Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ Eaken tríóið sækir Island heim DAGANA 29. nóvember til 2. des- ember nk. hafa bandarískir tónlistar- menn viðdvöl hér á landi, á heimleið úr tónleikaferð um Evrópu. Þetta er Eaken píanó-tríóið frá Pennsylva- níu, ásamt messósópransöngkon- unni Lynn Helding og tónskáldinu Gerald Shapiro. Tríóið skipa John Eaken fiðluleikari, Nancy Baun sellóleikari og Gloria Whitney píanó- leikari. Eaken tríóið og Lynn Helding munu halda fema tónleika hér á landi, fjögur kvöld í röð, dagana 29. og 30. nóvember og 1. og 2. desem- ber, í Listasafni Siguijóns Ólafsson- ar, og hefjast þeir allir kl. 20.30. Á þessum tónleikum gefst óvenjulegt tækifæri til að kynnast flölbreyttri tónlist ólíkra heima. Á efnisskrá miðvikudaginn 29. nóvember em m.a. amerísk sönglög eftir Steven Foster og fleiri, tríókafli eftir Charles Ives og Tríó eftir Gunt- her Schuller. Fimmtudaginn 30. nóv- ember flytja Lynn Helding messó- sópran og Gloria Whitney píanóleik- ari sönglög eftir Dominick Argento, Lynn Helding EAKEN píanó-trióið. John Musto og Libby Larsen. Föstudagskvöldið 1. desember, á | fullveldisdaginn, verða flutt verk eftir Jón Nordal og Karólínu Eiríks- dóttur, og að auki Tríó eftir Alan Hovhaness og Fantasía um indíána- stef eftir Thurlow Lieurance. Á síð- ustu tónleikunum, laugardaginn 2. desember, eru á efnisskránni Tríó eftir tónskáldið Gerald Shapiro, sem er með í för, og Hommage a Ravel eftir Lalo Schifrin, en það verk er . i sérstaklega samið fyrir Eaken tríóið. I Eaken tríóið var stofnað árið 1986 | og starfar á vegum hins sögufræga Dickinson College í Pennsylvaníu. Tónleikar Eaken tríósins eru haldnir í samvinnu við Menningar- stofnun Bandaríkjanna, Listasafn Siguijóns Ólafssonar, Tríó Reykja- víkur og Ríkisútvarpið. Miðasala við innganginn. HVERAGERÐISBÆR SANDTAK HITAVEITA SUÐURNESJA s(ld og fiskur Dalshrauni 9B Hafnarfirði SlMI 555 4488 If MO* 302 t 16• BlLASIMI BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. '•'íP'Jfi'íIÍN Reyfcjavflc AKarlssonM ACO M, iKildvBrslun Adal-Bllasalan Ambrosfa M, heitóverslun Arkitektar sf Arvikhl Bakarið Grímstœ Ballefskóli EdduSchevintf Berg. heildverslun Bllastillingar Bjðrns B. Steffensen Bón- og þvoltastödin hf Dagvist barna Dis, hárgreiðslustola Dún- og fiðurtrreinsunin Eddahf.heildverslun Eddalótó, kortaútgáfa Eigrramiðlunín hl Eldhaki hf. áfengisiðnaður Endurskoðunarskrilslola GunnarsZoega Farmasía hl, heildverslun Fasteignasalan Garður Fatabúðinhf Fiskbúðln Sundlaugavegi 12 Fjðlver hl, efnatasknirádgjöf Flugradio Gallabuxnabúðin Gjafablóm sf Grýta þvottahús M. GS varahlutir Guðrún hf, tlskuverslun Gúmmfbátaþjónustan Hadda, hattaverslun Helldverslunin Rá Heimilisprýdi Hitastýring hf, raftækjaverslun Hralninsta DAS, dvalarheimili aldraðra Hreinn, efnalaug Iðnlánasjóður Iðunn hl. bókaúlgáfa IsakM Kennarasamband Islands Kirkjuhúsið-Skálholtsútgálan K0M M, kynning og markaður Kraftur hf, bflaverslun Kæling hf Leðurverkstæðió Vfðimel 35 Málaskóli Halldórs Meistarinn M Oþtlma M Ralorka, heildverslun RollJohansenog Cohf. Samábyrgð Islands á lisklskipum Sjállsbjórg, landssamband fallaðra Skúlason og Jónsson M. Sóló-húsgðgn ht Stansverk, rennismlði Slefán Thorarensen M. Steindórsprent-Gutenberg M. Stilling hl. Studio Grandi Sðluturninn JL-húsinu Talnakönnun hf TextiKórur hl Tinna, hárgreiðslustola Umlang hf Utioglnnisf, arkitektastola Verslunin Kornpan Vélarogskiphf Vélsmiðjan Harka hl Vinnulatabúðin YddaM ZIMSEN búðirnar önn st. verklrædistola öryggisþjónustan Sfvaki Kópavogur: Bflalökkunin hl Bláhomið, söluturn Ceres hf, nærfatagerð Gottútlit, hársnydístofa Húsaplast hf Landvólar M. Pizzaland - Pizzagerð hl. Prentberg hl. prentsmiðja Garðabær: G.H. heildverslunM. Halnarfjörður: Bllaverkstæði Hafnartjarðar Fiskbuðin Reykjavlkurvegi 3 Hafnarfjarðarkaupstaður HeidarJónsson, járnsmiður Hrafnista DAS, dvalarheimili aldraðra Hvalur hf Spennubreytar Þórver, fiskverkun Keflavík: - Hárgreiðsluslola Önnu Steinu Skóvinnustofa Sigurbergs Vélaverkstæðl Sverris Steingrimsen hl Grlndavfk: Fiskaneshf. Stakkavík hf. Mosfellsbær: Lego - Reykjalundi Akranes: Axel Sveinb|örnsson hl HaraldurBððvarssonM, útgerð Leirár- og Melahreppur Borgarnes: Fraeðsluskritstofa Vesturlands Hreðavalnsskáli Kleinuhringjagerð Gunnars Olafsvik: Þéra. barnalataverslun Isafjðrdur: Kauplélag Islírðinga Ljónlðhf Samslaða, skrifstofa verkalýðsfélaga Saudárkrókur: Borg hf. trésmiðja ■ Akureyrj; Akureyrarapótek Bllaval M Endurskoðun Akureyri hf Garðverk sl Geisli h(, gleraugnaverslun L|ónio m Súðavfk: Sparisjóður Súðarvlkur Brú: Broddaneshreppur Staðarskáli hf. veitingasala Hólmavík: Sparisjóður Slrandamanna Blönduós: Blönduskállnn Húni Pípulagnaverktakar h( Hita- og vatnsveita Akureyrar Höfðí Rauði Kross I slands Akureyri Sjáltsbjörg Sklðapiðnustan Sporthúsið Tötvís hf Ölur hl, trésmiðja Dalvlk: Blla- og véiaverkstæði Hjalta Sigfússonar hl Húsavfk: Húsavíkurkaupstaður Skóbúð Húsavlkur Laugar: Sparisjóður Suður-hingeyinga Rautarhöln: Fiskiðja Raufarhalnar ht -Jðkullhf Rautarhalnarhreppur Vopnafjðrður: Hótel Tangí Egllsstaðlr: Svavar og Kölbrún, vörullulnin Verkat Flj Mjóaljarðarhreppur Eskiljörður: Eskiljarðarkaupslaður Friðþjófur hl, fiskverkun Fáskróðsfjörður: Akkur hl Stöðvarf jörður: Armann Johannsson Djúpivogur: Búlandstindur hl Höln: Jökull, verkalýðslélag Selfoss: Fossvélar hl Samtök sunnlenskra sveitartélaga Trésmiðja Steiríars Arnasonar Verlsunin Grund ÞorlákshUfn: Auðbjörg M Fagus, trésmiðja Flskiðjan Ver Istélag Þorlákshafnar hl Hella: Minnitæknl sl. radióverkstæði Hvolsvöllur: Prjúnaver hf Vestmannaeyjar: Eyjaprent hl * Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur almenna þjálfunarstöð og sumarbúðir fyrir fötluð börn. Þátttaka almennings í símahappdrættinu hefur gert félaginu kleift að byggja upp aðstöðu fyrir fötluð börn og unglinga í Reykjadal. Sýning í Þjóðarbókhlöðu Carl Christ- ian Rafn 200 ára í ÞJÓÐARBÓKHLÖÐU verður opn- uð sýning 1. desember til að minnast þess að á þessu ári eru liðnar tvær aldir frá fæðingu stofnanda Lands- bókasafns, Carls Christians Rafns. Rafn var fæddur á Pjóni 1795 og ólst þar upp. Hann gekk í herþjón- ustu en lauk einnig lögfræðipróft ungur að árum. Hugur hans var þó allur á íslenskunámi og norrænum eða íslenskum fornfræðum og útgáfu á þeim. Þessi áhugi varð að líkindum til þess að hann beitti sér fyrir stofn- un „stiftisbókasafns" í Reykjavík árið 1818, sem síðar hlaut nafnið Landsbókasafn. Vann hann af mik- illi elju að vexti og viðgangi þess allt til dauðadags 1864. Rafn var einn aðalhvatamaður að stofnun Hins norræna fomfræðafé- lags í Kaupmannahöfn árið 1825. Gaf félagið út ijölda íslenskra sagna, er margar voru þá prentaðar í fyrsta sinn, sem og fræðirit um sama efni, á næstu áratugum. Á sýningunni eru handrit, bréf, prentuð rit og myndir, sem tengjast sögu Rafns. \ I I I I í Carl Christian Rafn Bókmenntahátíð á Vopnafirði Einstök bók BÓKMENNTAHÁTÍÐIN Einstök bók verður haldin í félagsheimilinu Miklagarði á Vopnafirði föstudags- kvöldið 1. desember. Fimm höfundar sem senda frá sér bækur fyrir þessi jól lesa úr verkum sínum. Ágúst Borgþór Sverrisson les úr smásagnasafninu í síðasta sinn; Kristín Omarsdóttir les úr skáldsögunni Dyrnar þröngu; Gunnar Gunnarsson Ies úr skáld- sögunni Undir fjalaketti og Kristján Kristjánsson les úr skáldsögunni Ári bréfberans. Einnig les Ólfna Þorvarðardóttir úr bók sinni fs- lenskar þjóðsögur - Álfar og tröll. Dagskráin hefst kl. 21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.