Morgunblaðið - 30.01.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1996 59
DAGBÓK
VEÐUR
-3° >
Spá kl. 12.00 í dag:
Heimild: Veðurstofa íslands
i d: :/
Rigning A
ó * * *
* * * *
!* %% *: S|ydda
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él
7 Skúrir |
6 Slydduél I
VÉI s
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöðrin ’SSS
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. *
10° Hitastig
= Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt suðaustur af landinu er smá-
lægð, sem grynnist, en á Grænlandshafi er
1037 mb vaxandi hæð.
Spá: Hægviðri um allt land, víðast skýjað en
úrkomulaust.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður
fremur hæg austan- og norðaustanátt, yfirleitt
léttskýjað og töluvert frost. Á laugardaginn
verður vaxandi suðaustanátt og snjókoma en
síðar slydda um landið sunnan- og vestanvert
en norðaustanlands þykknar upp. A sunnudag-
inn er útlit fyrir hvassa suðaustanátt, rigningu
og hlýindi.
Veöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna: 902 0600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Nokk-
ur skafrenningur hefur verið á Steingrímsfjarð-
arheiði. Hálka er nokkur víða um land.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Milli Islands og
Skotlands er smálægð sem grynnist en shammt vestur af
landinu er 1037 millibara og vaxandi hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær aö fsl. tíma
Akureyri -2 snjóél Glasgow 2 skýjað
Reykjavík -2 léttskýjað Hamborg -2 lóttskýjað
Bergen 0 heiðskírt London 1 mistur
Helsinki -3 alskýjað Los Angeles vantar
Kaupmannahöfn -4 þokumóða Lúxemborg -4 þokumóða
Narssarssuaq -5 skýjað Madríd 9 skýjað
Nuuk 2 alskýjað Malaga 13 rlgning
Ósló -5 léttskýjað Mallorca 14 skýjað
Stokkhólmur -2 þoka Montreal -13 vantar
Þórshöfn 4 heiðskírt New York -2 iéttskýjað
Algarve vantar Oriando 14 skýjað
Amsterdam -1 heiðskírt Paris 2 skýjað
Barcelona 13 rigning Madeira 14 skýjað
Berlín vantar Róm 12 rign. á síð.klst.
Chicago -1 snjókoma Vin -3 þokumóða
Feneyjar 8 þokumóða Washington -8 vantar
Frankfurt 0 mistur Winnipeg -27 snjókoma
30. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól I hád. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVlK 2.39 3,2 9.14 1,6 15.16 3,0 21.30 1,5 10.14 13.39 17.06 22.00
ÍSAFJÖRÐUR 4.43 1,8 11.25 0,9 17.16 1,6 23.29 0,8 10.38 13.45~1 16.54 22.06
SIGLUFJÖRÐUR 0.19 0,5 6.42 1,1 13.22 0,5 19.39 ',0 10.20 13.27 16.35 22.48
DJÚPIVOGUR 6.05 0,8 12.04 1,4 18.12 0,6 9.47 13.10 16.33 21.29
Siávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælingar íslands)
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 bitmý, 8 styggir, 9
ops, 10 velur, 11 deila,
13 sigar, 15 þukls, 18
undrandi, 21 klaufdýr,
22 gangsetti, 23 sælu,
24 fyrirvarar.
LÓÐRÉTT:
2 reiðan, 3 hrífa á, 4
langloka, 5 alda, 6 eld-
stæðis, 7 nagli, 12 ná-
kvæm, 14 sefi, 15 göm-
ul, 16 ferma, 17 húð,
18 bak, 19 metta, 20
sleif.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: — 1 hemja, 4 fylgi, 7 losti, 8 ljóði, 9 nýt, 11
aðal, 13 eira, 14 erill, 15 hrós, 17 lögg, 20 átt, 22
urmul, 23 örlát, 24 dorga, 25 tígur
Lóðrétt: — 1 helga, 2 nioska, 3 alin, 4 falt, 5 ljósi, 6
ilina, 10 ýmist, 12 les, 13 ell, 15 hrund, 16 ólmur, 18
öflug, 19 gítar, 20 álfa, 21 tölt.
í dag er þriðjudagnr 30. janúar,
30. dagur ársins 1996. Orð dags-
ins er: Ég hefí elskað yður, eins
og faðirinn hefur elskað mig.
Verið stöðugir í elsku minni.
Digraneskirkja. Opið
hús fyrir aldraða í dag
kl. 11-13. Leikfimi, mat-
ur, helgistund. Sr. Ámi
Pálsson kemur í heim-
sókn.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
allan aldur kl. 14-17.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Víð-
ir EA og Vestmanna-
eyin komu til löndunar
í gær. Múlafoss kom og
Stapafellið kom og fór
samdægurs. Þá fór
Kyndill. Laxfoss,
Skógarfoss og Orfiris-
ey koma í dag og Múla-
foss fer út.
Hafnarfjarðarhöfn: Á
sunnudag kom Haukur
frá útlöndum, Ingvar
Iversen kom og fór
samdægurs á veiðar og
togarinn Ólafur Jóns-
son fór einnig á veiðar.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 13-18.
Mannamót
Gerðuberg, félags-
starf aldraðra. Á veg-
um íþrótta- og tóm-
stundaráðs eru leikfimi-
æfmgar í Breiðholtslaug
þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 9.10. Kennari
er Edda Baldursdóttir. Á
morgun miðvikudag
heimsækir Þorvaldur
Jónsson „Tónhornið".
