Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 HJA LÆKNAMIÐ LI MEÐ PÁLMA GESTSSYNI LEIKARA JAHA VIKU m F fk i| IÐILLINN, leiftrandi II og fjörug kona á miðjum I W ■aldri, býður Pálma velkominn og vísar til sætis í litlu herbergi, þar sem loga tvö kerti. I glugganum er kross og Faðirvor á vegg. Lítill hundur og vinalegur, nokkuð við aldur, fylgist grannt með gestunum. Skömmu fyrir komu Pálma fékk miðillinn að sjá verndara hans, að sönnu nokkuð fjölbreyttan hóp. í stuttu máli, risavaxinn indjána, gamla konu, fallega og slétta, nið- ursetning, langan og mjóan, lítinn karl og þybbinn og séntilmann frá fyrri öldum. Pálma bregður nokkuð í brún og fysir að vita hlutverk þeirra. Umræður spinnast um þroska, fyrri líf og sálnagerðir og loks lýsir miðillinn hvernig skila- boðum er komið til viðtakenda. Hún fellur ekki í eiginlegan trans en skrifar þess í stað niður skilaboð samstarfsmanna af öðrum heimi. Þeir eru einkum tveir, Magnús, að líkindum af sömu ætt og miðillinn og grískur læknir frá 13. öld sem ekki kemur fram að þessu sinni. Magnús er sennilega fæddur um 1880 að hennar sögn, hafði ekki eiginleg læknisréttindi en var sonur hómópata. „Nú vill Magnús fara að komast að,“ segir miðillinn, tekur sér penna í hönd og les jafnframt: „Þessi ungi maður er um margt sérkennilegur en hann er afar stífur á meiningu og lætur aldrei neinn vaða ofan í sig. Hann er víðhuga, hefur lært að EIM HVAÐ MEO ÞORRjANIM? Pálmi Gestsson hefur verið slæmur í mjöðminni að undanfömu. Jafnframt hefur hann kennt einhvers slappleika, eða kraftleysis. Var hann farinn að halda sjálfan sig einhvem vælukjóa, eins og hann lýsir sjálfur, og féllst á að fara í tilrauna- skyni til læknamiðils. beisla skap sitt vel en á þó til með að falla í þunglyndi þegar honum mis- líkar mikið við umhverfi sitt og á þá til með að verða afar svartsýnn. Hann hefur þó vald á að ná sér upp því hann riennir ekki að vera lengi án þess að halda áfram jarðlífs- þroska sínum.“ („Jaá, þetta passar að mörgu leyti,“ segir Pálmi, hik- andi.) Magnús fíengir „Þessi ungi maður þarf bara að gæta nú vel að líkama sínum því hann hefur oft gleymt að taka tillit til forgengiseiginleika hans og ekki munað eftir að spara krafta sína. Eg segi við hann eins og þig, [nafn miðilsins] mín, að ef hann ofþreytir sig í framtíðinni eins og hann hefur oft gert í fortíðinni er hætta á að honum þætti súrt að þurfa að gang- ast undir að láta líkamann skipa sér fýrir verkum fram á ellidaga.“ „Þetta er Magnús. Hann flengir mann á þennan hátt,“ segir miðill- inn og hlær hátt og innilega. Magnús heldur áfram: „Hlut- verkaskipun snýst við. Nú er það hugurinn sem ræður en ef illa fer mun líkaminn neyðast tO að taka völdin til að geta lifað. Hann er með mjög skertan kraft til meltingar og ef hann vill ná sér vel á strik aftur er honum nauðsynlegt að nota skap- festu sína í þágu eigin þarfa næstu tvö árin því það er sá tími sem tekur að koma líkamanum í fullt jafnvægi aftur. Til að geta gert þetta er mjög mikilvægt að hann fari á afar einlitt fæði á ykkar mælikvarða (Pálmi grettir sig) en í því fæði eru öll efni sem líkami hans þarfnast til að geta náð fullum þrótti.