Morgunblaðið - 14.01.1996, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 37
FRETTIR
Seltjarnarnes
Almennur
fundur um
fíkniefnamál
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Seltirn-
inga heldur almennan fund um
fíkniefnavandann, mánudaginn 15.
janúar nk. kl. 20.30 í fundarsal
félagsins á Austurströnd 3.
Þar munu þrír menn sem hafa
verulega reynslu á þessu sviði, flytja
framsöguerindi og sitja fyrir svör-
um. Framsögumenn eru Jón Friðrik
Sigurðsson, sálfræðingur Fangels-
ismálastofnunar, Björn Halldórs-
son, lögreglumaður í fíkniefnadeild
Lögreglunnar í Reykjavík og Einar
Gylfi Jónsson, sálfræðingur og
deildarstjóri forvarnardeildar SÁÁ.
Fundarstjóri verður Jón Hákon
Magnússon, bæjarfulltrúi og for-
maður fíkniefnanefndar Sambands
íslenskra sveitarfélaga.
Fundurinn er öllum opinn en for-
eldrar unglinga eru hvattir til að
sækja fundinn, hlýða á framsöguer-
indin og nota tækifærið til að fá
svör við áleitnum spurningum sín-
um, segir í frétt frá félaginu.
Milljón á
Kínó-miða
STÆRSTI vinningur sem upp hefur
komið í Kínó-leiknum hefur verið
greiddur út. Vinningurinn var ein
milljón kr. en sá heppni fékk hann
á miða sem hann greiddi 100 krón-
ur fyrir.
Eðli Kínó-leiksins er að þátttak-
endur spila ekki um ákveðinn pott
heldur gegn ákveðnum líkum. í
frétt frá Islenskri getspá kemur
fram að því geti vinningshlutfallið
farið vel yfir 100% og það gerðist
um síðustu helgi þegar vinningshaf-
inn fékk milljónina sína. Þennan
dag fengu Kínó-þátttakendur sem
sagt meira útborgað en þeir höfðu
keypt fyrir.
Aftanákeyrsla
við Hólmsá
TVEIR bílar lentu saman í hálku
við Hólmsá á Suðurlandsvegi upp
úr klukkan níu í fyrrakvöld.
Ökumenn beggja bílanna voru
fluttir á slysadeild með sjúkrabíl en
að sögn læknis þar voru meiðsl
þeirra minniháttar.
Kleppsvegur 62
Þjónustuíbúðir aldraðra
við Hrafnistu Rvk.
Eigum enn óseldar örfáar íbúðir í þessu vinsæla nýja lyftuhúsi
fyrir eldri borgara. Leitið frekari upplýsinga á skrifstofu okkar.
Naustahlein, raðhús
m. bílskúr við
Hrafnistu í Hafnarfirði
Loksins er komið í sölu eitt af þessum vinsælu raðhúsum fyrir
eldri borgara, þar sem rúmgóður bílskúr er innbyggður í húsið.
Húsið sem hér um ræðir er mjög glæsilegt og vandað í alla staði
og skiptist í rúmgóða stofu og borðstofu, eldhús með vandaðri
innréttingu og borðkrók. Flísalagt bað og þvottahús með góðum
skápum. Parket og flísar á gólfum. Húsið er laust nú þegar og
tengist þjónustukerfi Hrafnistu á DAS. Verð 11,5 millj.
Verðum með til sýnis eitt glæsilegasta
einbýli í Garðabænum, Sunnuflöt 2,
í dag milli kl. 14.00 og 16.00.
Húsið er í raun tvær íbúðir á einni hæð og hentar því stórfjölskyld-
unni vel, ef þið viljið hafa ömmu og afa eöa unga parið nálægt
ykkur, en einnig mætti nýta hluta hússins undir atvinnurekstur.
Stærri íbúðin er 213 fm með 4 svefnherbergi og 3 góðar stofur, 3
baðherb. og tvöfaldan bílskúr. Minni íbúðin er 106 fm, 2 svefnh.
og 2 stofur, sjálfstæð eining á allan hátt en einnig auðvelt að
samnýta með stærra húsinu. Hönnun hússins og innréttingar eru
allar [ hæsta gæðaflokki og staðsetning verður vart betri, í jaðri
byggðar, endanum á lokaðri götu með hraunið og bæjarlækinn á
lóðarmörkunum. Og ekki fælir verðið frá — kr. 24 milljónir!!!
Sérstaklega falleg og skemmtileg eign — sölumaður okkar á
staðnum í dag.
^ — SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXATEN - • 1
{\ HUSAKAUP m
♦aitnlgiwviönkipUjni 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 Sl^run lsin|i1rn',i|6Uu
y>égheLt a&þú vserirmÁ lyklanœ /? "
David Waisglass Gordon Coulthart
FRISTUNDANAM
KVÖLDNÁMSKEIÐ í MIÐBÆJAR-
SKÓLA OG GERÐUBERGI
ÍSLENSKA:
íslenska, stafsetning og málfræði. ítarleg yfirferð.
íslenska fyrir útlendinga I, II, III, IV (í 1. stig er raðað eftir þjóðerni nemenda).