Bólstaðahlíð 43. Spilað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Vitatorg, félagsmið-
stöð eldri borgara,
Lindargötu 59. Félags-
vist kl. 14, kaffiveiting-
ar. Þorrinn verður hald-
inn 2. febrúar á Vitat-
orgi. Allir eldri borgarar
velkomnir. Upplýsingar
í síma 561-0300. Sala
aðgöngumiða á vakt.
Vesturgata 7. Á morg-
un verður boðið upp á
framtalsaðstoð frá
Skattstofunni. Uppl. í s.
562-7077.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágr. Fram-
sagnarnámskeið byijar
kl. 16 í dag. Kennari
Bjarni Ingyarsson.
Dansað undir stjóm Sig-
valda í Risinu kl. 20 í
kvöld.
(Jóh. 15, 9.)
Gjábakki. Námskeið í
glerskurði hefst kl. 9.30.
Hægt er að koma í leik-
fimitímana kl. 10 og kl.
10.50. Þriðjudagsgang-
an kl. 14. Enskunám-
skeið hefst kl. 14.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra Kópavogi.
Leikfími kl. 11.20. Bocc-
ia kl. 14 í safnaðarheim-
ili Digraneskirkju.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður tvímenningur í
kvöld kl. 19 í Fannborg
8.
Góðtemplarastúkurn-
ar í Hafnarflrði eru
með spilakvöld í Gúttó
fimmtudaginn 1. febr-
úar kl. 20.30.
Reykjavíkurdeild
SÍBS er með félagsvist
í kvöld kl. 20 í húsnæði
Múlalundar, Hátúni
10C. Æskilegt er að fólk
mæti kl. 19.45.
Samtök gegn astma og
ofnæmi eru með fyrir-
lestur um astma í börn-
um í kvöld kl. 20.30 í
Múlabæ, Ármúla 34, 3.
hæð.
Kvenfélag Fríkirkj-
unnar í Reykjavik
heldur aðalfund fimmtu-
daginn 1. febrúar kl.
20.30 í safnaðarheimil-
inu, Laufásvegi 13.
Kaffiveitingar.
Kvenfélag Hreyfíls
heldur fund í kvöld kl.
20 í Hreyfilshúsinu.
Gestir fundarins verða
Fjallkonurnar í Breið-
holti.
Félag Eskfirðinga og
Reyðfirðinga í Rvík.
og nágrenni heldur árs-
hátíð sína í Goðheimum,
Sóltúni 3, Reykjavík,
laugardaginn 3. febrúar
nk. sem hefst með borð-
haldi kl. 20. Húsið opnar
kl. 19.30. Uþpl. gefur
Auðbjörg í s. 581-2341.
KFUK í Hafnarfirði.
Fundur verður í aðal-
deild í kvöld kl. 20.30 á
Hverfisgötu 15, Hafnar-
firði. Stjórn Kaldæinga
sér um fundinn og eru
allar konur velkomnar.
Dómkirkjan. Mæðra-
fundur í safnaðarheimil-
inu Lækjargötu 14a kl.
14-16. Fundur 10-12
bama ára kl. 17 í umsjá
Maríu Ágústsdóttur.
Hallgrimskirkja. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Neskirkja. Biblíulestur
kl. 15.30. Lesnir valdir
kaflar úr Jóhannesar-
guðspjalli.
Selljamarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta kl.
18.30 í dag. Bænaefnum
má koma til sóknar-
prests í viðtalstímum.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára barna kl.
17. Mömmumorgunn
miðvikudag kl. 10. Bibl-
íulestur miðvikudag kl.
18.
Grafarvogskirkja.
„Opið hús“ fyrir eldri
borgara í dag kl. 13.30.
Helgistund, föndur o.fl.
KFUM í dag kl. 17.30.
Mömmumorgunn
fimmtudag kl. 10-12.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10-12.
Kópavogskirkja.
Mömmumorgunn í dag
í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 10-12.
Sejjakirkja. Mömmu-
morgunn opið hús í dag
kl. 10-12.
Keflavíkurkirkja er
opin þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 16-18.
Starfsfólk til viðtals á
sama tíma í Kirkjulundi.
Borgarneskirkja.
Helgistund í dag kl.
18.30. Mömmumorgunn
í Félagsbæ kl. 10-12.
Landakirkja. Ferming-
artímar í Barnaskóla kl.
16. Bænastund í heima-
húsi kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingár 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Aukavirmingar
í »Happ í Hendi"
Aukavinningar sem
dregnir voru út
i sjónvarpsþættinum
„Happ I Hendi"
föstudaginn
19. janúar komu
í hlut eftirtalinna aðila:
Grettir Börkur Dalbraut 8. 370 Búðardal Snorri Friðriksson Þinghólsbraut 76. 200 Kópavogií
Haukur Þorsteinsson Álfaskeiöi 125, 220 Hafnarfirði Lóa Birgisdóttir Foldahraun 24, 900 Vestm.eyjum;
Svanfriður Stefánsdóttir Eyrargötu 40, 820 Eyrarbakka Maria Óskarsdóttir Lambastekk 2, 109 Reykjavik
Sigfús Þórðarson Sunnuvegi 12, 800 Selfossi Jóhannes Sigurðsson Nýjabæjarbr. 10. 900 Vestm.eyj. |
Kristján Ólafsson Bjarkarbraut 11. 620 Dalvik Sigurður Bjarni Gilbertsson Borgarbraut 1. 310 Borgarnesi |
Brrt með fyrtrvar* um pi
Vinningshafar geta vitjaö vinnlnga sinna hjé Happdrætti Háskóla Islands, Tjarnargötu 4,
101 Reykjavlk og veröa vinningarnir sendir til viökomandi.
Skafðu fyrst og horfðu svo
lfiMAMAL|i