“ Basla v/ð að bægja EUi kerlingu burtu „Hann þarf líka að gæta þess afar vel að fá meira súrefni en hann hef- ur nú þó oft sé hann vel meðvitaður um að súrefni er mjög mikilvægt. En í hans tilfelli er súrefnisupptaka ekki nógu sterk lengur. Hann þarf að létta meltingu eins mikið og mögulegt er tO að komast hjá óþægindum vegna skorts á næringu til heilafruma sem eru nú þegar að byrja að basla við að halda elli- mörkum frá.“ „Hann er ekki að WSÆi iorðin og ostarnir ySSeítt "Ærasm^ri akkningum líkt og um sótthreinsaða apóteksvöni væri að æðæ SLENSK ostamenning er ung að árum og því kannski eng- in furða að enn skulum við eiga langt í land, j>rátt fyrir stórstígar framfarir í ostagerð, með að ná þeim þjóðum j)ar. Ísem ostar hafa verið hluti daglegrar fæðu í margar.aldiiV Ostamenning er þar að auki mjög mismunandi eftir heims- um og jafnvel innan Evrópu er að finna mjög ólíkar áhersl- egar ostar eru annars vegar. Segja má að við ísléhdingarf . á „Gouda“-svæðinu líkt og önnur ríki í NorðurJSyrópu ~ Gouda er lítill bær norður af Rotterdam sem osturfer fram- * | V'deiddur hefur verið síðan á fjórtándu öld, er nefndur eftir. Ostur þessi er hringlaga, ljós á lit og bragðmildur og hjúpaður rauðu ” vaxi. " jf Langflestum þeirra osta sem framleiddir eru í t.d. Dan- ■ mörku, Svíþjóð, Islandi og jafnvel Þýskalandi, svipar um margt til Gouda-ostanna. Þó að ostamir beri nöfn á borð við „Brauð-, ostur“, „Skólaostur", „Óðalsostur" og jafnvel „Gouda“ eru þeir; í raun einungis (oft á tíðum bragðlitlar) eftirlíkingar af þessum ostagerðarstíl sem verið hefur ríkjandi í Norður-Evrópu umí ríangt skejð. Sem slíkir eru þessir ostar alls ekki slæmir, en jx;ir verði akkuð einhæfir til lengdar og notkunarsvið þeirra er tak- kað. Þetta era ostar sem ætlaðar era til neyslu með ristj ‘ iði og tei á morgnanna, Til að sneiða þessa osta niðiir éruf | notaðir sérstakir ostaskerar. I Rúmantísk ur Ijúmi_________________________________ Norrænar jijóðir hafa vissuíéga í sívaxandi mæli raty^um uppgötvað ostarnenningu þjóða sunn-i ívrópu, þar sem osturinn gegnir allt öðra hlntverki. Er nenning þessi í augum margra svéipuð rómantískum Ijomá dað var á sjöunda árátugnum sem vinstrisinnaðir gálumenn' |uppgötvuðu rauðvín og osta og.byrjuðu að néyta þeirra undirl spekingslegum samræðum við kertaljós. í kjölfarið hófst fram-f lleiðsla á „öðruvísi" ostum hér á landi þó að um árabil hali| 1 Camembert verið einskonar allsherjar samnefnari fy ' |franska ostamenningu. Ostamenning norðurs og suðurs er það ólík að mjög erlittj getur reynst að samræma hana. Hvergi í heiminum er að finna jafnmikið úrval osta og hvergi velta menn ostum jafnraikið yrir sér og í Frakklandi. Það er kannski ekki nema von að ^ Ostur getur svo sannarlega verið veislukostur, segir Stcingrímur Sigurgeirsson, sem harmar þó að aukið frelsi hafí ekki bætt mörgu - spennandi við ostaflóruna. Uhárles de ■nn ein gnuda-úzfærsian Fjölbreytnin er allsráðandi og í sláandi apdstöðu við þá einsleitni er ræður ríkjum hér á landi. Þó að ostategundunum fjölgi stöðugt eru flestir nýju ostarnir éinungis útfærsla á sama» þema. Hvað skilur t.d. íslenskan Brie og Camembert að annaðí 'en nafnið og stærðin? Hvað á íslenskur