Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 65
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 65 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ :becca mm Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára SIMI 553 - 2075 Frábær vjsíndábroHvekja sem slegið hefur i gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórielkurum. ein af peim sém fá hárin til'að rísa... TALK T0 STRANGERS Antonio Banderas (Interview with á Vampire, Philadelphia), Rebecca DeMornay (Hand that rocks the Cradle, Guilty as Sin).í fyrsta sinn á ævi sinni hittir Sara Taylor mann sem hún treystir. En stundum getur traust... verið banvænt. ÞRAINN BtRTELSSOH i : \ )J \ \ t f / / I j \ M |l Morgunblaðið/Jón Svavarsson LIÐSMENN Rió tríósins: Ólafur Þórðarson, Ágúst Atlason og Helgi Pétursson. I túninu heima I ÁR heldur Ríó tríó upp á 30 ára afmæli sitt. í tilefni af því stóðu Ólafur Þórðar- son, Helgi Pétursson og Ág- úst Atlason, liðsmenn tríós- ins, fyrir fjölskyldutónleikum í íþróttahúsi HK við Digranes síðastliðinn laugardag. Fjöldi listamanna kom fram með Ríó-mönnum, svo sem Reynir Jónasson harmoníkuleikari, kór Kársnesskóla, Björn Thoroddsen gítarleikari, hljómsveitin Saga Klass og söngvararnir Sigrún Eva og Reynir Guðmundsson. Tón: leikarnir báru yfirskriftina Í túninu heima. KÓR Kársnes- skóla aðstoðaði Ríó tríóið. IIVI THE FIRST Sýndkl. 11.15. Sýnd kl. 9. b.í. 16. ROMA CITTA APERTA Rosselini, 1945 Róm óvarin borg" eftir Rosselini með Anna Magnani í aðalhlutverki fjallar um æsispennandi atburði innan ítölsku andspyrnuhreyfingarin- nar, vakti strax heimsathygli vegna stórkostlegra götuatriðanna í Róm. Sýnd kl. 7 og 9. - /DD/------------------------------ H L J 0 Ð K E R Átakanleg og stórkostleg mynd frá leikstjóranum John Boorman (Deliverance, Hope and Glory). Byggð á sannsögulegum atburðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Nýtt í kvikmyndahúsunum Jólamyndin Algjör jólasveinn frumsýnd SAMBÍÓIN og Borgarbíó Akureyri hafa tekið til sýn- inga fyrstu jólamyndina fyrir árið 1995. Um er að ræða sannkallaða jólafjölskyldu- mynd frá Walt Disney fyrir- tækinu með stórgrínarann Tim Allen í aðalhlutverki. Hefur hún hlotið íslenska heitið Algjör jólasveinn, en heitir á frummálinu „The Santa Clause“. Scott Calvin er virtur kaupsýslumaður og hefur ekki mikinn tíma til að halda jólin hátíðleg. Sonur hans frá fyrra hjónabandi er í heimsókn og Calvin reynir að útskýra fyrir honum tilgang hátíð- anna á meðan hann hamast við að setja kalkúninn í ör- bylgjuofninn. Strákurinn tekur ekki mikið mark á kall- inum en ýmislegt ótrúlegt og broslegt gerist þegar skark- ali og læti heyrast skyndilega á þakinu... Kvikmyndin var aðaljóla- myndin í Bandaríkjunum á siðasta ári og er nú frumsýnd um víða veröld. Hún þykir sameina alla ald- urshópa í saklausri skemmtun og hentar því sérlega vel sem fyrsta jólamyndin á þessu ári, segir í fréttatilkynningu. ATRIÐI úr kvikmynd- inni Algjör jólasveinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.