Morgunblaðið - 17.01.1996, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.01.1996, Qupperneq 41
; í Framtíðarmarkaðnum, 10. Nýjar og eldri bómullar- og ullar- peysur fyrir börn og fullorðna. Verð frá kr. 900 -1.900. Opið frá kl. 12-18 virka daga, 11-17 laugardaga og 13-17 sunnudaga I •J- MORGUNBLAÐIÐ - MIÐVIKUDAGUR 17. JANÚAR 1996 41 FOLKI FRETTUM Reuter Leikur Cher BANDARÍSKA söng- og leik- konan Cher sést hér leika borðtennis á „heimili fyrir heimilislausa" í London. Hún var þar stödd í þeim tilgangi að afhjúpa veggmálverk sem tók vistmenn þrjú ár að full- gera. Icewear - Gcnal Komið og gerið frábær kaup 4 4 4 4 4 4 Leiðinlegar Sýningar- stúlkur KVIKMYNDIN Sýningarstúlkur, eða „Showgirls" er meðal leiðin- legustu mynda síðasta árs, að mati Leiðindastoftiunarinnar (Bor- ing Institute) í Bandaríkjunum. Stofnunin veitir verðlaun fyrir leiðinlegustu myndir ársins og er þetta í ellefta sinn sem þau eru veitt. Reyndar þykja Sýningarstúlkur vera svo leiðinlegar að sérstakur flokkur var fundinn upp íyrir myndina, Leiðinlegasta kynlífs- myndin, og er myndin sú eina sem tilnefnd er í þeim flokki. í tilkynn- ingu stofnunarinnar segir: „Þessi mynd, full af gullfallegu nöktu kvenfðlki, var eyðilögð með óþarfa söguþræði og samtölum.“ Meðal annarra tilnefndra mynda eru: „Waterworld" (í flokknum Leiðinlegasta átaka- myndin), „Virtuosity“ með Denzel Washington (Mesta „floppið“) og „Something To Talk About“ með Juliu Roberts (sami flokkur). GINA Gershon og Eliza- beth Berkley eru væntan- lega ekki ánægðar með leiðindastimpil Leiðinda- stofnunarinnar. BÆJARBÚLLURNAR, Freydís, Freyja og Guðbjörg taka þátt í sýningunni af lífi og sál. Æft fyrir skemmti- kvöldin Gullárin SÖNGHÓPURINN Ellismellir (The Old smells) er byrjaður að æfa fyrir skemmtikvöldin „Golden Years“, eða Gullárin, en stefnt er að frumsýningu í Sæluhúsinu á Dalvík föstudags- kvöldið 2. febrúar næstkomandi. Um 20 manns taka þátt í sýning- unum, þar af 9 söngvarar, en söng- hópurinn hefur staðið fyrir slíkum skemmtikvöldum síðustu þijú ár. Aðalefnið hefur verið flutningur laga frá árunum 1950-’60 að viðbættu gríni og glensi. Sungin eru um 30 lög frá þessum tíma og eru söngvar- ar farðaðir og klæddir í anda þessa tíma. Sýnt hefur verið á nokkrum stöðum utan Dalvíkur, sem er heima- bær sönghópsins, eins og í Grímsey, Hrísey, Ólafsfirði og Blönduósi og viðtökur verið góðar. Ekki hefur verið ákveðið hversu margar sýningar verða nú í vetur, sönghópurinn er vel hreyfanlegur og tilbúinn að mæta í hvaða félagsheim- ili sem er, á þorrablót, árshátíð eða aðrar skemmtanir að sögn fram- kvæmdastjóra sýningarinnar, Ragn- heiðar Rutar Friðgeirsdóttur á Dal- KYNNIRINN, Arnar Símon- arson í hlutverki Doggýs. vík. Hún bætti við að sýningin tæki um tvær klukkustundir í flutningi, en Ellismellir (The Old Smells) sjá um dansleik að henni lokinni. UTSALA - UTSALA 10-60% AFSLÁTTUR Úlpur - íþróttaskór - íþróttagallar - skíðasamfestingar o.fl. o.fl. fyrir börn og fullorðna. Nýtt kortatímabd »hummel $ SPORTBÚÐIN IMÓATÚIXII 17 sími 511 3555

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.