Morgunblaðið - 07.01.1996, Side 33

Morgunblaðið - 07.01.1996, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1996 B 33 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Mikil aðsókn að „Ace Ventura“ GÍFURLEG aðsókn hefur verið að kvikmyndinni „Ace Ventura“, sem sýnd er í Sambíóunum. Fyrstu dagana höfðu fleiri séð myndina í Reykjavík en sáu myndina Júragarðinn á sínum tíma, enda fjölmargar sýningar á dag. Myndin er sýnd í tveimur kvikmyndahúsum, Bíóhöllinni og Sagabíói og eru samtals 13 sýn- ingar dag hvern. RADAUGÍ YSINGAR BSÍ Umferðarmiðstöðinni Veitingasala BSÍtil LEIGU Miklir möguleikar - góð velta Lysthafendur vinsamlegast skili inn nafni, kennitölu og síma til afgreiðslu Mbl., merkt- um: „B - 15932" fyrir 12. janúar. Söngfólk Viljum bæta við söngfólki í kór Laugarnes- kirkju. Upplýsingar í síma 588 9422 (Laugarnes- kirkja) virka daga frá kl. 10-14 og hjá Gunn- ari Gunnarssyni, organista, í síma 562 9499. Fósturheimili óskast Bamavemdarstofa leitar að fólki, sem er til- búið til þess að taka að sér börn á ýmsum aldri í varanlegt eða tímabundið fóstur. í sumum tilfellum er um að ræða börn, sem hafa alist upp við óviðunandi aðstæður í lengri eða skemmri tíma og bera þess merki. Verið er að leita að fólki sem hefur gaman af börnum, á auðvelt með að gefa af sér, er skilningsríkt, þolinmótt og fordómalaust. Verðandi fósturforeldrar verða að vera til- búnir til þess að ganga í gegnum ítarlega úttekt á högum þeirra, ásamt að sækja nám- skeið sem haldið verður í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Hildur Sveinsdóttir, félagsráðgjafi barnaverndarstofu, í síma 552 4100. Hársnyrting - stóll Stóll til leigu á hársnyrtistofu í miðbænum. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn nafn og síma- númeráafgreiðslu Mbl., merkt: „H - 11688“. V SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn íHafnarfirði Viðtalstímar bæjar- fulltrúa og nefnda- fólks eru annan hvern mánudag milli kl. 17:30 og 19:00 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Mánudaginn 8. jan. verða til viðtals bæj- arfulltrúarnir Magn- ús Gunnarsson og Valgerður Sigurðardóttir. l#j£ K >» FÉLAG REYKJAVI KUR Tætsí, kinversk leikfimi fyrir fólk á öllu aldri. Kínverskur þjálfari. Kennsla hefst 15. janúar. Upplýsingar í síma 552 6266. □ HELGAFELL 5996010819 IVA/ □ MfMIR 5996010819 I 1 FRL Hörgshlfð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ GIMLI 5996010819 III 2 I.O.O.F. 3 = 177188 = ÁS. I.O.O.F. 10 = 176188 = Ás. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Hjálpræöissamkoma kl. 20.00. Sr. Halldór Gröndal talar. Allir velkomnir. Aðalstöðvar KFUMog KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Ræðumaður: Halla Jónsdóttir. Barnasamverur á sama tlma. Veitingar seldar að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Borg Ijóssins Samkoma í kvöld kl. 20.30, Lækjargötu 2, Hafnarfirði (Dvergur, gengið inn bakatil Brekkugötu megin). Guðbjörg Þórisdóttir predikar. Allir velkomnir. Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Lofgjörð, vitnisburö- ir, uppörvunarorö o.fl. Fyrirbæn- ir í lok samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristiniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60, mánudagskvöldið 8. janúar kl. 20.30. Lesin verða bréf frá kristniboöunum. Allir karimenn velkomnir. Stjórnin. Kynningarfundur Fjallsins verður þriðjudaginn 9. janúar 1996 kl. 20.30 í húsa- kynnum Stjórnunarfélags (s- lands í Ánanaustum 15,3. hæð. Terry Evans kynnir okkur hug- leiðslutækni Fjallsins. Allir velkomnir. Leiðbeinendur. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Gestir okkar frá vestur Afriku, Luk og Beniot, syngja og vitna. