Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Meginstefnur í nýjum farvegum VÍSBENDING flallar um brotabrotin sem settu mark sitt á róttæka vinstri hreyfingu hér á landi fyrir tveimur eða þremur áratugum. Einn góðan veðurdag voru þau öll horf- in út í buskann. Blaðið veltir því fyrir sér hvort íslenzka flokkakerfið sé á sömu leið. „Skoðanir og meginstefnur eru komnar í allt annan farveg.“ Sölumenn í m gæruúlpum PUSBENDINGj ÚR Vísbendingu: „Fyrir tveimur áratugum var ýmislegt með öðrum róm. I Reylqavík voru bara þrjár áfengisútsölur og þær hafðar á afviknum stöðum eða þar sem lítið var um bílastæði. Við- skiptavinir létu þetta þó ekki hindra sig í að afla hinna dýru veiga og á föstudögum streymdu þeir í sitt riki. Fyrir utan dymar stóðu fúl- skeggjaðir menn í gæruúlpum í öllum veðrum og buðu þyrstum borgarbúum blöð til kaups. Þeir menn, sem höfðu valið sér þetta fjölsótta markaðstorg, voru hvorki frá áfengisvamarnefnd eða hjálræðishemum, heldur buðu þeir fagnaðarerindi kom- múnsimans í Stéttabaráttunni. Þegar heim var komið litu sum- ir á lesninguna og sáu að þar var fjallað um kenningar Len- íns, Stalíns, Trotskís og fleiri. • ••• Leiðinleg lesning „GREINARNAR vom svo leið- inlegar að menn entust ekki til að lesa nema stuttan bút. Eng- um datt í hug að skoða nema eitt blað, þótt sumir héldu áfram að kaupa af sölumönnun- um staðföstu. Þess vegna var ekki nema á fárra vitorði að fljótlega var farið að selja blöð undir fleiri nöfnum, t.d. Neisti og Öreiginn. Á þessu stjórn- málasviði skiptust menn í sífellt fleiri og smærri einingar. Fylk- ingin, EIK (Einingarsamtök is- lenzkra kommúnista), KSML (Kommúnistasamtökin: Marx- istarnir, Lenínistarnir, hugsun Maó Tse Tungs). Eftir því sem félagar urðu færri urðu nöfnin flóknari. Flokkarnir fóm að hafa númer. Af því fóm sögur að tveir félag- ar gengu úr EIK og stofnuðu eigin samtök. Svo klofnuðu þau líka. Einn góðan veðurdag var þessi sérkennilega flokkaflóra öll horfin. Kannski vissu félag- arnir ekki fremur en aðrir leng- ur um hvað deilan snerist. Þessar gömlu deilur fámenns hóps sértrúarmanna leiða hug- an að núverandi flokkakerfi hér á landi. Það byggir á hefðum og horfnum hagsmunum. Skoð- anir og meginstefnur em komn- ar í allt annan farveg. Flokka- kerfið hlýtur að fylgja." APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR* OG HELGARI'JÓNUSTA apótekanna í Reylqavík dagana 26. janúar til 1. febr- úar, að báðum dögum meðtöldum, er í Apóteki Aust- urbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apó- tek, Mjóddinni, opið til kl. 22 þessa sömu daga. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl, 9-19.__________________________ NESAPÓTEK: Opi« virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.______________________________ GRAFARV OGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opið v.<L kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafhar- (jarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.__________________________ KEFLAVtK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið tfl kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt i simsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virica daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgtdaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._____ AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og ^júkra- vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 525-1000). BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kL 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylqavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. NeyAarsíml lögreglunnar í Rvlk: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, 8. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, HafnarTirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppL á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9—11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kJ. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 aJIa v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hgukrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9—10. ÁFENGIS- ^g FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur aUav.<L Jd. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. ForeJdralína mánudaga og miðviku- daga ld. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýraverndunar- félagsins er í síma 552-3044. EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS REYKJAVÍKUR. SÍMI 525-1111. Upplýsingar um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslí)álparhðpar (yrir fðlk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirlqu, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirlqa sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús._________________________ FÉLAG aðstandenda Aizheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 556-2838. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralxirgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161.___________ FÉLAGID HEYRNARHJÁLP. Þjðnustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 562-6015.__________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hœð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Simsvari allan sólarhringinn._ KRÝSÚVÍKURSAMTÖKIN, Laueavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veiU- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. AHan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552- 1500/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111.___________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._____________________________ MND-FÉLAG tSLANDS, Hiifðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG tSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- ritl 568-8688.___________________________ N.A.