Morgunblaðið - 24.01.1996, Síða 55

Morgunblaðið - 24.01.1996, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996 55 DAGBÓK VEÐUR Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru yfirleitt færir, en mjög víða er hálka. Á Vestfjörðum er þungfært um Stein- grímsfjarðarheiði og ófært um Klettsháls, Dynj- andis- og Hrafnseyrarheiðar. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri 3 skýjað Giasgow 4 mistur Reykjavík 0 snjókoma Hamborg +6 heiðskírt Bergen +1 léttskýjað London 4 rigning Helsinki -5-6 snjókoma Los Angeles 7 heiðskírt Kaupmannahöfn +3 alskýjað Lúxemborg +3 þokumóða Narssarssuaq +15 heiðskírt Madríd 8 alskýjað Nuuk +10 skýjað Malaga 12 rigning Ósló +5 kornsnjór Mallorca 15 skúr Stokkhólmur +4 kornsnjór Montreal 1 vantar Þórshöfn 5 skýjað NewYork 3 mistur Algarve 15 skýjað Orlando 11 þokumóða Amsterdam +3 mistur París 5 rigning Barcelona 15 skýjaö Madeira 16 skýjað Berlín vantar Róm 15 skýjað Chicago 0 frostúði Vín +4 komsnjór Feneyjar 3 rigning Washington +2 þokumóða Frankfurt +2 mistur Winnipeg +31 heiðskírt 24. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.51 0,2 9.08 4,3 15.20 0,3 21.31 4,0 10.31 13.38 16.46 17.13 ÍSAFJÖRÐUR 4.56 0,2 11.04 2,4 17.31 0,2 23.29 2,1 10.59 13.44 16.31 17.20 SIOLUFJÖRÐUR 1.22 1,3 7.07 0,1 13.31 1,4 19.38 0,0 10.41 13.26 16.12 17.01 DJÚPIVOGUR 6.13 2,2 12.25 0,2 18.26 2,1 10.05 13.09 16.13 16.43 Siávarhæð miðast við meðaistórstraumsfiöru (Moraunblaöið/Siómælinaar islands) H Hæð L Lægð •Jm Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er 1.000 mb lægð, sem þokast norðaustur og grynnist. 1.040 mb hæð er yfir Skandinavíu og dálítill hæðarhryggur frá henni mun nálgast landið austanvert á morgun. Spá: Sunnan og suðvestan kaldi og dálítil él vestanlands og skúrir við suðausturströndina í fyrstu en léttskýjað norðaustan til. Léttir held- ur til vestanlands með suðaustan golu þegar líður á daginn. Hiti á bilinu -;-3 til +3 stig, hlýj- ast við suðausturströndina en víða talsvert næturfrost í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg breytileg eða austlæg átt. Úrkoma með köflum sunnan og austan til en annars að mestu þurrt. Hitinn í kringum frostmark, en heldur hlýnandi á sunnudag og mánudag. Helstu breytingar til dagsins í dag: 1000 mb lægð yfir vestanverðu Grænlandshafi fer norðaustur og grynnist. Yfir Skandinavíu er 1040 mb hæð. Heiðskirt Skúrir Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Vv y Slydduél Alskýjað Snjókoma Él \ * * * Rigning Slydda ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- __ stefnu og fjöðrin S3S vindstyrk, heil flöður $ * er 2 vindstig. * Þoka Súld Yfirlit á hádegi í Islands Spá Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 laska, 4 hafa stjórn á, 7 frumeindar, 8 vand- ræði, 9 kraftur, II skel- in, 13 fornafn, 14 skreytinn, 15 naut, 17 borðar, 20 ílát, 22 undirokun, 23 rándýr- um, 24 korns, 25 bik. 1 skáldskaparguðs, 2 svipað, 3 sleif, 4 hjól- hestur, 5 glæpafélag, 6 eldstæði, 10 digra, 12 ferskur, 13 liðamót, 15 torfþak, 16 uppnámið, 18 refsa, 19 stækja, 20 neyðir, 21 vítt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 haidgóðan, 8 læður, 9 aldan, 10 get, 11 rýrna, 13 taðan, 15 horsk, 18 þarma, 21 lúr, 22 lemja, 23 eiður, 24 matarföng. Lóðrétt: — 2 arður, 3 dorga, 4 ósatt, 5 andúð, 6 glær, 7 unun, 12 nes, 14 aða, 15 hold, 16 rimma, 17 klaga, 18 þreif, 19 ræðin, 20 arra. í dag er miðvikudaffur 24. jan- úar, 24. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: „Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér.“ (Róm. 15, 3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Múlafoss og Kyndill. I dag kemur Bakkafoss og Brúar- foss fer út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom rússneska skip- ið Junnja Semna. Mannamót Hraunbær 105. Kl. 9 bútasaumur, kl. 9.45 dans. Mánudaginn 29. janúar aðstoðar skatt- stofan við skattaframtal. Fimmtudaginn 1. febrúar er þorrablót, skemmtiat- riði og dans. Gjábakki. „Opið hús“ eftir hádegi. Kynntar verða ferðir erlendis á vegum Úrvals-Útsýnar. Fráteknir miðar á þorra- blótið 27. janúar óskast sóttir í dag og á morgun. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tréútskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðumanns, 9-16.30 fótaaðgerð, kl. 11.30 há- degisverður, kl. 15 kaffí. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 með Sigvalda. Veitingar. Bólstaðarhlið 43. Að- stoð við skattframtöl veitt fimmtudaginn 1. febrúar. Skráning í s. 568-5052. Þorrablót föstudaginn 26. janúar. Vönduð dagskrá. Skrán- ing í sama síma. Vitatorg. Söngur með Ingunni kl. 9, kl. 9.30 morgunstund með séra Karli, bankaþjónusta kl. 10.15, létt gönguferð kl. 11, handmennt kl. 13, danskennsla kl. 14, kaffi- veitingar kl. 15. Fijáls dans kl. 15.30, eldri borg- arar velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Mánudaginn 29. janúar frá kl. 9 verð- ur veitt aðstoð frá Skatt- stofu við gerð skattfram- tala. Uppl. og skráning í s. 557-9020. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Pútt í dag í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11. Kársnessókn. Samvera með eldri borgurum á morgun, fimmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Hana-Nú. Fundur í bók- menntaklúbbi í kvöld kl.20 á Lesstofu bóka- safnsins. Menningar- og friðar- samtök íslenskra kvenna eru með aðal- fund í kvöld kl.20.30 á Vatnsstíg 10. Kaffíveit- ingar. ITC-deildin Melkorka heldur fund í kvöld kl. 20 í Gerðubergi sem er öllum opinn. Uppl. veita Kristín í s. 553-4159 og Helga í s. 557-8441. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund foreldra ungra bama kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra: Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jak- ob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Kynning á tónlist fyrir ung böm. Aðalheiður Karlsdóttir og Sigriður Jóhannsdóttir, hjúkrun- arfræðingur. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænír og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samvemstund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, léttar leik- fimiæfingar, kórsöngur, bæn, kaffi. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Kvenfélagið hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnaðarheimilinu. Kínversk leikfími, kaffi, spjall, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til presta. Fundur fyrir 11-12 ára böm kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, stúlkur 9-12 ára í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrð- ar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Handayfírlagning. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. ' Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Sjálfshjálparhópur um sorg heldur opinn fund í safnaðarheimilinu kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569'IHO, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. .Williams, Stallone, David Caruso, Matt Dillon Antonio Bandfias, Winona Ryder og fleiri. Önnur hlíö á Hollywood í kvöld kl. 18:35

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.