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominnl auglýsingar Grensásvegi 8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, f dag kl. 16.30. Brotning brauðsins, Jón Þór Eyjólfsson prédikar Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.00: Biblíulestur. Lfföndun Námskeið í losun og stjórn til- finninga. Tekist á við ótta og kvíða. Sjö miðvikudagskvöld. Hefst 10. janúar. © SáHraAlþjónusta, Gunnars Gunnarss., sfmi 564 1803 Mannræktin, Sogavegi 108, fyrir ofan Garðsapótek, simi 588 2722 Kynningar- og fræðslu- kvöld verður mánudagskvöldið 8. jan- úar kl. 20.30 I húsnæði okkar á Sogavegi 108 (fyrir ofan Garðsapótek). Kynnt verður starfsemi sjálfsræktar og þróun- arhópa, sem hefjast mun um miöjan janúar. Leiðbeinendur hópanna verða Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, miðill, og Jón Jóhann, seiðmaður. Allar upplýsingar eru gefnar í síma 588-2722. Ingibjörg Þengilsd., Jón Jóhann. '°ájö Somhjólp í dag fögnum við nýju ári með almennri samkomu í Þribúðum, Hverfisgötu 42, kl. 16.00. Mikill söngur. Bamagæsla. Samhjálp- arvinir gefa v'rtnisburði um reynslu sfna af trú og kór þelrra tekur lagið. Kaffi að lokinn sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. Dagsferð sunnud. 7. janúar. Kl. 10.30 Nýárs- og kirkjuferð, fyrsta ferð ársins. Krísuvíkurkirkja verður heimsótt og ekiö aö Kaldaðarnesi i' Flóa og gengið þaðan upp Ölfusá að Selfosskirkju. Verð 1500/1300. Myndakvöld fimmtud. 11. jan. kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu. Myndir úr áramótaferð og mynd- ir af Lónsöræfum úr ferð 28. júlí-3. ágúst sl. sumar. Skíðagöngunámskeið lau. 13. jan. kl. 10.00. Staður auglýstur föstud. 12. Allir velkomnir, ekk- ert þátttökugjald. Skíðagöngu- námskeiðin verða haldin hálfs- mánaðarlega. Þorrablót í Hvalfirði 26.-28. kl. 20.00. Gist f Norræna menntasetrinu. Útivist. Pýramidinn - andleg 5Þ* miðstöð Ragnheiður Ólafsdóttir teiknimiðill og árulesari verður starfandi í Pýra- mídanum í janúar. Upplýsingar í sím- um 588-1415 og 588-2526. * VEGURINN V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00 Barnastarf og brotning brauðs- ins. Samúel Ingimarsson predik- ar. Hlaðborð á eftir, allir koma með mat að heiman og borða saman. Kvöldsamkoma kl. 20.00 Leon DeHaan frá Dallas predik- ar. Mikll söngur og fyrirbænir. Takið með ykkur gesti. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands ( janúar starfa og bjóða uppá einkatima miðlarnir Bjarni Krist- jánsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Margrét Hafsteinsdóttir og María Sigurðardóttir. Einnig miðillinn og heilarinn Sim- on Bacon Michaelson ásamt huglæknunum Hafsteini Guð- björnssyni og Gísla Ragnari Bjarnasyni. 6. febrúar kemur velski miðillinn og kennarinn Colin Kingshot til starfa og býður uppá einkatíma. Upplýsingar og bókanir í síma 551 8130 milli kl. 10-12 og 14-16 alla virka daga og á skrif- stofunni, Garðastræti 8. I Risinu, Hverfisgötu 105. Samkoma í kvöld kl. 20.00. Hilmar Kristinsson prédikar. Til frelsis frelsaði Kristur oss. Standið því stöðugir og látið ekki aftur leggja á yöur ánauðar- ok. Galatabr. 5:1. Allir velkomnir. Vertu frjáls. Kíktu í Frelsið. Fimmtudagskvöld kl. 20: Kennsla og bænastund. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á sam- komunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl.20.30. Ath.: Við erum flutt í nýtt hús- næði að Hlíðasmára 5-7, Kópa- vogi. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MftRK/NNI 6 - S/MI 568-2533 Sunnudagur7. jan kl. 10 Nýársferö i Herdfsarvfk Við fögnum nýju ári með heim- sókn á þennan merka stað, þar sem Einar Benediktsson, skáld, eyddi síðustu æviárum sínum og verður hægt að fræðast um jörð- ina Herdísarvík, umhverfi hennar og dvöl skáldsins þarna. Farar- stjóri: Páll Sigurðsson. Leyfi hefur fengist til að skoða hús skáldsins og dvelja þar um stund. Þarna er stórbrotið nátt- úrufar og á staðnum eru sögu- legar minjar. Heitt á könnunni. Kveikt verður fjörubál. Tilvatin fjölskylduferð. Hagstætt verð: 1.200 kr. og frftt f. börn m. full- orðnum. Heimkoma kl. 17.00. Brottför frá BSf, austanmegin, og Mörkinni 6. Sjálf boöaliðar óskast Vegna ýmissa framkvæmda, sem Ferðafélagið er að leggja í um þessar mundir við skála- smíði, er óskað eftir sjálfboðalið- um úr röðum félagsmanna og annarra. Unnið verður í smíöaaöstöðu félagsins á Stórhöfða 18. Þeir, sem hafa áhuga á að vera með, hafi samband sem fyrst við skrif- stofu félagsins. Gleðilegt nýtt ferðaárl Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.