-SAMTÖKIN: Stuðningsfúndir fyrir fólk sem vill hætta að reykja. Fundir f húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reylqavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafúndir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 f Tempi- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. il.30 í Kristskirlqu og á mánudögum kl. 20.30 f tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 fsfma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavtk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi, Austur- stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl. 9-17._____ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._______ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarra^ogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3—5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA lSLANDS rekur œskulýðsatarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594.__________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvfk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 fsima 562-1990. TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. í sfma 568-5236. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Ópið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númer 800-5151._______________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylqavík. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- sfmínn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-röstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi fijáls alla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga._____________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.____ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.___________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR, Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eíl- ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. ___________________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: AJIadagakl. 15-16 ogkl. 18.30-19.__ SÆNGURKVENNADEILD: KL-15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 ogeftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍ TALI HAFN.rAJIa daga kl. 15-16 og 19-19.30._______________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: K3. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kL 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 577-1111. __________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI : Opið alla daga ftá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlqu, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13—19. GRANDASAFN, Grandavegi 47,8.552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 16-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mánud. - fóstud- 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA. Húsinu á Eyr- arbakka: Opið eftir samkl, Uppl. f s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl.l3.30-lG.30virka daga. SImi431-11266. FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op- ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ásunnudögum._ LANDSBÓKASAFN fSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op- in á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið Iaugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á* sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartfmans eftir samkomulagi. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.___________________ NÁTTÚRUGRIPAS AFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. septembertil 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016.________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga._ PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 16-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Lokað í janúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugatxl. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÖSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkomulagi. Uppl. f símum 483-1165 eða 483-1443. ___________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI :Mánud.~ föstud. kl. 13-19._ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. septembertil 31. maf. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: FRÉTTIR Fræðslu- fundur um snjóflóð o g -varnir FYRSTI fræðslufundur Hins ís- lenska náttúrufræðifélags á þessu ári verður haldinn mánudaginn 29. janúar kl. 20.30. Á fundinum flyt- ur Magnús Már Magnússon, jarð- eðlisfræðingur á Veðurstofu ís- lands, fræðsluerindi sem hann nefnir: Um snjóflóð og snjóflóða- varnir. í erindi sínu segir Magnús frá orsökum og eðli snjóflóða, reynslu íslendinga af þessi náttúruvá, þeirri gagnasöfnun sem nú fer fram á Veðurstofu íslands, ásamt mati á snjóflóðahættu, sem þar er nú í endurskoðun. ' Eðli snævar og áhrif veðurs Fjallað verður um eðli snævar og umbreytingar í honum og hvemig tengsli myndast milli ein- stakra snjókoma. Lagskipting snævarins er jafnframt mjög þýð- ingarmikil, ýmist em lögin veik eða sterk og bindingin þeirra á milli er ýmist góð eða léleg. Rætt verður um áhrif veðurs (hitastigs, vinds o.s.frv.) á snjóþekjuna. Skil- greindar verða helstu tegundir snjóflóða, (eðli þeirra og kraftur) og hugtök þar að lútandi. Fjallað verður um sérstök snjóflóðaveður og orsakir þeirra. Snjóflóðasagan verður rifjuð upp og fjallað al- mennt um gagnasöfnun. Greint verður frá landsupplýsingakerfi sem notað er við kortlagningu snjóflóða, greiningu á farvegum og mat á snjósöfnun. Að lokum verður fjallað um þau líkön sem notuð eru til að líkja eftir flæði og hugsanlegri skriðlengd snjó- flóða. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavfk slmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar aJIa virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8—18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: MSnud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8— 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- fdet -7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kL 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 431-2643._____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tfma og húsdýragarð- urinn. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um heigar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virica daga. Uppl.sími gáma- stöðvaer 567-6571.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.