Morgunblaðið - 24.01.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 24.01.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 51 SA I \í EK I Ó Frumsýnir grínmyndina Kroppaskipti 5íAn YounG fjé w- - "m f\ /f HP BRAD Pitt og Morgan Freeman í hlutverkum sínum. Laugarásbíó sýnir kvikmyndina „Seven“ Nýtt í kvikmyndahúsunum LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni „Seven“ með Brad Pitt og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um tvo rannsókn- arlögreglumenn sem standa ráð- þrota frammi fyrir raðmorðum sem munu verða alls sjö talsins nái þeir ekki að klófesta morðingj- ann. Wiiliam Somerset (Freeman), gamalreyndur lögregluþjónn sem á einungis sex daga eftir þar til hann fer á eftirlaun er neyddur til að aðstoða eljusaman eftirmann sinn, Davið Mills (Pitt), við stremb- ið raðmorðmál. Þeir dragast inn í brenglaðan heim útsmogins og áræðins glæpamanns sem leitast við að hegna samborgurum sínum fyrir syndir sínar. Sér til hliðsjónar hefur hann valið dauðasyndirnar sjö: Matargræðgi, ágirnd, dug- leysi, heift, stolt, losta og öfund og fyrir hveija synd er gjaldið líf- lát. Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRIÐRIK Sigurðsson og Ólafur Tómasson höfðu um margt að spjalla. HREINN Hjartarson, Jóhann Þór Magnússon og Þórarinn Benedikz. TAKAKO Jónsson, Ragnheiður Óskarsdóttir, Laufey Jónsdóttir og Sigrún Kristinsdóttir. Gæðavottorði fagnað VERK- og kerfisfræðistofan fékk Reykjavík fyrir skemmstu. Ljós- gæðavottun nýlega og af því tilefni myndari Morgunblaðsins leit inn og var efnt til hófs á Grand Hótel tók þessar myndir. Passamyndir • Portretmyndir Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir Brúókaupsmyndir • Stúdentamyndir PÉTUR PÉTURSSON UÓSMYNDASTÚDÍÓ LAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 Rekstrarvörur á mögnuöu innkaupsverði - fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Allt að 50% sparnaður á innkaupum í magni. Innkaupadagar standa aðeins til janúarloka. Tæknival Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.