Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.01.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ >1 U), ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. ( kvöld uppselt, mið. 31/1 nokkur sæti laus - fös. 2/2 uppselt - lau. 3/2 uppselt - fim. 8/2 örfá sæti laus - lau. 10/2 uppselt - fim. 15/2 - fös. 16/2. • DON JUAN eftir Moliére 9. sýn. á morgun sun. - fim. 1/2 - fös. 9/2 - sun. 18/2. 0 GLERBROT eftir Arthur Miller Sun. 4/2 - sun. 11/2 - lau. 17/2. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag lau. kl. 14 uppselt - sun. 28/1 kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl. 14 uppselt - sun. 4/2 kl. 14 uppselt lau. 10/2 örfá sæti laus - sun. 11/2 uppselt. Litia sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ivan Mencheii Sun. 28/1 uppselt - fim. 1/2 örfá sæti laus - sun. 4/2 örfá sæti laus - mið. 7/2 - fös. 9/2 uppselt - sun. 11/2 - lau. 17/2 nokkur sæti laus. Athuglð að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke 6. sýn. sun. 28/1 örfá sæti laus - 7. sýn. fim. 1/2-8. sýn. sun. 4/2 - 9. sýn. fös. 9/2 - sun. 11/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f sallnn eftir að sýning hefst. LEIKHÚSKJALLARINN kl. 15.00: • Leiksýningin ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu Höf.: A.R. Gurney. Leikendur: Herdis Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Kaffi og ástarpungar innifalið ( verði sem er kr. 1.300. Á morgun kl. 15 - sun. 4/2 kl. 15 - sun. 11/2 kl. 15 og sun. 18/2 kl. 15. Gjafakort i leikhús — sigild og skemmtileg gjöf 0 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 29/1 kl. 20.30 „Saga leiklistar á íslandi". Síðari hluti dagskrár í umsjón Sveins Einarssonar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 lil 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Si'mi miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR Stóra svið kl 20: • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 3/2. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 28/1 kl. 14, sun. 4/2, lau. 10/2. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 2/2 fáein sæti laus, fim. 8/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikmynd: JÓn Þórisson. Búningar: Áslaug Leifsdóttir. Lýsing: Ögmundur Jóhannesson. Hljóð: Ólafur Örn Thoroddsedn. Tónlist: „Skárr’en ekkert". Leikarar: Anna E. Borg, Ásta Arnardóttir, Kjartan Guðjónsson, Maria Ellings- en, Steinunn Ólafsdóttir og Valgerður Dan. Frumsýn. í kvöld uppselt, sun. 28/1, fös. 9/2, lau. 10/2. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld kl. 23.00, uppselt, fim. 1/2, fös. 2/2 uppselt. 0 TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri. 30/1 Blús í Borgarleikhús. JJ-soul Band, Vinir Dóra og gestir. Miðaverð kr. 1.000. 0 HÖFUNDASMIÐJA L.R. á Leynibarnum sun. 28/1 kl. 16: Grámann eftir Valgeir Skagfjörð. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! . HA fN/0 L!0K ÐAKLEIKULISID | HERMÓÐUR I OC HÁÐVÖR SV,V//s’ HIMNARÍKI Cl DLIoriNN Ö/\A tANLEIKLIR I 2 l’Á ITUM EFTIR ÁRNA IIÍSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfirði. Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen I kvöld. Uppselt Fös. 2/2. Örfá sæti laus. Lau. 3/2. Fös. 9/2. Örfá sæti laus. Lau. 10/2. Orfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan sólarhrínginn i síma 555-0553 Fax: 565 4814. Osóttar pantanir seldar daglega • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýning sunnud. 28. jan. kl. 20 og lau. 3. feb. kl. 20. Fáar sýningar eftir. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning sunnud. 28. jan. kl. 15, lau. 3. feb. kl. 15. Ath. laugardagssýn. 27. jan. fellur nlður. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Símí 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir: Animal Farm - Dýrabær í Tjarnarbfól, sfmi 561 0280 Frumsýning í kvöld kl. 20.30 uppselt. 2. sýn. 29. jan. kl. 20.30. Lil:ili j í jdlkii íd UdLiii ifiHjíi IffllBiííl 7í! jfflj ItI KljftjffiEill LssbIS LEIKFÉLAG AKUREYRAR sirni 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. í kvöld, fös. 2/2, lau. 3/2. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. LANGT er síðan Met- allica sendi frá sér breið- skífu síðast. Ný plata frá Met- allicu á leiðinni LIÐSMENN hljómsveitarinnar Metallicu eru um þessar mund- ir staddir í hljóðveri, við upp- tökur á breiðskífu. Hljóðver þetta er í Sausalito í Banda- ríkjunum og að sögn eru þeir að leggja lokahönd á skífuna, sem væntanleg er í júní. Búist er við að sveitin fylgi henni eftir með þátttöku í Lollapalo- oza-tónleikaferðalaginu um Bandaríkin í sumar, en samn- ingaviðræður eiga eftir að fara fram. Liðsmenn hljómsveitarinnar vilja fá að vera í friði við upp- tökurnar og að sögn borguðu þeir eins árs hljóðversgjald fyrirfram, svo eigandi hljóð- versins gæti gert þær breyt- ingar á því sem þeir óskuðu Franskur fínleiki UM ÞESSAR mundir standa tískusýningarnar í París sem hæst. Tísku- hönnuðir keppast um að ná athygli fjölmiðla og fatakaupenda. Það tókst mjög vel hjá franska hönnuðinum Christian Lacroix þegar hann sýndi vor- og sumartísku sína þar í borg á dögunum. Að minnsta kosti náði hann athygli Reuter- fréttastofunnar með þess ari hönnun sinni. • BERRÖSSUÐ Á TÁNUM, söngdagskrá fyrir 2-6 ára. Sýning í dag kl. 14.00. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Sýning lau. 3. feb. kl. 14, uppselt. Lau. 10. feb. kl. 14. Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma! Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Miðasalan opin mán. - fös. k). 13-19 I kvöld kl. 23:30, uppselt. Fös. 2/2 kl. 23:30. Takmarkaður sýningarfjöldi! Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 Konur skelfa Frumsýning í kvöld! Alheimsleikhúsið sýnirá Litla sviði Borgarleikhússins Konur skelfa Toilet-drama í tveimur þáttum. Höfundur og leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Leikarar: Anna E. Borg, Ásta Arnardóttir, Kjartan Guðjónsson, María Ellingsen, Steinunn Óiafsdóttir og Valgerður Dan. Miðapantanir í síma 568 8000. Konur skelfa er sett upp af Alheimsleik- húsinu I samstarfi við LR með styrk frá Leiklistarráði. IfaííiLeikliúsiti 1 III.AIIVAHPANIIM Vesturgötu 3 KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 21.00, uppsell, fös. 2/2 kl. 21.00. LÖGlN ÚR LEIKHÚSINU Leikhústónlist Atla Hoimis endurtekið v/mikillar aðsóknar!! þri. 30/1 kl. 21.00. GRÍSKT KVÖLD fim. 1/2, uppsell, sun. 4/2, uppsell, fös. 9/2, uppselt, sun. 11 /2, lau. 17/2. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 3/2 kl. 23.00, lau. 10/2 kl. 23.00. OÓMSÆVK GRÆNMETISRÉniR ÖU LílKSÝNINGARKVÖLD. FRÁBÆJt GRÍSKUR MATUR Á GRÍSKUM KVÖLDUM. [Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.