Morgunblaðið - 24.01.1996, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 24.01.1996, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 17 LANDIÐ Austurland Fundir ráð- herra og þingmanna SAMGÖNGURÁÐHERRA Halldór Blöndal og þingmenn Sjálfstæðis- flokksins á Austurlandi þau Egili Jónsson og Ambjörg Sveinsdóttir efna til funda um samgöngu-, ferða- og atvinnumál á Vopnafírði og Bakkafírði. Fundurinn á Bakkafírði verður fimmtudaginn 25. janúar kl. 17 í Bamaskólanum. Fundurinn á Vopnafírði verður haldinn í Félags- heimilinu Miklagarði á fímmtudag kl. 20. Einnig efnir samgönguráðherra til fundar föstudaginn 26. janúar á Seyðisfírði um samgöngu- og ferða- mál. Til fundarins verða boðaðir sér- staklega áhugafólk og hagsmunaað- ilar í ferðaþjónustu en að öðm leyti er fundurinn ölium opinn. Fundurinn verður haldinn í fundarsal félags- heimilisins Herðubreiðar kl. 20.30. Morgunblaðið/Silli JÓHANNES Sigurjónsson, ritstjóri Víkurblaðsins. Víkurblaðið flytur eftir sextán ár Húsavík - Víkurblaðið hefur ekki komið út síðan fyrir jól þar til það birtist augum almennings í síðustu viku. Ástæðan fyrir því var að nokkrar breytingar urðu á rekstrar- fyrirkomulagi blaðsins og einnig að ritstjómarskrifstofa og afgreiðsla fluttust úr Snælandi að Héðinsbraut 1. Jafnframt hefur Húsvísk fjölmiðl- un hf. tekið að sér rekstur blaðsins en Jóhannes Sigurjónsson verður áfram ritstjóri þess og eigandi ásamt sínum gömlu félögum. Húsvíska ijölmiðlun hf. stofnuðu nokkrir ungir menn er hugðust setja á stofn endurvarp sjónvarpsstöðva á örbylgju, útsendingu innanbæjar- rása á Húsavík, sjá um útgáfu Vík- urblaðsins og annan fjölmiðlarekst- ur eftir því sem tilefni kann að standa til. Nú er unnið að undirbún- ingi sjónvarpsútsendinga sem ráð- gert er að geti hafíst á vordögum. Akureyri á beinni braut... Aukin þjónusta Eimskips á Akureyri Nú geta Akureyringar og aðrir Norðlendingar fagnað því að fyrri áfangi hins nýja flutningakerfis Eimskips hefur tekið gildi. Nýja kerfið hefur í för með sér aukna þjónustu við Akureyringa - en Strandleiðin opnar þeim greiða leið til Færeyja, Bretlands og meginlands Evrópu. Sterkari samkeppnisstaða Með þessum breytingum á þjónustu Eimskips við þéttbýlisstaði um landið mun samkeppnisstaða fyrirtækja styrkjast verulega. Flutn- ingstíminn frá Akureyrarhöfn til erlendra hafna styttist um 5 - 7 daga. Auk þess er nú unnt að flytja inn vörur frá Bretlandi og meginlandi Evrópu beint til Akureyrar. Strandleiðin hefur í för með sér umtalsverða kosti fyrir viðskiptavini Eimskips um allt land og með henni eflist samkeppnisstaða íslands. Isafjör&ur Viðkomudagar Mán. Reykjavlk Þri. Isafjörður Mið. Akureyri Fim. Fös. Eskifjörður Þórshöfn Lau. Sun. Mán. Þri. Immingham Rotterdam Mið. Rotterdam Fim. Fös. Lau. Sun. Mán. Þri. Reykjavfk Isafjörður „Beinar millilandasiglingar Eimskips til og frá Akureyri skapa farmflytjendum á Norðurlandi nv sóknartækifæri íinn- oo útflutninai.“ EIMSKIP Sími 462 7000 • Fax 462 7005 Veistu... PÓSTUR OG SÍMI r...að Ginn lítri af mjólk kostar 64 kr. í Finnlandi. Fyrir það verð fæst símtal í tæpar 8 mín. á milli Helsinki og Turku. i ...að einn lítri af mjólk kostar 64 kr á íslandi. |k Fyrir það verð fæst símtal í tæpar 15 mín. á milli Reykjavíkur og Kirkjubæjarklausturs. HVlTA HÚSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.