Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 3 V i ð o p n u m S a m n e t i ð ft^'D SAMNET SÍMANS Póstur og sími kynnir nýja byltingarkennda tækni, Samnetið (ISDN). Samnet skiptir venjulegn símalínu upp í fleiri rásir og eykur notagildi hennar. Mörg tæki geta tengst þessari einu línu s.s. sími, faxtæki og tölvur. Stafrænn flutningur tölvugagna eykur öryggi, styttir upphringitíma og margfaldar sendingarhraða. Samnetsfaxtæki getur sent allt að 40 síður á mínútu og samnetssímar gefa fjölbreytta möguleika á ýmsum sérþjónustum Pósts og síma. Kynntu þér kosti Samnetsins í þjónustudeildum okkar. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir í tölvupóstfang isdn@isholf.is POSTUR OG SÍMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.