Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 30.11.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1995 59 I DAG BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. júlí sl. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Ragna Sölvadóttir og Guðmund- ur Logi Óskarsson. Heim- ili þeirra er í Stórholti 5, Akureyri. BRIPS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson ÞAÐ MÁ deia um það hvot öyggisgilamennska suðuis svarar kostnaði, ai er hún, esgi að aður. Suður qiar 5 tígja án af- sk^ta mðtherjanna; Suður gefúr, AV á hættu. Norður ♦ 865 ¥ D72 ♦ G983 ♦ Á75 Vestur ♦ ¥ ♦ ♦ Austur * ¥ ♦ ♦ Suður ♦ ÁK2 v 4 ♦ ÁK1062 ♦ KDG4 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 grand Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 5 tíglar Allir pass Útspil: hjartaás Vestur skiptir yfir í spaða- gosa í öðrum slag, sem suð- ur drepur á ás. Hvað ógnar sagnhafa helst og hvemig getur hann brugðist við þeirri ógnun? Sennilega myndu flestir spilarar leggja niður tigulás næst. Og í 95% tilfella væru þeir að flýta fyrir, því það er aðeins þegar vestur er með öll trompin fjögur, sem sú spilamennska gæti kost- að. Norður ♦ 865 V D72 ♦ G983 ♦ Á75 Vestur ♦ G107 V ÁK95 ♦ D754 ♦ 83 Austur ♦ D943 V G10863 ♦ - ♦ 10962 Suður ♦ ÁK2 ¥ 4 ♦ ÁK1062 ♦ KDG4 í þessari legu er engin leið að vinna spilið eftir að suður leggur niður tígulás. Vinningsleiðin felst í því að spila tígultíu strax! Ef vestur dúkkar, tekur sagn hafi ÁK í tígli og spilar síðan laufum. En vestur verst bet- ur með því að drepa og spila spaða. Suður tekur þann slag, fer síðan tvisvar inn í blindan á tromp og trompar tvö hjörtu með AK í tígli. Laufásinn notar hann sem innkomu til að taka síðasta trompið af vestri og hendir sjálfur spaðatvisti. Þá fær hann samtals 5 slagi á tromp, 4 á lauf og 2 á spaða. Þessi „öfugi blindur" er snotur, en spurningin er hvort hættan á spaðastungu sé ekki allt eins mikil. Það væri a.m.k. neyðarlegt ef austur fengi á tíguldrottn- ingu og léti makker sinn svo trompa spaða! ÞESSAR duglegu stúlkur Stefanía Benónísdóttir og Harpa Björnsdóttir héldu nýlega tombólu með hjálp vina sinna þeirra Hreins, Onnu Elsu og Dag- bjartar og létu þau ágóðann sem varð kr. 3.835 renna í Landssöfnunina „Samhugur i verki“. ÞESSIR duglegu strákar úr Bólstaðarhlíðinni héldu nýlega hlutaveltu og létu ágóðann sem varð kr. 631 renna í Landssöfnunina „Samhugur i verki“. Þeir heita Birkir Blær Ingólfsson og Þorsteinn Þor- steinsson. HÖGNIHREKKVÍSI // PiZ^tyUingiqJ'iiqqftfögna. fU/hi,!" COSPER AFSAKIÐ, er þetta sæti laust? LEIÐRETT STJORNUSPA cftir Franees Drakc í frétt í gær um að lagn- ingu hluta Bogarfjarðar- brautar hefði verið frestað vegna andstöðu íbúa í Flókadal og Reykholtsdal við að vegurinn yrði færð- ur var átt við þann kafia vegarins, sem liggur frá. Flókadalsá að Kleppjárns- reykjum. Ákveðið hafði verið að flytja veginn með þeim afleiðingum að hann lægi þvert í gegnum land Stóra-Kropps í stað þess að fylgja núverandi Borg- arfjarðarbraut upp Steðja- brekku að Kleppjárrís- reykjum, en niðurstaða viðræðna þingmanna Vesturlandskjördæmis og Vegagerðar ríkisins var sú að taka þá ákvörðun til endurskoðunar. Rómantísk kvæði Höfundur umsagnar um Ljóðgeisla Kristjönu Emil- íu Guðmundsdóttur sem birtist í blaðinu í gær var Skafti Þ. Halldórsson. Nafn hans féll niður. Beð- ist er velvirðingar á þess- um mistökum. Ókeypis lögfræðiþjónusta í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema. BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðieiksfús og hef- ur áhuga á tölvum og nýjustu tækni. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þótt starfsfélagi sé ósam- vinnuþýður í dag, gengur þér vel í vinnunni. Gættu þess að ofkeyra þig ekki í skemmt- analífi kvöldsins. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinnuhópur á gott samstarf í dag og nær tilætluðum ár- angri. Þig langar að kaupa óvenjulegan hlut, en verðið er nokkuð hátt. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Hafðu augun opin fyrir tæki- færi til hagstæðra viðskipta. Það má greiða úr misskilningi milli ástvina með því að ræða málin. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) >*$6 Þú ættir ekki að bregðast of hart við þótt þér líki ekki framkoma vinar. Aukin þekk- ing færir þér velgengni í vinn- unni. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Fundur um viðskipti færir þér gagnlegar upplýsingar, sem nýtast þér vel. Vinur hvetur þig til að taka þátt í félags- starfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Flýttu þér hægt í vinnunni í dag, og láttu ekkert framhjá þér fara. Einhver nákominn er óvenju hörundsár og þarfn- ast umhyggju. Vog (23. sept. - 22. október) Þér býðst að skreppa í helg- arferð sem lofar góðu. Kann- aðu vel staðreyndir áður en þú tjáir þig um viðkvæmt mál í dag.________________ Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) HIS Þú átt erfitt með að halda í við þig þegar skemmtanir eru í boði, og gætir eytt úr hófi. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) Gættu þess að sýna lipurð og kurteisi í samningum við ráðamenn í dag. Ástvinir ræða málin í kvöld og skipu- leggja framtíðina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Farðu vel ofan í saumana á freistandi tilboði sem þér berst í dag, áður en þú tekur ákvörðun. Þér miðar vel í vinnunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ífc Þú færð vini þína til liðs við þig í stuðningi við mannúðar- mál, sem á hug þinn allan [ dag, og árangurinn verður góður.____________________ Fiskar (19. febrúar - 20. mars) JS* Vinur hefur mjög áhugaverða hugmynd varðandi viðskipti, sem getur orðið ykkur báðum hagstæð. Ástvinir njóta kvöldsins heima. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöl. Spár afþessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. FELAGISLENSKRA STORKAUPMANNA - félag milliríkjaverslunar og vörudreifingar- HAUSTFUNDUR ÚTFLUTNINGSRÁÐS FÍS Útflutningsráð Félags íslenskra stórkaupmanna boðar til fundar í dag 30. nóvember kl. 12:00 í Skálanum Hótel Sögu. Framsögumaður á fundinum verður: Gunnar Örn Kristjánsson framkvæmdastjóri SÍF. Mun hann JjaUa um saltfiskmál í kjölfar afnáms einkasöluréttar SÍF. Eftir erindi framsögumanns verður opnað fyrir umræður. Þátttökugjald með hádegisverði er kr. 2.500,-. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma: 588 8910 FUNDURINjN er öllum opinn beuR^| ÞF Nýjar íslenskar bækur ★ Celestine handritiö. Bókin sem breytir lífi þínu. ★ Menn eru frá Mars/konur frá Venus. ★ Hinn kyrri hugur. Bók meö spakmælum White Eagle. ★ Ævisaga Guðrúnar Óla, reikimeistara. ★ Ný draumaráðningabók. ★ Vísindin um veruna og listin að lifa. ★ Tarotbókin (slenska. Fjölbreytt gjafavöruúrval ★ Geisladiskar og snældur, t.d. ný með Mike Rowland. ★ Kínverskar trommur. ★ Fallegar „stresskúlur". ★ Úrval tarotspila. ★ Ný kort með jákvæðum staðfestingum Nýjar hugleiösluspólur Guðrúnar Ðergmann Elskaðu líkamann, Staðfestingar og hugieiðsla. Heilun jarðar. beuRj|i(: Borgarkringlunni^^^ Kringlunni 4, sími 581 1380 Veitum persónulega ráðgjöf og þjónustu. Póstsendum. Greiðslukortaþjónusta en öíicctfÞ œtCacL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.