Morgunblaðið - 24.01.1996, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓN USTA
Staksteinar
Vinstri samein-
sng, nei takk!
HJÖRLEIFUR Guttormsson, þingmaður Alþýðubandalags,
segir í Vikublaðinu, að vinstri sameining með Alþýðu-
flokki sé ekki líkleg, enda sé Alþýðuflokkurinn „hægri
sinnaður markaðshyggjuflokkur“. Þingmaðurinn segir
bæði Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk bera kápuna á
báðum öxlum í Evrópumálum.
„Hægri sinnaður
markaðshyggju-
flokkur“
HJÖRLEIFUR Guttormsson
segir í grein í Vikublaðinu:
„Talsvert hefur verið rætt
um það að sameina ætti þá
flokka sem nú eru í stjórnar-
andstöðu til að tryggja sterkt
mótvægi til vinstri í landsmála-
pólitíkinni.
Vissulega er þörf á að efla
áhrif vinstri stefnu sem fái
risið undir nafni, en sameining
við Alþýðuflokkinn eða þá sem
þar ráða ferðinni er ekki líkleg
til að skila slíkri niðurstöðu.
Alþýðuflokkurinn hefur
ekki sýnt það með stefnu sinni
eða verkum í áratugi að hann
sé vinstri flokkur eða jafnað-
armannaflokkur, þótt hann
skreyti sig með fölskum fjöðr-
um. Flokkurinn hefur lengi
skorið sig úr öðrum sósíal-
demókrataflokkum á Norður-
löndum sem sérstaklega hægri
sinnaður markaðshyggju-
flokkur.
Alþýðuflokkurinn hafði for-
ystu um það að tengja ísland
Evrópusambandinu með EES-
samingunum og gengur nú
öðrum flokkum lengra í að
boða aðild að Evrópusamband-
inu sem sérstakt fagnaðar-
efni.“
• • • •
Alþýðubanda-
lagið eini vinstrí
flokkurinn
SÍÐAN segir Hjörleifur Gutt-
ormsson:
„Alþýðubandalagið var eitt
flokka óskipt í andstöðu við
EES-samninginn og hefur alla
tíð lagst eindregið gegn aðild
Islands að Evrópusambandinu.
A slíkum málflutningi og
árvekni er nú meiri þörf en
áður, því bæði Framsóknar-
flokkur og Sjálfstæðisflokkur
bíða átekta og bera kápuna á
báðum öxlum í Evrópumálum.
Alþýðubandalagið er eini
vinstri flokkurinn í landinu og
hefur sem slíkur sérstöðu í
mikilsverðum málum sem
skipta sköpum um þróun ís-
lenzks samfélags. Mikil þörf
er nú á að efla slíkan flokk,
auðvitað með samvinnu við þá
sem þar eiga málefnalega sam-
Ieið, eins og t.d. gerðist með
samstarfi við óháð vinstra fólk
fyrir síðustu kosningar."
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. janúar, að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki,
Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ,
Álfheimum 78, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardagakl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.__________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbasj-
ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
ljarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt íyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt f símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppi. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22, Upplýsingar í sfma 563-1010.
SJÚKKAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- ogqúkra-
vakt er allan sólariiringinn s. 525-1000. Vakt kl. 8-17
virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 525-1000).
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl, 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NE YÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirðí, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppL á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. SímaUmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Irmiliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. íd. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður f síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudagaog miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS
REYKJAVÍKUR. SÍMI 525-1111. Upplýsingar
um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Hátefgskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fllllorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-2838.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstlg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.___________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. tóónustuskrif-
stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 562-6015.
GIGTARFÉLAG lSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Sfmatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sfmierásfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt akv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í sfma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍrní 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJ ARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744.____________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngqtu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.______________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 f sfma
587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni I2b.
Skrifstofa opin þrictjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Simsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sfmi/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.___________________________
N.A.-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem
vill hætta að reykja. Fundir f húsi Krabbameinsfé-
lagsins, Skógarhlið 8, sunnudaga kl. 20._
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.__________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að strfða. Byijendafundir
fyrsta fimmtud. hvers mánaðar f Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Tempi-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafúndir laugardaga
kl. 11 f Templarahöllinni._______________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfrasði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17.______
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyTÍr Ttonur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.________
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl, 20-23.____________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.____________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d, kl. 16-18 f s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA tSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og ungiingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.___________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 f sfma 562-1990.____________
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reylqa-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í sfma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númen 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylqavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimaóknartlmi
fljáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, IIJÚKRUN ARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeft-
ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18.
