Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR Þingsályktunartil- laga um breytingar á meiðyrðalöggj öf Áhyggjur vegna Alnetsins ÁLYKTUN um að meiðyrðalögg- jöfin yrði endurskoðuð var lögð fram á Alþingi á þriðjudag og í greinargerð með henni er meðal annars sagt að á undanförnum árum hafi „komið upp ýmis mál þar sem menn telja sig hafa verið [svipta] ærunni að ósekju“. Drífa Sigfúsdóttir, varaþing- maður Framsóknarflokks á Reykjanesi og fyrsti flutningsmað- ur ályktunarinnar sagði að ekki væri ætlunin að takmarka mál- frelsi með henni. Ályktunin nefnir nokkrar ástæður fyrir því að breyta þurfi hinni 55 ára gömlu löggjöf. Fjöl- miðlar vegi að æru manna, ekki síst í „slúðurdálkum", þeir verði „sífellt öflugri" og nái „til fleiri notenda" og með tilkomu margm- iðlunar hafi „opnast nýjar leiðir til tjáskipta sem nota má til góðra hluta og einnig til hins verra“. Sérstaklega er nefndur hinn svo- kallaði Veraldai'vefur, sem nýleg dæmi sanni að auðvelt sé að mis- nota. í umræðum um ályktunina var sérstaklega fjallað um Alnetið og að þar ættu menn þess kost að rægja fólk eða koma skoðunum sínum á framfæri í skjóli nafn- leyndar með því að nota þjónustu erlendra aðilja. Sérstök lög um Alnetið? Mörður Árnason, þingmaður Þjóðvaka í Reykjavík, kvað ekki ástæðu til þess að setja sérstök lög um Alnetið þar sem einstakir þætt- ir þess féllu undir ýmsa lagaþætti og nefndi þar síma og faxtæki og benti á að heimasíður væru líkast- ar persónulegri útgáfu. Mörður, sem er varaþingmaður fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur og situr nú í fyrsta sinn á þingi, sagði að ástæðan fyrir því að endur- skoða þyrfti meiðyrðalöggjöfina væri gjörbreytt fjölmiðlun í land- inu. Tækninni hefði fleygt fram og um leið hefði verið „horfið frá þeirri fjölmiðlun, sem fyrst og fremst var á pólitískum forsendum og til annars ástands, sem við vit- um ef til vill ekki hvað er, en ein- kennist kannski af aukinni fag- mennsku". Að sögn Marðar hefur komið í ljós mikill skortur á samræmingu í túlkun og algengt að Hæstiréttur breyti dómi frá öðru dómstigi. Þetta kæmi niður á ijölmiðlamönn- um og skapaði hjá þeim tor- tryggni gagnvart löggjafai-vald- inu. Flutningsmenn þingsályktunar- tillögunnar voru Drífa Sigfúsdótt- ir, Jón Kristjánsson og Siv Frið- leifsdóttir, öll þingmenn Fram- sóknarflokks. Kynning í dag frá kl. 14-18 á Elisabet Arden vörum 20% afsláttur. Sérstakt tilboð á ",meiki“ SNYRTISTOFA SIGRÍÐAR GUÐJÓNS SÍMI 561 1161 Tilboðsdagar 20% aisláttur aS drögtum, blússum, peysum o.fl. Simmtu- dag, föstudag og laugardag. Hverfisgötu 78, sími 552-8980. NORJÐLENSK SVEIFLA Skagfirðingar - HAnvetrimgar d Hótel Islandi 1. des. 0k, SKEMMTIATR.1ÐI: Kökkurkórinn Skagafirði með bráskemmtilega söngskrá. Einsöngur: Sigurlaug jVlaronsdóttir, Hjalti ‘Jóhannsson, Asgeir Eiríksson og Elva (jjörk guðmundsdóttir. 'Cvísöngur: HaUfríður Hafsteinsdáttir og tlagnar JVlagnússon. ‘Zvísöngur: tjjörn Sveinsson og Hjalti Jóhannsson. Stjórnandi: Sveinn Árnason Undirleikari: ‘Zhoinas Higgerson Cóuþrœlarnir: Karlakór V-Húnvetninga með létta og skemmtilega söngskrá. Stjórnandi: Ólöf þálsdóttir Undirleikar: EUnborg Sigurgeirsdóttir Sönghópurinn Sandlóur tekur lagið. Undirleikur: þorvaldur pálsson, harmonikka og páll S. tfjörnsson, bassi. Hagyrðingaþáttur að Skagfirskum heetti. Stjórandi: Eiríkur Jónsson VEISLUSTJÓRh gamanmál: Hjálmar Jónsson Geirmundur Valtýsson Einsöngur: Jóhann jtlár Jóhannsson lAndirleikari: ‘íhomas Higgerson MATSEÐILL: Kjómalöguð /Ignesorel (fuglakjöts- og aspassúpa). tjarbeque kryddaður lambavöðvi með perlulauksósu og meðlceti. Jerskjuís með heitri súkkulaðisósu og rjóma. yERÐ 3 900 SÝNINGARVERÐ KR. 2.000 HOTEL TMLAND Borðapantanir í síma 568 7111. HLJÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR LEIKUR FYRIR DANSI. blabib -kjarni málsins! Ævitrygging Alþjóölejj! Sveijjjanleg! Líf- tekjutjóns- ojj lífeyristryjjging Frábær kostur fyrir sjálfstætt starfandi fólk! HAGALL1 LÖGGILT VÁTRYGGINGAMIÐLUN ONIX 60 ARA AFMÆLISTILBOÐ 10.000 KRÓNA AFSLÁTTUR GRAM KF-355E m/lúxuxinnréttingu 334 Itr. kæliskápur með 272 I. kæli og 62 I. frysti HxBxD = 174,2 x 59,5 x 60,1 cm (Verðlistaverð kr. 84.200,-) Nú aðeins kr. 69.990,- stgr. Afhorgunarverð kr. 73.670,- RAFTÆKI OG INNRÉTTINGAR Á AFMÆLISTILBOÐI í NÓVEMBER j?onix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 EURO og VISA raðgreiðslur, án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakostnaðar. EMIDE NILFISK ©turbo Qjram 'fTTTT) ASKO Netto Odvrir og góðir loðfóðraðir kimagallar á alla fjölskylduna NÚ EINNIG í BARNASTÆRÐUM Á KR. 5.990- Ytra byrðið er úr slitsterku, regn- og vindheldu nælonefni. Samfestingurinn er heilfóðraður með hlýju loðfóðri. Stormflipi með smellum er utan á rennilás að framan. Rennilás er á utanverðum skálmum (alla leiö). Góö loðfóðruð hetta með stillanlegu bandi. Endurskinsmerki á baki, skálmum, ermum og brjósti. Barna- og unglingastæröir 120-170, verö 5.990- Fullorðinsstærðir XS-XXXXL, verö 7.490- Litir: Dökkblár eða grænn Opnum virka daga kl. 8 Laugardaginn 2/12 er opið 9-18 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.