Cannes í fyrra. Fyrrum eiginkona leikstjórans Gong Li fer með aðalhlutverk í þessum tveimur myndum eins og þeim fyrri en hún er dáðasta leik- kona Asíu nú um stundir, tákn fýrir ungar sjálfstæðar konur sem eru að reyna að bijót- ast undan árþúsunda kúgun kvenna á Austur- löndum, segir í fréttatilkynningu. Mýtt í kvikmyndahúsunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.