SJÚKRAHÚS REYKJA VÍKUR, Landakoti:
Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDSPÍTALlNN:alladagakl.l5-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Hcim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30._______________________
SÆNGURKVENNADEILD. AUa daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini barns. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsfmi frá kl. 22-8, s. 462-22Q9.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfl vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opiö eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar f síma 577-1111.__________
ÁSMUNDARSAFN t SIGTÚNI: Opið alladaga frá
1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frákl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
8. 567-9122.
BÚSTAÐASAFN, BúsUóakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, flmmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. —
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGDASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka; Opið eftir samkl. Uppl, f s. 483-1504,
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sfvertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ f CÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sími 431-11255.
FRÆDASETRIÐ i SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl, 16 á sunnudögum._____
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsfmi 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í sfma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirKjuvegi. Opið kl.
12- 18 alla daga nema mánudaga, kafflstofan op-
in á sama tíma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAK-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti
hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi.
Sfmi 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16. ____________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, simi 569-9964. Opið virka
dagakl. 9-17ogáöðrumtimaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630._____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverflsgötu 116 eru opnir sunnud. þriájud.
fimmtud. oglaugard. kl. 13.30-16.________
NESSTOFUSAFN: Frá 15. septembertil 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu
561-1016.______________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321.___________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Lokað f janúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréf3.
565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðrjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. f sfmum 483-1165 eða
483-1443.________________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI:Mánud. -
föstud. kl. 13-19._______________________
LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um Aristóteles
á fundi Grikk-
landsvina
Á FRÆÐSLUFUNDI sem Grikk-
landsvinafélagið Hellas heldur
fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.30 í
Komhlöðunni, Bankstræti 2, flytur
Þorsteinn Gylfason, prófessor, fyr-
irlestur sem hann nefnir Aristóteles
og við og mun þar fjalla um sið-
fræði Aristótelesar frá sjónarhóli
nútímamanna og í ljósi evrópskrar
siðfræðihefðar síðari alda. Hann mun
leitast við að sýna fram á að forng-
rísk siðfræði sé að mörgu leyti fremri
okkar siðfræði.
Siðfræðikenningar Aristótelesar
hafa verið mjög til umræðu meðal
heimspekinga að undanförnu, hér á
landi sem annars staðar, en höfuðrit
hans um þessi efni, Siðfræði Níkom-
akkosar, kom út í haust sem leið í
flokki Lærdómsrita Bókmenntafé-
lagsins í þýðingu Svavars Hrafns
Svavarssonar.
-----» ♦ 4---
Félagsfundur
um Hveravelli
STJÓRN Ferðafélagsins boðar fé-
lagsmenn sína til fundar um skipu-
lagsmál Hveravalla í kvöld, miðviku-
daginn 24. janúar, kl. 20.30 í félags-
heimilinu í Mörkinni 6 (stóra sal í
miðbyggingu).
Framsögumenn verða Páil Sig-
urðsson, forseti FÍ og Haukur Jó-
hannesson, varaforseti FÍ. í fréttatil-
kynningu segir m.a. að farið verði
yfir stöðu mála varðandi skipulags-
mál Hveravalla. Afstaða stjórnar FÍ
gegn aðalskipulagi og deiliskipulagi
Hveravalla verði skýrð og síðan verða
almennar umræður.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsfmi 461-2562._____________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNPSTAÐIR____________________________
SUNDSTAÐIR t REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virica daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftfma fyrir lokun. _________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÓRÐUR. Suðurbatíjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-föst. kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUGIMOSFELLSBÆ : Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20,45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl, 7-21 ogkl, 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVtKUR: Opin mánud,-
fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300.__________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,-
fost 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARS B AKKALAUG^ AKR ANlísT: Öj^
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643. ___________
BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI______________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tfma. Veitingahús opið á sama tfma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.