Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.12.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1995 B 13 Uppreisn í 30.000 feta hæð FIMMTÁN farþegar voru fluttir frá Bandaríkjunum til Lundúna eftir að til hörkuslagsmála hafði komið um borð í þotu frá Northwest-flugfélag- inu. Þotan var á leið frá Lundúnum til Los Angeles með millilendingu í Minneapolis. Þar voru 15 farþegar fluttir frá borði og þeir sendir með fyrstu vél til baka en tveir gátu ekki haldið aftur heim með hópnum sökum ölvunar. Þriðji farþeginn var á hinn bóginn ákærður fyrir tilraun til líkamsárásar er hann reyndi að slá einn flugþjóninn. Talsmaður flugfélagsins kvað vandræðin hafa byrjað er farþegarn- ir mótmæltu því að skorður voru settar við veitingu áfengis um borð. Þeir gerðu hróp að áhöfninni og jusu yfír hana ókvæðisorðum en byijuðu síðan að kasta matnum um vélina. Svo heppilega vildi til að um borð voru tíu menn úr olympíuliði Banda- ríkjamanna í fjölbragðaglímu og voru þeir fengnir til að skakka leik- inn. Hjálpuðu þeir til við að yfirbuga þijá „ótrúlega drukkna" menn og voru sett á þá handjárn þar til vélin lenti. Ólátabelgirnir höfðu allir bresk og írsk vegabréf. 6LEÐILEGRA JOEA 06 EARSÆLS KOMANDIÁRS SkúU Haiuen og olarffólk d Skólabrú HÁTÍÐARMATSEÐILL Á NÝÁRSKVÖLD Blandaðir kaldu' ojáyarréttir á okrautkáli með kampa vínp - vinaigretteogfa Léttoteikt andalifur í madeiraoóou Caló'adoo-kanilkraþ Rjúpur með LyngoÓJu Brullé með blonduðuni ferokum berjum Skólabrú Veitingahús við Austurvöil BoRDAPANTANIR f SÍMA 562^55' HúSlÐ OPNAR Á NÝÁRSDAG KL. ig.OO' LOKAD OG }1. DISEMBCR Stöð 3 býður í jólaboð hjá Magnúsi Scheving á annan dag jóla. Maggi er kominn með nýjan, blandaðan skemmtiþátt, Gesti, þar sem hann tekur á móti góðum gestum hálfsmánaðarlega. Gestire r einstæður í sinni röð, blanda af samtaisþætti og leiknum skemmtiþætti. Áheimili Magnúsareru litskrúðugar persónur, hann fær skemmtilegt og forvitnilegtfólk í heimsókn og úr verður fjörlegur kokkteill. Fylgstu með fjörugu heimilislífi og góðum gestum hjá Magnúsi Scheving á Stöð 3, kl. 20:45 áannandagjóla. stÖÐ Lf 'Mb ■ Hús verslunarinnar, Kringlan 7, Áskriftarsími 533 5633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.