Morgunblaðið - 17.01.1996, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1996 9
FRÉTTIR
GUNNAR Gunnarsson, sendiherra íslands í Georgíu, afhendir
Eduard Shevardnadze, forseta Georgiu, trúnaðarbréf í viðhafn-
arsal forsetaembættisins í þinghúsinu í Tbilisi.
Afhenti Shevardnadze
trúnaðarbréf
GUNNAR Gunnarsson sendiherra
afhenti Eduard Shevardnadze,
forseta Georgíu, trúnaðarbréf í
Tbilisi 9. janúar. Gunnar sagði í
gær að þetta væri í fyrsta sinn,
sem sendiherra Islands, afhendir
trúnaðarbréf í Georgiu frá því að
landið fékk sjálfstæði.
Gunnar kvaðst hafa átt fundi
með Shevardnadze, Irkali Menag-
arishvili, utanríkisráðherra Ge-
orgíu, og formanni utanríkismála-
nefndar þingsins.
Að sögn Gunnars fór Shev-
ardnadze yinsamlegum orðum um
Island og Islendinga og minntist
sérstaklega á sjálfstæðisbaráttu
íslendinga á sínum tíma. She-
vardnadze hefði sagt að Georgíu-
menn hefðu fylgst af áhuga með
afstöðu Islands til samruna Evr-
ópu og lýst yfir því að þeir hefðu
mikinn áhuga á að tengjast Evr-
ópu böndum.
„Hann rifjaði einnig upp þau
kynni, sem myndast hefðu á leið-
togafundinum, og undirstrikaði
að hann hefði verið vendipunktur
í samskiptum austurs og vesturs,"
sagði Gunnar og bætti við að bor-
ið hefði á góma að á þessu ári
væru tíu ár liðin frá því að Ron-
ald Reagan, fyrrverandi Banda-
ríkjaforseti, og Mikhail Gorbac-
hev, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna,
funduðu í Reylgavík.
Að sögn Gunnars ræddi Shev-
ardnadze einnig ástandið í Georg-
íu undanfarin ár. Erfiðleikar
vegna átaka í landinu hefðu leitt
til ófremdarástands í efnahags-
málum, en nú hefði tekist að koma
á pólitískum stöðugleika í kjölfar
yfirburða sigurs Shevardnadze í
síðustu forsetakosningum og
bættur efnahagur myndi fylgja.
Einnig stæðu vonir til að leysa
mætti deilur um Abkhazíu með
aðstoð Rússa. „Shevardnadze lýsti
áhuga á samvinnu við Islendinga
um fiskveiðar og jarðhita,“ sagði
Gunnar, sem er sendiherra íslands
í Rússlandi með aðsetur í Moskvu.
„Hann lagði til að komið yrði á
samstarfsverkefni um jarðhita-
mál.“
MaxMara
_____Mari____________
Hverfisgötu 52-101 Reykjavik - s. 562-2862.
- kjarni málsins!
(iTSAI.V — ÍITSAIyV — ÚTSAI.V — ÍTSAI.V — (iTSAI.A — ÍITSALA Útsala - Útsala
40-70% afsláttur T.d. ullarstuttfrakkar, krepbuxnadress, kjólar, blússur, pils o.fl., o.fl. Elðlstorgl 13, 2. hœð,
(Ath.: Stretsbuxurnar eru ekki á úlsölunni). yflr torgtnu,
(ITSALA — (ITSAI.A — ÍITSALA — IITSALA — (iTSALA — ÍITSALV sfml 552-3970.
Opið
kl. 9-19
tískuverslun
Rauðarárstíg 1, sími 561 5077
Ríkisvíxlar!
Fjármálastjórai - sjóðir - stofnanir - fyrirtæki
• Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu.
• Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með
tryggri ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi
íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu.
• Ríkisvíxlar eru tæki til að skapa þann hreyfanleika
aÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu)
sími 562 6040, fax 562 6068.
sem þú þarfnast.
Ríkisvíxlar eru til í 500.000,1.000.000
og 10.000.000 kr. einingum og fáanlegir
með mismunandi gjalddögum.
Hafðu samband við ráðgjafa
Þjónustumiðstöðvar rfkisverðbréfa
um tilboð á vexti á ríkisvíxlum.
Sími 562 6040.
i
Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
OOTT FÓLK / SlA - 426