Mozzarella sameigin-J legt með ítölskum Mozzarella áhhað eri nafnið? Vissulegal bráðnar hann ágætlega ofan á þizzur en engum skyldiláta sérj ’ detta í,hug að fá sér íslenskan Mozzarella með "tómofiifh og" basil. Útkoman er ekki góð enda um enn eina Gouda-útfærsl-f 4 , , , una að ræða. Feta er annað dæmi um ostategund er á fátt , , . , J? hershofðingi hafí eitt sinn andvarpað og sameiginlegt með fyrirmyndinni enda framleiddur úr kúamjólkc spurt hvernig í Óskopunum ætti að vera hægt að stjórna ríki f sUð kinda. eða geitamjólk. I a Þar sem framleiddar væru hátt í hundrað tegundir af Einna mesta gróskan undanfarin ár í ostaframleiðslu hefurpl ðQNuipGItl _ - — 4 ——— í jj..í -íí/.u'.-j. ----------------* vfr / LiiÍEhammer \f/jað auki verið í ýmis konar krydduðum mjúkostum, sem eru I rínakalaust fyrfrbæri er ég hef aldrei hrifist'af, enda ná þessir A, ■f---------------------------———---------------------- ostar aldrei sömu hæðum og til dæmis hinn franski Boursin. y Östúr í Frakklandi (og á Ítalíu og einhVeRU léyti Spáni) er Margir hugsúðu sér gott til glóðarinnar er ostainnflutningur ikki bragðlítill, gúmmíkenndur klumpur, sem sneiddur er í var leyfður á síðásta ári en þær vonir er voru bundnar við inn-*A iur með ostaskera og settur ofan á brauð. Frakkar setjast . flutninginn hafa ekki ræst nema að mjög takmörkuðu leyti. eldur ekki niður og fá sér „rauðvín og osta“ serri sjálfstæða Vissulega hefur einn og einn góður ostur bætst við flórana, til ’s iningu. dæmis ítalskur Gorgonzola og Provolone sem og allof mildur Osturinn ep hjuti af heildarmáltíðinni og kemur á milli aðal- Mamle-Ole. A heíldína litið eru það hins,vegar fyrst og fremstj ttarins ogriæta réttarins (hvort sem um eftirrétt eða einungisjygikandínavískar útgáfuri af því sem þegár var til staðar sem hafa jjyj omið á markaðinn. Fleiri m.júkostar, danskur brie og Gouda- réttarins I B... Svéxti er að ræða). Ostúrinn er framlenging á máltíðinrii ög eri raunar á frönskum heimilum gjarnan snætt salat á milli aðal- réttaríns og ostanna. Óteljandi tegundir osta eru til af öllum -itærðum og gerðum, ferskuín og þurram, sterkum og mildum, kindamjólk, kúamjólk eða geitamjólk. Bestu ostamir eru £ekki íjöldaframleiddir og unnir úr ógerilsneyddri mjólk. staskerar eru nær ójiekkt fyrirbæri í F'rakklandi enda ostar sneiddir niður meðíhnífum f veglegar sneiðár. Ostaskerinn mun mfa verið fundinn upp í íúlleharnmer (Noregi á stríðsáránum til að nýta ostinn betur meðan framboð á honum var vægast , takmarkað. Östaborð franskra verslana eru oftar en ekkí stærri en kjöt- útfærslur. Ostaborð t.d. í Hagkaup í Kringlunni og nýju ostabúðirnar| era vissulega vísir að breyttum tímum þó framboðið hafi í raun ekki áukist til mjitia. Hvenær munum við til dæmis eig gkost að kaupá rlunverálegan Camembert frá úormandí söml bragð er af, eðá þá Epoisse, Roquefort, Comté, Afunsíor eðal Iruyére svo örfáir séu nefndir, að ekki sé minnst á franska* fgéitaosta sem eru ekki brúnir norskir mysingsklumpár? | Framboðið af góðum.-ostum er nær óendanlegt í heiminunvHví | Éið hjakka áfram eijdalaust í einhæfninni og meðalmenrisku- árinu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.