Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 47 DAGBÓK VEÐUR Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er Steingrímsfjarðarheiði þung- fær, og á Norðausturlandi er þungfært á Möðru- dalsöræfum. Víða er veruleg hálka. Að öðru leyti er ágæt færð á helstu þjóðvegum landsins. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars stað- ar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 4 alskýjað Glasgow 6 léttskýjað Reykjavík 5 rigning Hamborg 0 snjókoma Bergen 1 léttskýjað London 6 skúr Helsinki -8 snjókoma Los Angeles 14 léttskýjað Kaupmannahöfn 0 þokumóða Lúxemborg 1 snjók. á s. klst. Narssarssuaq 3 slydda Madríd 14 hálfskýjað Nuuk -2 alskýjað Malaga 18 hálfskýjað Ósló -7 skýjað Mallorca 18 hálfskýjað Stokkhólmur -6 þokumóða Montreal vantar Þórshöfn 0 léttskýjað New York -10 léttskýjað Algarve 16 skýjað Orlando 4 heiðskírt Amsterdam 1 súld á s. klst. París 4 skúr Barcelona 16 hálfskýjað Madeira 16 rign. á s. klst. Berlín vantar Róm 14 léttskýjað Chicago -5 alskýjað Vín 0 snjók. ó s. klst. Feneyjar 6 þokumóða Washington -7 úrkoma í gr. Frankfurt 3 slydda Winnipeg -7 skýjað 14. FEB. Fjara m FIÓ8 m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.30 3,3 8.02 1.4 14.07 3,1 20.30 1,3 9.27 13.40 17.55 9.16 ÍSAFJÖROUR 3,44 1.8 10.16 0,7 16.06 1,6 22.36 0,6 9.44 13.46 17.50 9.22 SIGLUFJÖRÐUR 5.55 12.16 M. 18.49 9.26 13.28 17.32 9.03 DJÚPIVOGUR 4.55 0.7 10.56 1,4 17.13 OJL 22.28 1,6 8.59 13.11 17.24 8.45 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar Islands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Rigning Vj Heiöskírt Léttskýjaö Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é 4 4 4 4 4 % % % % Siydda | ' Snjókoma B 4 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin s vindstyrk, heil fjöður 4 'g er 2 vindsfig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt norðaustur af Hvarfi er 985 mb lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. Við Ný- fundnaland er heldur vaxandi 992 mb lægð sem hreyfist einnig til norðausturs. 1029 mb hæð milli Færeyja og Skotlands hreyfist suður. Spá: Þegar líða tekur daginn verður suðvestan gola eða kaldi með snjó eða slydduéljum og hita nálægt frostmarki vestanlands. Allra nyrst geng- ur í norðaustan kalda eða stinningskalda með éljum síðdegis og þar frystir. ( öðrum landshlut- um verður suðvestan kaldi eða stinningskaldi, súld eða rigning með köflum, einkum suðaustan til og hiti 3 til 7 stig. Yfirlit á hádegi VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til laugardags verða umhleyping- ar og úrkomusamt á landinu. Á sunnudag lítur út fyrir fremur stillt og bjart veður og talsvert frost en á mánudag eru horfur á suðvestlægri átt með hlýnandi veðri. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin við Hvarf hreyfist hratt til norðausturs Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I lygar, 4 ánægð, 7 auð- ugur, 8 Æsir, 9 nytja- land, 11 húsagarður, 13 drepa, 14 útrýmdi, 15 verkfæri, 17 glaða, 20 liðamót, 22 kryddteg- und, 23 ófúst, 24 reiður, 25 rugla. 1 uppgerðarveiki, 2 þýtur, 3 landabréf, 4 aldinn, 5 mæta, 6 starfs- vilji, 10 rotin, 12 held, 13 tjara, 15 teygði úr, 16 krók, 18 vettvangs- réttaiTannsókn, 19 koma í veg fyrir, 20 heitur, 21 borðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 kindarleg, 8 æddum, 9 fáséð, 10 als, 11 tólin, 13 Agnar, 15 safns, 18 eðlan, 21 tel, 22 glínia, 23 dætur, 24 skapnaður. Lóðrétt: - 2 indæl, 3 daman, 4 refsa, 5 eisan, 6 hætt, 7 iður, 12 inn, 14 góð, 15 segl, 16 frísk, 18 staup, 18 eldra, 19 líttu, 20 næra. í dag er miðvikudagur 14. febrúar, 45. dagur ársins 1996. Orð dagsins er; Ef einhver þyk- ist hafa öðlast þekkingu á ein- hveiju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Kyndill og Léttanesið og fóru út samdægurs. I dag eru væntanlegir til hafnar Dettifoss, Goðafoss, Gissur Ár, Greenland Saga og Mælifellið. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt kom rússneski togarinn Anyasciai. Lómur kom af veiðum í gær og Hvítanesið var væntanlegt í nótt af ströndinni. Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Fyrirhugað er að halda söngnámskeið í Risinu á laugardögum, ef næg þátttaka fæst. Skráning á skrifstofu í s. 552-8812. Aðalfundur verður haldinn nk. sunnudag á Hótel Sögu kl. 13.30. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9- 16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. I dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs kl. 10- 11. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Föstudaginn 16. febrúar verður þorrablót á Norð- urbrún 1. Þorramatur, gamanmál, Söngsveitin Drangey, fjöldasöngur. Jóna Einarsdóttir harm- onikkuleikari spilar fyrir dansi. Skráning hjá rit- ara í síma 568-6960. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffi- veitingar. Vesturgata 7. Á morg- un fimmtudag kl. 11 er bænastund í umsjón sr. Hjalta Guðmundssonar. Kl. 13.30 kemur Jón Eyjólfur Jónsson, öldr- unarlæknir og ræðir um breytingar á efri árum. Fyrirspurnum svarað. Kaffiveitingar. Gjábakki. Myndlist- arnámskeið kl. 9.30, kl. 13 fer klapplið frá Gjá- bakka í Hafnarfjörð að hvetja keppendur í út- varpsþættinum „Veistu svarið“. (I.Kor. 8, 2.) morgun, fimmtudag, kl. 14-16.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi á Lesstofu Bóka- safnsins kl. 20. Samtök psoriasis- og exemsjúklinga. Fræðslufundur um ex- em hjá börnum á morg- un, fimmtudaginn 15. febrúar, kl. 20.30 á Hót- el Lind, Rauðarárstíg 18. Fyrirlesari: Hanna Jóhannesdóttir húðsjúk- dómalæknir. Melaskólinn '52-53, tólf ára bekkingar ætla að hittast á morgun fímmtudag í Átthagasal Hótel Sögu og er mæt- ing í Kringlu Melaskól- ans kl. 20. Kvenfélagið Freyja verður með opinn fund á Digranesvegi 12 kl. 20.30 í kvöld. Umræðu- efni: „Forvarnarstarf“. Kvenfélagið ' Keðjan heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Borgar- túni 18. Hvítabandið heldur fé- lagsfund að Hallveigar- stöðum við Túngötu í kvöld kl. 20. Gestur fundarins er Unnur Am- grímsdóttir. Gestir vel- komnir. Foreldrafélögin í Grafarvogi halda fræðslufund um vímu- efni og varnir gegn þeim í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í kvöld kl. 20. Ættfræðifélagið held- ur aðalfund sinn fimmtudaginn 22. febr- úar nk. kl, 20.30 á Hót- el Lind, Rauðarárstíg 18. Björk Ingimundar- dóttir kemur á fundinn og kynnir starfsemi Þjóðskjalasafnsins. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesntessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Félag eldri borgara í Kópavogi. Danskennsla í Gjábakka kl. 17. Kársnessókn. Samvera með eldri borgumm á Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Jóna Margrét Jónádóttir hjúkr.fræðingur. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. Háteigskirkja. For- eldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrir- bænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10 í umsjá Bára Friðriks- dóttur. Kirkjustarf aldr- aðra: Samverastund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, léttar leikfímiæfíngar, dag- blaðalestur, kórsöngur, ritningalestur, bæn, kaffíveitingar. Aftan- söngur kl. 18. Lestur Passíusálma fram að páskum. Neskirkja. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús kl. 13-17 í dag í safnað- arheimilinu. Kínversk leikfimi, kaffí, spjail, fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jón- asson. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirbja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máis- verður í safnaðarheimili á eftir. Starf fyrir 13-14 ára hefst kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirlga. Fundur KFUK, fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Hjallakirkja. Fundur fyrir 10-12 ára TTT í dag kl. 17. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag ki. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfírlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Ilafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eft- ir í Strandbergi. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Keflavikurkirlga. Bænanámskeið í Kirkju- lundi í kvöld kl. 20. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Fund- ur með fermingarbörn- um og foreldrum úr Barnaskólanum kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. AuglýsinKar 569 1111. Askriftir: 569 1122. SIMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156 serbloð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811. gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBLalCEN TRbM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.