Islenska fyrir útlendinga I - hraðferð. Kennt fjögur kvöld í viku.
ERLEND TUNGUMÁL:
(byrjenda- og framhaldsnámskeið)
Danska. Norska. Sænska. Enska. Þýska. Hollenska. Franska. ítalska. Spænska.
Portúgalska. Gríska. Búlgarska. Rússneska. Japanska. Arabíska. Kínverska.
Talflokkar í ýmsum tungumálum. Áhersla lögð á tjáningu daglegs máls, lesnar
smásögur, blaðagreinar o.s.írv.
VERKLEGAR GREJNAR:
Fatasaumur. Bútasaumur. Skrautskrift. Postulínsmálun. Bókband. Glerskurður.
Teikning. Málun. Módelteikning. Handmennt. Tréskreytilist.
AÐSTOÐ VIÐ SKÓLAFÓLK OG
NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN
Stærðfræði á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Nemendur mæta með eigið
námsefni og fá aðstoð eftir þörfum. Fámennir hópar.
Stafseming og málfræði. ítarleg yfirferð.
DANSKA, NORSKA, SÆNSKA, ÞÝSKA, SPÆNSKA fyrir 6-10 ára gömul
böm til að viðhalda kunnáttu þeirra í málunum.
Byrjendanámskeið í þýsku og spænsku.
NÝNÁMSKEIÐ:
íslam. Upphaf, einkenni og saga. Samanburður við önnur trúarbrögð og þýðing
íslam í samtimanum. Kennari: Dagur Þorleifsson.
Fyrrverandi Júgóslavía. Saga og trúarbrögð. Áhrif pólitískrar sögu,
trúarbragða- óg hagsögu á viðhorf þjóðanna, örlög þeirra og samskipti
innbyrðis og út á við. Kennari: Dagur Þorleifsson.
Kínverska 1. Kennari: María Chang.
Kinvcrska II. Kennari: Fenglan Zou.
Listasaga. Fjallað verður um helstu timabil listasögunnar frá upphafi
myndgerðar fram á okkar daga. Kennari: Oddur Albertsson.
Ritlist I. Að skrifa fyrir börn. Kennarar: Elísabet Brekkan og Árni Árnason.
Ritlist II. Framhaldsnámskeið. Kennarar: Elísabet Brekkan og Árni Árnason.
Samskipti og sjálfscfli fyrir konur. Kennari: Jórunn Sörensen.
Handvcrk - blönduð tækni. Kennari: Jóhanna Ástvaldsdóttir.
Öskjugcrð. Kennari: María Karen Sigurðardóttir.
Innritun fcr frarn í Miðbæjarskólanum, Fríkirkju-
vegi l,dagana 18. og 19.janúar kl. 16.30-19.30.
Upplýsingar í síma 551 2992.
Prófadeild-grunnskóli-framhaldsskóli
Innritun stendur yfir.
oreign
Sími: 533-4040
Fax: 588-8366
Opiö mánd. - föstud. kl. 9 -18 og laugard. kl. 11 -14.
sunnudaga kl. 12 -14.
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fa.stcigna.sali -
Ótafur Guðmundsson. sölustjón Birgir Georgsson sölum..
Hörftur Haiöarsoo. sölum. Ericndur Daviökson - sölum
FASTEIGNASALA - Armúla 21 - Revk.iavík - Traust og örugg Þiónusta
Kóngsbakki — 4ra herb.
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Þvottahús og búr innaf eld-
húsi. Parket. Laus fljótleg. Áhv. veðdeild 1,7 millj. Verð 7,2 millj. 6237.
Trönuhjalli — Kóp.
Glæsilega innréttuð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Vandaðar innr. Parket.
Þvottaherb. í íbúð. Stærð 92 fm. Áhv. 6,1 millj., greiðslubyrgði 32 þús.
á mánuði. 6566.
Kársnesbraut — bílskúr
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt innb. bílskúr. Góðar innrétt-
ingar. Fallegt útsýni yfir sjóinn. Stærð íbúðar 85 fm + bílskúr 25 fm.
Áhv. 2,2 millj. byggsjóður. Verð 8,3 millj.
Chun verði
refsað
harðlega
Seoul. Reutcr.
STJÓRN og stjórnarandstaða
í Suður-Kóreu eru sammála
um, að Chun Doo Hwan, fyrr-
verandi forseta, verði refsað
harðlega fyrir spillingu í valda-
tíð sinni á árunum 1980-’88.
„Það kom okkur mjög á
óvart hve miklu fé hann hafði
safnað í leynisjóði sína,“ sagði
Sohn Hak-kyu, talsmaður
stjórnarflokksins, Nýja Kóreu-
flokksins, en Chun hefur verið
sakaður um að hafa tekið við
um 18 milljörðum ísl. kr. í
mútum frá stórfyrirtækjum í
landinu. Auk þess er hann
ákærður fyrir uppreisn vegna
valdaránsins 1979.
Roh Tae-woo, sem tók við
af Chun sem forseti, hefur
einnig verið ákærður fyrir
spillingu og stjórnarandstaðan
ber Kim Young-sam, núver-
andi forseta, sömu sökum.