Morgunblaðið - 24.01.1996, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 24.01.1996, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 19 _____________VIÐSKIPTI____________ Norðmenn leyfa olíuleit Ósló. Reuter. NORÐMENN hafa boðið olíu- og gasfyrirtækjum leyfi til að bora á 46 svæðum samkvæmt nýrri stefnu, sem veitir hveiju fyrirtæki aukinn hlut. Jens Stoltenberg orkuráðherra sagði að tilboð hefðu verið gerð 16 af 19 fyrirtækjum, sem sótt hefðu um leyfi til leitar í 15. sinn. Fyrirtæki, sem hafa fengið til- boð um þátttökurétt og rekstrar- leyfi, eru Amoco Norway, BP Norway, Esso Norge, Norsk Hydro, Mobil Development Norway, Phillips Petroleum Norsk, Saga Petroleum, Norske Shell og Statoil. Stoltenberg sagði á blaða- mannafundi að beinn fjárhagsleg- ur hlutur ríkisins (SDFI) mundi minnka í 30% að meðaltali úr 37% þegar leyfin voru veitt í 14. sinn fyrir nokkrum árum. Fyrirtækin 16 munu geta skipt með sér 18 vinnsluleyfum á 13 stöðum nálægt gömlu olíu- svæðunum í Norðursjó og á 22 hættulegri svæðum vestur af Noregi. Fyrirtæki, sem er aðeins boðinn þátttökuhlutur, eru Norsk Agip, Amerada Hess Norge, Norske Conoco, Elf Petroleum Norge, Enterprise Oil Norwegian, Fina Production Licenses og Total Norge. 11 milljarðar rúmmetra Stoltenberg sagði að svæðin 46, sem eru 10 færri en voru til at- hugunar fyrir ári, hefðu að geyma um 34% nýtanlegra birgða á norska landgrunninu. Þær birgðir eru taldar nema sem svarar 11 milljörðum rúm- metra af olíu og þar af höfðu aðeins 15% verið nýttir í árslok 1994. Sérfræðingar segja meiri líkindi til að ný svæði finnist í Norðursjó en á hafinu milli Islands og Nor- egs. Þar hefur sama sem engin vinnsla átt sér stað, en ef ný svæði finnast þar verða þau líklega stærri. Olíuvinnsla Norðmanna nemur rúmlega þremur milljónum tunna á dag og þeir eru annar mesti olíu- útflytjandi heims, næstir á eftir Saudi-Aröbum. Muniö eftir spjallþætti David Letterman í kvöld kl. 23:00 Stóraukinn hagnaður Microsoft Seattle. Reuter. MICROSOFT hefur skýrt frá því að hagnaður fyrirtækisins hafí aukizt um 54% á síðasta ársfjórðungi, að miklu leyti vegna mikillar sölu á eink- atövum, sem flestar hveijar eru seld- ar með nýju Windows 95 stýrikerfi. Hagnaðurinn jókst um 575 millj- ónir dollara, eða 90 sent á hluta- bréf, á þremur mánuðum til desem- berloka og var aukningin talsvert meiri en spáð hafði verið í Wall Street. Á sama tíma 1994 nam hagn- aður Microsofts 373 milljónum doll- ara, eða 60 sentum á hlutabréf. Sala jókst um 48% í 2.20 milljarða dollara úr 1.48 milljörðum. Rekstrar- tekjur námu 87 sentum á bréf sam- anborið við 84 sent sem sérfræðingar höfðu spáð. Bob Herboid yfirrekstrarstjóri kvað þessa metútkomu sýna að æ fleiri notendur um allan heim væru að koma sér upp búnaði sem fyrir- tækið framleiddi. Hlutabréf í Mic- rosoft hækkuðu um 2,75 dollara í 87,625, þótt reikningsyfirlitið væri birt eftir lokun. Síðan hækkuðu bréf- in í 89 dollara. -----» ♦ » Finnskum GSM-notend- um mun fjölga Helsinki. Reuter. TVÖ helztu fjarskiptafyrirtæki Finna gerir ráð fyrir að notendur stafrænna GSM farsíma muni tvöfaldast í ár eftir mikinn uppgang í fyrra. Ríkis- fyrirtækið Telecom Finland gerir ráð fyrir um 200 þús. nýjum GSM not- endum á næsta ári og er það nær tvöföldun á núverandi notendafjölda. Aðalkeppinautur Tele, Radiolinja Oy Ab, gerir einnig ráð fyrir að GSM viðskiptavinir fyrirtækisins muni tvö- faldast fyrir lo’k þessa árs í 250.000. Um fimmti hver Finni notar far- síma í dag en Tele gerir ráð fyrir því að rúmlega helmingur lands- manna verði orðnir notendur fyrir aldamót. Námskeið sem borgar sig frá fyrsta degi: UmsjónTölvoneta Ef þú vilt minnka rekstrarkostnað við tölvunetið þitt er jjetta námskeið fyrir þig. Námskeið fyrir þá sem vilja sjá um rekstur tölvuneta! 36 klst námskeið, kr. 44.900,- stgr. ÍNámskeið á þriðjudögum og laugardögum Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuráögjof • námskeiö • utgáfa Grensásvegi 16 • sími 568 8090 Raðgrciðslur Euro/VISA hk 95094 Eigendur spariskírteina ríkissjóðs athugið! VAXTAKJÖRDAGURINN AÐ NÁLGAST Fáðu þér spariskírteini ríkissjóðs með gullnum kaupbæti: H 991 l.fl.D Kr.1000.000 VERÐTWGGD Sf^RISKÍRrnEllNI RÍKISSJÓUUR ÍSIANDS •JltlK Kt.NNtlOr, Afl HANN smhuar !f ! .1 M.iUt r, . 1 “*'*» I irA, ■A <!*• ~ tviwt. .. .. A I rrtu r«M,LuK Ij ó-tt»n Vy r* VJo-Hnaw kt., a.» wKbmi IW»W.. J rfiiLtkýSSk. fv.m,«.)!»■ wv ( VÍB Átta góðar ástceður til að fjárfesta í Sjóði 5 1. Alltaf innleysanleg - enginn fastur gjalddagi. 2. Stöðug ávöxtun - 7,0% raunávöxtun sl. 5 ár. 3. Auðvelt að fylgjast með verðmæti bréfanna. 4. Engin fyrirhöfin - ekkert umstang. 5. Hægt að kaupa fyrir hvaða íjárhæð sem er. 6. Sérfræðingar sjá um ávöxtun. 7. Eignarskattsfrjáls. 8. 100% ábyrgð ríkissjóðs. SJÓÐUR 5 HJÁ VÍB c. 10% A. Spariskírteini rikissjóös + B. Óverðfryggð ríkisverðbréf C. Húsbréf B. 25% A. 65% Sjóður 5 hjó VIB FORYSTA í FJÁRMÁLUM! Leggdu inn gamla sparishírteinið ...og fáðu margþcettan kauphœti VlB VERÐBREFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndscndir: 560-8910. MATTURINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.