Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 9 FRÉTTIR Tillaga formanns samvinnunefndar um svæðisskipulag borin undir hreppsnefndir Lítill efnislegnr munur á framkomnum tillögum SAMVINNUNEFND um svæðis- skipulag fyrir Þingvalla-, Grafn- ings- og Grímsnesshreppa sam- þykkti einróma bókun á fundi sín- um í gær, en þá var fjallað um hvort auglýsa ætti tillögu formanns nefndarinnar um svæðisskipulag hreppanna. Niðurstaðan var sú að miðað við breyttar forsendur og til að stuðla að farsælum lyktum nefndarstarfs, muni fulltrúar Grímsnes- og Gafningshreppa bera undir hreppsnefndir tillögu for- manns, auk þess sem óskað var eftir því að Þingvallanefnd taki afstöðu sem liggi fyrir á næsta fundi. Næsti fundur verður haldinn 14. mars næst komandi og á þá að liggja fyrir afstaða hreppsnefnda Nefnd um endur- skoðun vörugjalda Tillögur komnar til ráðherra NEFND sú sem fjármálaráðherra skipaði til að gera tillögur um breytingar á reglum um vörugjöld vegna kæru Eftirlitsstofnunar EFTA hefur skilað tillögum sínum til úármálaráðherra. Friðrik Sophusson, Ijármálaráð- herra, segist ekki vilja tjá sig um einstök efnisatriði tillagnanna, enda sé málið nú til áframhald- andi skoðunar milli stjórnarflokk- anna, en vonandi takist að setja saman stjórnarfrumvarp í þessum efnum í næstu viku. Mikill dráttur hefur orðið á því að nefndin skilaði af sér tillögum sínum. Hún var upphaflega skipuð í júní í fyrrasumar og síðan hefur tillagna hennar verið beðið. Eftir- litsstofnun EFTA kærði 20. janúar síðastliðinn ísland til EFTA dóm- stólsins vegna þess að ekki hafði verið brugðist við athugasemdum stofnunarinnar í þessum efnum. og Þingvallanefndar. Á þeim fundi verður tekin afstaða um hvort aug- lýsa eigi svæðisskipulagstillöguna. Von um samstöðu Þingvallahreppur hefur þegar samþykkt að tillagan verði auglýst og náist ekki sameiginleg niður- staða um hana, hyggst hreppurinn óska eftir því að auglýst verði sér- stakt aðalskipulag fyrir Þingvalla- hrepp. Guðrún Jónsdóttir formaður nefndarinnar og tillöguhöfundur, kvaðst vera þreytt en ánægð eftir fund nefndarinnar í gær, sem stóð á fjórðu kiukkustund en þar var farið ítarlega eftir tillöguna sem lá fyrir. „Þetta þýðir að von er til þess að sveitarfélögin nái samstöðu um að auglýsa tillögu formanns, sem er heilladrýgst fyrir svæðið að mínu mati og mjög nauðsynlegt að fá þarna svæðisskipulag," segir hún. Nefndin bar saman eldri tillögu Bjarna Helgasonar formanns Fé- lags landeigenda við Þingvallavatn, en búið var að samþykkja hana í hreppsnefndum Grafnings- og Grímsneshrepps, og tillögu Guð- rúnar. í bókuninni kveðst nefndin telja að með því að skipta greinar- gerð hennar í tvennt, komi í ljós að efnislega sé lítill munur á tillög- unum. Nefndin óskar þess að skipulagsstjóri eigi fund með Bjarna og kynni honum hina nýju tillögu og áform um framhald vinn- unnar. Hótel ísland bítlaArin 1960-1970 ÁRATUGUR ÆSKUNNAR BJÖRGVIN HALLDÖRSSON PÁLMI GUNNARSSON ARI JÓNSSON BJARNI ARASON FLYTJA BESTU LÖG BÍTLANNA OG MÖRG VINSÆLUSTU LÖGIN FRÁ 1960-70 Morgunblaðið/Þorkell GUÐMUNDUR Þorvaldsson oddviti Grafningshrepps, Guðrún Halla Gunnarsdóttir ritari nefndarinar, Guðrún Jónsdóttir for- maður, Stefán Thors skipulagsstjóri og Sigurður Thoroddsen varaskipulagsstjóri á fundi nefndarinnar í gær. Vandadur og skemmtilegur fatnaður frá Kyuso. PEISINN Kirkjuhvoli - sími 552-0160 Ert þú í stærö 34-40? Dragtir, leggings, pils, skyrtur, vesti, leðurbuxur. Góð skiptikjör fyrir eigendur spariskírteina á innlausn 1. febrúar Kynntu þér fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa með lánstíma frá 3 mánuðum til 20 ára. Tryggðu þér ný ríkisverðbréf á góðum skiptikjörum um leið og þú innleysir gömlu spariskírteinin. Fjölþreytt úrval ríkisverðbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, lánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisbréf Ríkisbréf ECU-tengd Árgrei&sluskírteini Spariskírteini Spariskírteini Spariskírteini 3 mánubir ómánubir ■ I2mánubir 3 ár I Óverbtryggð rfkisveröbréf I Verötryggö ríkisverbbréf Komdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Tryggðu þér skiptikjörin á meðan þau bjóðast. tlOár 5 ár HOár 20 ár Innlausn spariskirteina ríkissjóðs í l.fl.D 1995 - 5 ár stendur yfirtil 16. febrúar. ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.