Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 53 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveit Guðfinns KE sigraði á Suðurnesjum SVEIT Guðfinns KE sigraði í hrað- sveitakeppni Bridsfélags Suðumesja sem lauk sl. mánudagskvöld. Sveitin tapaði aðeins tveimur leikjum og þá með minnsta mun og hlaut samtals 169 stig. I sveitinni spiluðu feðgamir Kjart- an Ólason og Óli Þór Kjartansson og á hinum vængnum Karl Einarsson og Karl G. Karlsson. Auk þeirra feðga spilaði Dagur Ingimundarson í sveitinni. Lokastaðan: Guðfinnur KE 169 Arnór Ragnarsson 163 Garðar Garðarsson 154 Birkir Jónsson 145 Siguijón Jónsson 142 Næsta mót er Jólatvímenningurinn sem spilaður er í þijú kvöld. Tvö efstu kvöldin telja til verðlauna og er fijáls mæting þannig að par sem mætir að- eins í tvö kvöld getur hirt verðlaunin. Spilað er í Hótel Kristínu kl. 19.45 á mánudagskvöldum. Sigurjón, Stefán og Þórarinn sigruðu á Héraði Lokið er aðaltvímenningi Bridsfé- lags Fljótsdalshéraðs með sigri Sigur- jóns Stefánssonar, Þórarins V. Sig- urðssonar og Kristmanns Stefánsson- ar. Sextán pör spiluðu og stóð keppn- in yfir í 5 kvöld. Bræðurnir Guttormur og Pálmi Kristmannssynir saumuðu að þeim í lokaumferðunum en það dugði ekki til. Lokastaðan eftir 5 kvöld: Siguijón Stefánsson/Þórarinn V. Sigurðsson - -Stefán Kristmannsson 1188 Guttormur Bergsson - Oddur Hannesson 1152 Hallgrímur Bergsson - Oddur Hannesson 1152 Kristján Björnsson/Þorvaldur Hjarðar - JónasJónsson 1121 Sveinn Heijólfsson/Þorsteinn Bergsson - Sigurþór Sigurðsson 1106 Sigurður Stefánsson - Guðný Kjartansd. 1092 Hæsta skor síðasta kvöldið: Pálmi og - Guttormur Kristmannssynir 184 Sigurður Stefánsson - Guðný Kjartansdóttir 175 Björn Andrésson - Þorbjöm Bergsteinsson 172 Siguijón Stefánsson - Þórarinn V. Sigurðsson 171 Næst verður spiluð hraðsveita- keppni. TAKTU VIRKARI ÞÁTT í ATVINNU- LÍflNU -VELDU ÍSLENSKT íslenskljS já takk V_________JÍ______) ef þú klippir út þennan miða og sendir okkur ásamt kassakvittun(um) þar sem fram koma innkaup á tveimur pökkum (1,5 kg eba 2,1 kg) af Ariel Future eöa Ariel Future color Sendu til: Islensk/Ameríska v/Ariel pósthólf 10200, 1 30 Reykjavík. ATH.: Aóeins ein endurgreiósla á heimili. Síftasti skiladagur 15. desember 1995. Sendandi Heimilisfang Póslnúmer og staður Simi ViS greiðum 300 kr. inn á bankareikninginn þinn. □ □□□□□ □□□□□□ Bankanúmer HB Reikningsnúmer Nauðsynlegt er að fylla út í alla reitina til að endurgreiðslan gangi auðveldlega fyrir sig. 300 kr. endurgreiðsla Kynntu þér sjálf hvernig ♦ ' þvottur lítur i Kaupir þú tvo pakka af Ariel Future þá endurgreiöum við þér 300 kr. WtÆ%Æ>AUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Églppfr*; í vy- FÉLAGSSTARF Húsnæði óskast Fjögurra manna fjölskylda, sem er að flytja heim frá Svíþjóð, óskar eftir húsnæði til leigu frá og með apríl/maí, helst í nágrenni Borgar- spítalans. Áhugasamir sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl., merktar: „Svíþjóð - 17636“ fyrir I 7. desember nk. Sjálfstæðiskonur íHafnarfirði Jólafundur Vorboðans verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld, fimmtudagskvöldið 1. desember, kl. 20. Húsið opnað kl. 19.30. Dagskrá: Jólamáltíð. Elln Ósk Óskarsdóttir syngur við undirleik Kjartans Ólafssonar. Heiðursgesturfundarins verður María Guðmundsdóttir og les Ingólf- ur Margeirsson upp úr endurminningum hennar. Rósa Kristjánsdóttir, djákni, flytur hugvekju. Veislustjóri: Kristjana Gísladóttir. Verslun eða vörugeymsla 980 fm og 1.520 fm húsnæði til leigu við Sæbrautina og Sundahöfn. Framtíðarstaður. Mikil umferð. Leigist á næsta ári. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „Góð staðsetning - 6580“. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.